Borgartún 26,
Bólstaðarhlíð 29,
Dugguvogur 8 - 10,
Fannafold 11,
Fellsmúli 24 - 26,
Fjölbýlishús,
Fróðengi 18 - 20,
Gullengi 21-27,
Heiðargerði 44,
Heiðargerði 72,
Hraunbær 117,
Hraunbær 69 - 83,
Hverfisgata 12,
Hverfisgata 54,
Hátún 2,
Kleifarvegur 9,
Langirimi 21-23,
Laugavegur 59,
Lindargata 2,
Lækjargata 6b,
Meistaravellir 15-17,
Njálsgata 37,
Njálsgata 55,
Njálsgata 71,
Rauðarárst. 31 - þverholt 18,
Rofabær 43-47 og hraunb 176-198,
Skipholt 37,
Skógarhlíð 10,
Skógarhlíð 14,
Smárarimi 42,
Stakkahlíð - kennaraháskóli,
Starengi 102-106,
Starengi 114,
Starengi 62,
Suðurlb Ártúnsbl. 3,
Týsgata 5,
Vagnhöfði 17,
Vesturfold 42,
Álfaborgir 3,
Álfaborgir 7,
Ægisgarður 5-7,
Afgreiðsluf. byggingarfulltrúa,
Bolholt 6,
Flugvallarv trés 11, 8a,
Húsvernd í reykjavík,
Jafnasel 2-4,
Kirkjuteigur 24,
Kynning,
Lagt fram bréf,
Laugarnesvegur 89,
Laugavegur 89-91,
Reynimelur 43,
Smáragata 13,
Suðurhlíð 35,
Vesturlb nesti,
Bakkasel 20-36,
Borgartún 34,
Breiðavík 49-57,
Efstasund 29,
Grettisgata 29,
Hulduborgir 13-19,
Háteigsvegur 8,
Kleppsvegur 108,
Ljósvallagata 30,
Melgerði 24,
Sporðagrunn 1,
Suðurgata 22,
Vitastígur 10,
Ártúnshöfði,
BYGGINGARNEFND
3399. fundur 1996
Árið 1996, miðvikudaginn 24. apríl, kl. 11.00 fyrir hádegi, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3399. fund sinn. Fundurinn var haldin í fundarsalnum 4. hæð Borgartúni 3. Fundinn sátu: Gunnar L. Gissurarson, Steinunn V. Óskarsdóttir, Þórunn Pálsdóttir, Hilmar Guðlaugsson og Halldór Guðmundsson. Auk þeirra sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Ólafur Óskar Axelsson, Þormóður Sveinsson, Hrólfur Jónsson, Ágúst Jónsson, Sigríður K. Þórisdóttir og Ívar Eysteinsson. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 11715 (01.01.230.001)
Borgartún 26, brunahönnun
Sótt er um leyfi fyrir breytingum m.t.t. eldvarna í húsinu á
lóðinni nr. 26 við Borgartún.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Gunnar L. Gissurarson kom á fundinn.
Umsókn nr. 11736 (01.01.271.703)
Bólstaðarhlíð 29, Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu úr timbri á lóðinni
nr. 29 við Bólstaðarhlíð.
Stærð: bílgeymsla 26,2 ferm., 74 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 1.665.oo.
Frestað.
Kynna fyrir eigendum íbúða húss nr. 27 og í kjallara nr. 29 við
Bólstaðarhlíð.
Umsókn nr. 11752 (01.01.454.002)
Dugguvogur 8 - 10, Br.klæðningu, gluggum ofl.
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum og klæðningu á húsinu á
lóðinni nr. 8-10 við Dugguvog.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Umsókn nr. 11721 (01.02.855.401)
Fannafold 11, sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála úr timbri og gleri við
húsið á lóðinni nr. 11 við Fannafold.
Stærð: garðstofa 11,4 ferm., 28 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 630.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11759 (01.01.297.101)
Fellsmúli 24 - 26, Gluggar á gafl
Sótt er um leyfi til að setja glugga á austurgafl hússins á
lóðinn nr. 24 við Fellsmúla.
Gjald kr. 2.250.oo.
Jafnframt lagt fram myndbréf Úlfars Aðalsteinssonar verkfræðings
dags. 18.04.96.
Frestað.
Gera grein fyrir burði í vegg. Gera grein fyrir
heildarbílastæðum á lóð. Sækja skal um fyrri stærðaraukningu.
Umsókn nr. 11789 (01.02.355.302)
Fjölbýlishús, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu með
fjörutíu íbúðum á lóðinni nr. 14 - 18 við Breiðuvík.
Stærð: kjallari 380,7 ferm., 1. hæð 468,5 ferm., 2. hæð 461
ferm., 3. hæð 461 ferm., 4. hæð 461 ferm., 5. hæð 461 ferm., 6.
hæð 461 ferm., 9866,3 rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 221.985.oo.
Frestað.
Vantar snið í lyftustokk. Byggingarnefnd ítrekar fyrri bókun.
Umsókn nr. 11788 (01.02.386.004)
Fróðengi 18 - 20, br.innra skpiulag
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á eldhúsum og
baðherbergjum í húsinu nr. 20 á lóðinni nr. 18 - 20 við
Fróðengi.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 11766 (01.02.386.301)
Gullengi 21-27, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu fjölbýlishúsi úr
steinsteypu á lóðinni nr. 21-27 við Gullengi.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 11795 (01.01.802.106)
Heiðargerði 44, Breyta kvistum+byggja anddyri
Sótt er um leyfi til að breyta kvistum og byggja anddyri úr
timbri við húsið á lóðinni nr. 44 við Heiðagerði.
Stærð: 26 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 585.oo.
Frestað.
Vantar björgunarop. Samræma stærðir á kvistum.
Umsókn nr. 11791 (01.01.802.204)
Heiðargerði 72, Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu á lóðinni
nr. 72 við Heiðargerði.
Stærð: bílgeymsla 36,3 ferm., 112 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 2.520.oo.
Samþykki nágranna dags. 26.01.96 fylgir erindinu.
Bréf Gunnars G. Valdimarssonar og Ingibjargar S. Sigurðardóttur
dags. 21.03.96 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða. Hæðarafsetning háð sérstöku samþykki
byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 11796 (01.04.340.001)
Hraunbær 117, pósthús
Sótt er um leyfi til að byggja pósthús úr steinsteypu á lóðinni
nr. 117 við Hraunbæ.
Stærð: 1. hæð 467,4 ferm., 2003 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 45.068.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra. Hæðarafsetning háð sérstöku samþykki
byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 11794 (01.04.331.501)
Hraunbær 69 - 83, breyta þaki
Sótt er um leyfi til að breyta þaki hússins á lóðinni nr. 81 við
Hraunbæ.
Gjald kr. 2.250.oo.
Stækkun: 87 rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 1.958.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11821 (01.01.171.001)
Hverfisgata 12, setja upp klósett
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í húsinu á lóðinni
nr. 12 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.180.oo.
Ennfremur lagt fram bréf borgarstjóra dags. 15.11.95 og bréf
félagsmálaráðs dags. 13.11.1995.
Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Umsókn nr. 11758 (01.01.172.102)
Hverfisgata 54, br.innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum á 1. og 2. hæð úr
timbri og gleri í húsinu á lóðinni nr. 56 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.250.oo.
Frestað.
Gera skal grein fyrir hljóðvist. Gera skal grein fyrir
samkomulagi um neyðarútganga á lóð nr. 37 við Laugaveg.
Umsókn nr. 11797 (01.01.223.201)
Hátún 2, Stækkun og innréttingabreyt.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi (leikskóla)
1. hæðar og stækka úr steinsteypu og timbri á lóðinni nr. 2 við
Hátún.
Stærð: 1. hæð 27,4 ferm., 96 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 2.160.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða. Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Umsókn nr. 11748 (01.01.380.214)
Kleifarvegur 9, bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu úr steinsteypu á
lóðinni nr. 9 við Kleifarveg.
Stærð: Bílgeymsla 34,4 ferm., 97 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 2.183.oo.
Frestað.
Ófullnægjandi afstöðumynd. Kynna fyir eigendum húsa nr. 7 við
Kleifarveg og nr. 8 og 10 við Vesturbrún.
Umsókn nr. 11790 (01.02.546.803)
Langirimi 21-23, Verslun úr steinsteypu.
Sótt er um leyfi til að byggja verslun úr steinsteypu á lóðinni
nr. 21 - 23 við Langarima.
Stærð: kjallari 401,5 ferm., 1. hæð 779,6 ferm., 2. hæð 850,4
ferm., 6935 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 156.038.oo.
Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra. Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 11735 (01.01.173.019)
Laugavegur 59, Glerskáli
Sótt er um leyfi til að byggja glerskála á 2. hæð ásamt stiga úr
áli og gleri í húsinu á lóðinni nr. 57-59 við Laugaveg.
Stækkun: 2. hæð 46 ferm., 133 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 2.993.oo.
Frestað.
Athuga aðra lausn á stiga.
Umsókn nr. 11751 (01.01.151.401)
Lindargata 2, Dómssalir, lóð ofl.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum í dómsölum, frágangi lóðar og
gerð bílastæða á lóðinni nr. 2 við Lindargötu.
Gjald kr. 2.250.oo.
Frestað.
Leyft að byrja.
Umsókn nr. 11732 (01.01.140.509)
Lækjargata 6b, Breytt notkun
Sótt er um leyfi til að breyta notkun 1. hæðar og kjallara
hússins að Lækjargötu 6B úr verslun og skrifstofu í veitingahús
og gistirými.
Gjald kr. 2.250.oo.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknareyðublaði.
Þar sem umsækjandi hyggur á veitingastarfsemi í húsnæðinu er
honum bent á að sækja ber um leyfi fyrir slíkri starfsemi til
Lögreglustjórans í Reykjavík. Embætti Lögreglustjóra fjallar um
slíkar leifisveitingar að fenginni umsögn borgarráðs.
Rétt er að taka fram að samþykkt byggingarnefndar felur ekki í
sér neinar skuldbindingar af hálfu Reykjavíkurborgar til
veitingareksturs.
Umsókn nr. 11801 (01.01.523.001)
Meistaravellir 15-17, fá sþ íbúð
Sótt er um leyfi til að fá samþykkta íbúð í húsinu á lóðinni nr.
17 við Meistaravelli.
Gjald kr. 2.180.oo.
Meðfylgjandi skoðunarskýrsla frá byggingarfulltrúa og
heilbrigðiseftirliti, ennfremur samþykki meðeigenda og bréf
Þóreyjar Haraldsdóttur dags. 05.09.1995.
Frestað.
Gera grein fyrir fjölda íbúða og bílastæðum á lóð.
Umsókn nr. 11745 (01.01.190.025)
Njálsgata 37, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta þaki, stækka 2. hæð og byggja
bílgeymslu úr timbri á lóðinni nr. 37 við Njálsgötu.
Stækkun: 2. hæð 11,6 ferm., 39 rúmm. Stærð: bílgeymsla 32 ferm.,
87 rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 2.835.oo.
Frestað.
Fá aðra lausn. Umsækjanda er bent á að kynna þarf málið fyrir
nágrönnum skv. byggingarreglugerð.
Umsókn nr. 11800 (01.01.190.123)
Njálsgata 55, eibýlishús
Sótt er um leyfi til að stækka núverandi einbýlishús úr timbri á
á lóðinni nr. 55 við Njálsgötu.
Stærð: kjallari 13,5 ferm., 1. hæð 9,3 ferm., 2. hæð 13,5 ferm.,
177 rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 3.983.oo.
Frestað.
Byggingarnefnd ítrekar fyrri bókun.
Umsókn nr. 11798 (01.01.191.023)
Njálsgata 71, setja svalir og kvisti
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og kvisti úr timbri á
húsið á lóðinni nr. 71 við Njálsgötu.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykki meðeigenda dags. 16.04.96 fylgir erindinu.
Frestað.
Byggingarnefnd ítrekar fyrri bókun.
Umsókn nr. 11520 (01.01.244.001)
Rauðarárst. 31 - þverholt 18, Loka svölum.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum uppdráttum ( loka
svölum ) af húsinu á lóðinni nr. 18 við Þverholt.
Stærð: 2. hæð 41,2 ferm., 3. hæð 81,4 ferm., 136 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 3.060.oo.
Frestað.
Fá greinagerð um bílastæði. Kynna fyrir eiganda húss nr. 20 við
Þverholt.
Umsókn nr. 9868 (01.04.345.401)
Rofabær 43-47 og hraunb 176-198, Hraunbær
Sótt er um leyfi til að klæða suðurhlið hússins á lóðinni nr.
178-180 við Hraunbæ. Ástandsskýrsla dags. júní 1993 fylgir.
Gjald kr. 2.180.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11765 (01.01.251.204)
Skipholt 37, Teikningar vegna eldvarna
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi m.t.t. eldvarna í
húsinu á lóðinni nr. 37 við Skipholt.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Umsókn nr. 11662 (01.01.703.401)
Skógarhlíð 10, innr.efri hæð í gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili á 1. og 2. hæð
hússins á lóðinni nr. 10 við Skógarhlíð.
Gjald kr. 2.250.oo.
Synjað.
Ófullnægjandi lausn.
Umsókn nr. 11738 (01.01.705.-97)
Skógarhlíð 14, Stækka viðbyggingu.
Sótt er um leyfi til að stækka viðbyggingu ( tvær hæðir ) úr
steinsteypu á lóðinni nr. 14 við Skógarhlíð.
Stærð: 1. hæð 38,9 ferm., 110 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 2.475.oo.
Samþykkt.
Hrólfur Jónsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 11740 (01.02.524.706)
Smárarimi 42, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á
lóðinni nr. 42 við Smárarima.
Stærð: 1. hæð 150 ferm., 513 rúmm., bílgeymsla 45,5 ferm., 150
rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 14.918.oo.
Frestað.
Sjá athugasemdir eldvarnaeftirlits. Lagfæra útlit.
Umsókn nr. 11763 (01.01.271.101)
Stakkahlíð - kennaraháskóli, A-60 lokun
Sótt er um leyfi til að loka gólfopi yfir 2. hæð með A-60
frágangi í húsi kennaraháskólans við Stakkahlíð.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11767 (01.02.384.702)
Starengi 102-106, Raðhús úr steinst.
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús með þremur íbúðum úr
steinsteypu á lóðinni nr. 102-106 við Starengi.
Stærð: 3 x 128,6 ferm., 1235 rúmm., bílgeymsla 3 x 25,4 ferm.,
241 rúmm. Gjald kr. 3 x 2.250.oo + 33.255.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 11793 (01.02.384.706)
Starengi 114, Einbýlishús.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni nr. 114 við
Starengi.
Stærð: 1. hæð 147 ferm., 481 rúmm., bílgeymsla 38 ferm., 123
rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 13.590.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 11724 (01.02.384.303)
Starengi 62, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á
lóðinni nr. 62 við Starengi.
Stærð: 1. hæð 137,7 ferm., 454 rúmm. Bílgeymsla 40,5 ferm., 134
rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 13.230.oo.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknareyðublaði.
Umsókn nr. 11803 (01.04.25-.-90)
Suðurlb Ártúnsbl. 3, Tengibygging
Sótt er um leyfi til að byggja tengibyggingu úr steinsteypu
og timbri á lóðinni nr. 3 við Ártúnsblett.
Stækkun: 1. hæð 55,4 ferm., 153 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 3.335.oo.
Með erindinu fylgir samþykki skipulagsnefndar dags. 11.03.96.
Samþykkt.
Þórunn Pálsdóttir vék af fundi og Halldór Guðmundsson mætti kl.
12.30.
Umsókn nr. 11762 (01.01.181.118)
Týsgata 5, Geymsla
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu úr steinsteypu á lóðinni
nr. 1 við Þórsgötu.
Stærð: 1. hæð 12,9 ferm., 36 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 810.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11404 (01.04.063.101)
Vagnhöfði 17, kvistur síló
Sótt er um leyfi til að byggja kvisti og stækka síló á húsinu á
lóðinni nr. 17 við Vagnhöfða.
Stækkun: 18 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 405.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11799 (01.02.820.205)
Vesturfold 42, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á
lóðinni nr. 42 við Vesturfold.
Stærð: kjallari 89,6 ferm., 1. hæð 158,8 ferm., 802 rúmm.
bílgeymsla 42,8 ferm., 182 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 22.140.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 11750 (01.02.348.701)
Álfaborgir 3, Fjölbýlishús úr steinsteypu.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu með
tíu íbúðum á lóðinni nr. 3 við Álfaborgir.
Stærð: kjallari 9,5 ferm., 1. hæð 186,8 ferm., 2. hæð 186,8
ferm., 1298 rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 29.205.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða. Hæðarafsetning háð sérstöku samþykki
byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 11749 (01.02.348.703)
Álfaborgir 7, fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með átta íbúðum á
lóðinni nr. 7 við Álfaborgir.
Stærð: kjallari 11,3 ferm., 1. hæð 240,6 ferm., 2. hæð 241,3
ferm., 3. hæð 241,5 ferm., 2329 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 52.403.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða. Hæðarafsetning háð sérstöku samþykki
byggingarfulltrúa.
Ágúst Jónsson mætti á fundinn.
Umsókn nr. 11726 (01.01.116.101)
Ægisgarður 5-7, Byggja verkstæði
Sótt er um leyfi til að byggja verkstæðisbyggingu úr stáli á
lóðinni nr. 7 við Ægisgarð.
Stærð: 1. hæð 280 ferm., 2. hæð 139,9 ferm., 1652 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 37.170.oo.
Frestað.
Vantar að gera grein fyrir sorpgeymslu.
Umsókn nr. 11823
Afgreiðsluf. byggingarfulltrúa, Afgreiðsluf. Byggingarfulltrúa
Fylgiskjal með fundagerð þessari er fundargerð frá
afgreiðslufundi byggingarfulltrúa nr. 8 þann 23.04.1996.
Án liða 9, 10 og 29, sbr. 2. gr. reglugerðar nr. 614/1995.
Umsókn nr. 11812 (01.01.251.203)
Bolholt 6, Sótt um framlengingu
Jóhannes Sigursson hrl, Borgartúni 24, 105 Reykjavík, f.h.
Guðm Kr. Unnsteinssonar, Vatnsendabletti 265 sækir um
framlengingu á fresti vegna þakhæðar í Bolholti 6 til loka
aprílmánaðar sbr. bréf dags. 16. apríl 1996.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11814 (01.01.75-.-96)
Flugvallarv trés 11, 8a, Niðurrif
Flugmálastjórn, Reykjavíkurflugvelli, Pósthólf 350, 121
Reykjavík. Sækir um leyfi til þess að rífa tvo bragga við
Flugvallarveg 7. Braggarnir eru hvor um sig 295 ferm., að
flatarmáli. Fastanúmer í fasteignaskrá er 203-2798 matshlutar eru
02 0101 og 03 0101.
Málinu fylgir bréf Flugmálastjórnar dags. 9. apríl 1996.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11817
Húsvernd í reykjavík, Húsvernd í Reykjavík
Lagður fram texti um húsvernd á kynningarblaði vegna
aðalskipulags Reykjavíkur.
Umsókn nr. 11807 (01.04.993.102)
Jafnasel 2-4, Lóðarmarkabreyting
Sótt er um leyfi til að sameina og stækka lóðirnar nr. 2-4 og 6
við Jafnasel samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti mælingadeildar
borgarverkfræðings dags. 16.04.96.
Jafnasel 2-4: Lóðin er 1703 ferm., sbr. mæliblað útg. 12.10.1988.
Jafnasel 6: Lóðin er 1851 ferm., sbr. þinglesinn lóðarsamning nr.
B-6583/94, dags. 09.05.1994. Viðbót við lóðirnar 576 ferm.,
Lóðirnar tvær eru sameinaðar í eina lóð ásamt viðbót og verður sú
lóð 4120 ferm., að stærð og verður tölusett eftir ákvörðun
byggingarnefndar. Sjá samþykkt skipulagsnefndar 25.03.1996 og
samþykkt borgarráðs 26.03.1996.
Frestað.
Umsókn nr. 11811 (01.01.363.001)
Kirkjuteigur 24, Skipta lóð í tvær
Sótt er um leyfi til að skipta lóð Laugarnesskóla, Kirkjuteig 24
í tvær lóðir eins og sýnt er á uppdrætti mælingadeildar
borgarverkfræðings dags. 19.03.96.
Úr lóðinni sem er 27611 ferm., er skipt lóð fyrir leikskóla, sem
verður nr. 19 við Gullteig. 4484 ferm., að stærð.
Lóð Laugarnesskóla verður eftir skiptinguna 23127 ferm.
Samþykkt skipulagsnefndar var gerð hinn 28.02.96 og borgarráðs
hinn 27.02.96. Samþykkt byggingarnefndar á annari tillögu
lóðarskiptingar frá 09.09.95 er felld úr gildi með samþykkt
þessara tillögu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11806
Kynning, Kirkjusandur 1, 3 og 5
Ármannsfell leggur fram til kynningar fjölbýlishús úr steinsteypu
á lóðinni nr. 1-5 við Kirkjusand.
Athugasemdir eru gerðar vegna:
1.Anddyris.
2.Þvottahúsa.
3.Sorpgeymslu.
Umsókn nr. 11809
Lagt fram bréf, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf framkvæmdastjóra ÍTR dags. 17. apríl 1996 vegna
HM95 merkis á þaki Laugardalshallar.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11824 (01.01.340.594)
Laugarnesvegur 89, Niðurrif
Tryggvi Gunnarsson, hrl, sækir um fh. Landsbanka Íslands leyfi
til þess að rífa fjögur eftirtalin hús á þeim hluta lóðarinnar
Laugarnesvegur 89 sem er eign Landsbankans.
Reykhús, 370 ferm., stálgrindarhús, staðgreinir FMR:
5540-0890-09 0101.
Dúnhreinsunarhús, 430 ferm., byggt 1915, stækkað 1975,
staðgreinir FMR: 5540-0890-07 0101.
Geymslur, 290 ferm., byggt 1920, endurbætt 1970, staðgreinir
FMR: 5540-0890-06 0101.
Verkstæðisskúrar, 165 ferm., staðgreinir FMR: 5540-0890-11
0101.
Jafnframt er óskað eftir því að gatnagerðargjöld þeirra bygginga
sem rifnar verða komi til frádráttar gatnagerðargjöldum
nýbygginga á lóðarhlutanum.
Með málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 22. apríl 1996 og umsögn
Árbæjarsafns dags. 19. apríl 1996.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11810 (01.01.174.119)
Laugavegur 89-91, Mjókka gang
Lagt fram bréf Guðna Pálssonar, arkitekts dags. 18.04.96 þar sem
óskað er eftir því að fá að mjókka gang/pall um 20 sm í aðalstiga
milli 2. og 3. hæðar í húsinu á lóðinni nr. 89 við Laugaveg.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11805 (01.01.540.207)
Reynimelur 43, Tillaga að kvistum
Lögð fram tillaga að kvistum til kynningar.
Ennfremur gerð grein fyrir kvistum á aðliggjandi húsum.
Frestað.
Athugist betur á milli funda.
Umsókn nr. 11813 (01.01.197.209)
Smáragata 13, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf, dr. Stefáns E. Matthíassonar, HusensjövÁgen 13,
5-252 52 Helsingborg, Sverige, dags. 8. apríl 1996. Vegna
fyrirhugaðra girðingarframkvæmda í lóðarmörkum Smáragötu 13 og
Laufásvegar 70.
Vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 11815 (01.01.788.101)
5">Suðurhlíð 35, Niðurrif
Steinunn Guðbjartsdóttir hdl, Skeifunni 11A, Pósthólf 8693, 128
Reykjavík, sækir um leyfi, fh. þrotabús Magnúsar Sigurjónssonar
kt: 121137-7719, Suðurhlíð 35, til þess að rífa tvo ósamþykkta
skúra á lóðinni Suðurhlíð 35.
Matshlutanúmer skúranna í fasteignaskrá er 030101 og 050101,
050102. Stærðir: Matshluti 030101 er 60 rúmm., og matshlutar
050101 og 050102 eru 174 rúmm.
Málinu fylgir bréf Steinunnar Guðbjartsdóttur hdl, dags.
18.03.96.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11808 (01.04.230.001)
Vesturlb nesti, Lóðarmarkabreyting
Óskað er eftir stækkun lóðar Olíufélagsins hf., við
Vesturlandsbraut samkvæmt uppdrætti mælingadeildar
borgarverkfræðings. Tillaga að breytingu lóðarmarka.
Lóðin er 6050 ferm., sbr. þinglesinn lóðarsamning dags.
04.11.1971, Litra K24 nr. 86. Viðbót við lóðina 1600 ferm.
Lóðin verður 7650 ferm., sjá samþykkt skipulagsnefndar 11.03.1996
og samþykkt borgarráðs dags. 12.03.1996.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11764 (01.04.944.201)
Bakkasel 20-36, Framleiðsla matvæla
Spurt er hvort leyft verði að framleiða matvæli í kjallara
hússins nr. 34 á lóðinni nr. 20-36 við Bakkasel.
Nei.
Umsókn nr. 11741 (01.01.232.002)
Borgartún 34, hæð á bakhús og stækka skýli
Spurt er hvort leyft verði að hækka bakhús um 1. hæð og stækka
skýli á lóðinni nr. 34 við Borgartún.
Frestað.
Vísað til skipulagsnefndar.
Umsókn nr. 11753 (01.02.354.102)
Breiðavík 49-57, Byggja raðhús
Spurt er hvort leyft verði að byggja fimm íbúða raðhús úr
steinsteypu á lóðinni nr. 49-57 við Breiðuvík.
Jákvætt.
Halldór Guðmundsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 11728 (01.01.357.107)
Efstasund 29, stækka eldhús út á svalir
Spurt er hvort leyft verði að stækka eldhús út á svalir í húsinu
á lóðinni nr. 29 við Efstasund.
Jákvætt.
Umsókn nr. 11772 (01.01.173.135)
Grettisgata 29, einstaklingsíbúð
Spurt er hvort leyft verði að innrétta íbúð á jarðhæð í húsinu á
lóðinni nr. 29 við Grettisgötu.
Jákvætt.
Með fyrirvara um gluggabreytingar.
Umsókn nr. 11787 (01.02.340.502)
Hulduborgir 13-19, víkja frá sþ.skilmálum
Spurt er hvort leyft verði að víkja frá gildandi skilmálum á
lóðinni nr. 13 - 19 við Hulduborgir.
Meðfylgjandi er bréf Ríkharðs Oddssonar dags. 22.04.1996.
Frestað.
Vísað til skipulagsnefndar.
Umsókn nr. 11720 (01.01.244.417)
Háteigsvegur 8, byggja við efstu hæð til n
Spurt er hvort leyft verði að byggja við efstu hæð til norðurs á
húsinu á lóðinni nr. 8 við Háteigsveg.
Jákvætt.
Með fyrirvara um að efnisval sé í samræmi við upphaflegt
efnisval.
Umsókn nr. 11770 (01.01.355.113)
Kleppsvegur 108, Stækka forstofu
Spurt er hvort leyft verði að stækka húsið á lóðinni nr. 108 við
Kleppsveg um 10 ferm.
Jákvætt.
Umsókn nr. 11804 (01.01.162.321)
Ljósvallagata 30, byggja geymsluhúsn,til viðbóta
Spurt er hvort leyft verði að byggja geymsluhúsnæði til viðbótar
því sem fyrir er á lóðinni nr. 30 við Ljósvallagötu.
Bréf borgarkipulags dags. 24.04.96 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til bréfs borgarskipulags.
Umsókn nr. 11723 (01.01.815.604)
3">Melgerði 24, byggja bílskúr,þvottahús/geyms
Spurt er hvort leyft verði að byggja bílskúr, þvottahús og
geymslu úr timbri á lóðinni nr. 24 við Melgerði.
Frestað.
Minnka til samræmis við reglugerðir og skipulag.
Umsókn nr. 11754 (01.01.350.304)
Sporðagrunn 1, Byggja bílskúr
Spurt er hvort leyft verði að byggja bílgeymslu úr steinsteypu á
lóðinni nr. 1 við Sporðagrunn.
Jákvætt.
Að fengnu samþykki nágranna og meðeigenda.
Umsókn nr. 11746 (01.01.161.205)
Suðurgata 22, Gistiheimili
Spurt er hvort leyft verði að innrétta gistiheimili í húsinu á
lóðinni nr. 22 við Suðurgötu.
Jákvætt.
Hvað gistiheimili varðar. Vakin er athygli á því að verulega
vantar upp á að upplýsingar með málinu og teikningar séu
fullnægjandi.
Umsókn nr. 11768 (01.01.173.117)
Vitastígur 10, br.nýtingu/kvisti og fl.
Spurt er hvort leyft verði að breyta húsinu nr. 10A á lóðinni
nr. 10 við Vitastíg samkvæmt meðfylgjandi teikningum.
Neikvætt.
Hvað útlit varðar.
Umsókn nr. 11776 (01.04.02-.-98)
Ártúnshöfði, bensínst
Spurt er hvort leyft verði að byggja bensínstöð úr steinsteypu á
lóð við Ártúnshöfða.
Jákvætt.