Vesturlb nesti

Verknúmer : BN011808

3399. fundur 1996
Vesturlb nesti, Lóðarmarkabreyting
Óskað er eftir stækkun lóðar Olíufélagsins hf., við
Vesturlandsbraut samkvæmt uppdrætti mælingadeildar
borgarverkfræðings. Tillaga að breytingu lóðarmarka.
Lóðin er 6050 ferm., sbr. þinglesinn lóðarsamning dags.
04.11.1971, Litra K24 nr. 86. Viðbót við lóðina 1600 ferm.
Lóðin verður 7650 ferm., sjá samþykkt skipulagsnefndar 11.03.1996
og samþykkt borgarráðs dags. 12.03.1996.

Samþykkt.