Jafnasel 2-4
Verknúmer : BN011807
3399. fundur 1996
Jafnasel 2-4, Lóðarmarkabreyting
Sótt er um leyfi til að sameina og stækka lóðirnar nr. 2-4 og 6
við Jafnasel samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti mælingadeildar
borgarverkfræðings dags. 16.04.96.
Jafnasel 2-4: Lóðin er 1703 ferm., sbr. mæliblað útg. 12.10.1988.
Jafnasel 6: Lóðin er 1851 ferm., sbr. þinglesinn lóðarsamning nr.
B-6583/94, dags. 09.05.1994. Viðbót við lóðirnar 576 ferm.,
Lóðirnar tvær eru sameinaðar í eina lóð ásamt viðbót og verður sú
lóð 4120 ferm., að stærð og verður tölusett eftir ákvörðun
byggingarnefndar. Sjá samþykkt skipulagsnefndar 25.03.1996 og
samþykkt borgarráðs 26.03.1996.
Frestað.