Lækjargata 6b
Verknúmer : BN011732
3399. fundur 1996
Lækjargata 6b, Breytt notkun
Sótt er um leyfi til að breyta notkun 1. hæðar og kjallara
hússins að Lækjargötu 6B úr verslun og skrifstofu í veitingahús
og gistirými.
Gjald kr. 2.250.oo.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknareyðublaði.
Þar sem umsækjandi hyggur á veitingastarfsemi í húsnæðinu er
honum bent á að sækja ber um leyfi fyrir slíkri starfsemi til
Lögreglustjórans í Reykjavík. Embætti Lögreglustjóra fjallar um
slíkar leifisveitingar að fenginni umsögn borgarráðs.
Rétt er að taka fram að samþykkt byggingarnefndar felur ekki í
sér neinar skuldbindingar af hálfu Reykjavíkurborgar til
veitingareksturs.