Kirkjuteigur 24
Verknúmer : BN011811
3399. fundur 1996
Kirkjuteigur 24, Skipta lóð í tvær
Sótt er um leyfi til að skipta lóð Laugarnesskóla, Kirkjuteig 24
í tvær lóðir eins og sýnt er á uppdrætti mælingadeildar
borgarverkfræðings dags. 19.03.96.
Úr lóðinni sem er 27611 ferm., er skipt lóð fyrir leikskóla, sem
verður nr. 19 við Gullteig. 4484 ferm., að stærð.
Lóð Laugarnesskóla verður eftir skiptinguna 23127 ferm.
Samþykkt skipulagsnefndar var gerð hinn 28.02.96 og borgarráðs
hinn 27.02.96. Samþykkt byggingarnefndar á annari tillögu
lóðarskiptingar frá 09.09.95 er felld úr gildi með samþykkt
þessara tillögu.
Samþykkt.