Ægisgarður 5-7
Verknúmer : BN011726
3399. fundur 1996
Ægisgarður 5-7, Byggja verkstæði
Sótt er um leyfi til að byggja verkstæðisbyggingu úr stáli á
lóðinni nr. 7 við Ægisgarð.
Stærð: 1. hæð 280 ferm., 2. hæð 139,9 ferm., 1652 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 37.170.oo.
Frestað.
Vantar að gera grein fyrir sorpgeymslu.