Suðurhlíð 35
Verknúmer : BN011815
3399. fundur 1996
Suðurhlíð 35, Niðurrif
Steinunn Guðbjartsdóttir hdl, Skeifunni 11A, Pósthólf 8693, 128
Reykjavík, sækir um leyfi, fh. þrotabús Magnúsar Sigurjónssonar
kt: 121137-7719, Suðurhlíð 35, til þess að rífa tvo ósamþykkta
skúra á lóðinni Suðurhlíð 35.
Matshlutanúmer skúranna í fasteignaskrá er 030101 og 050101,
050102. Stærðir: Matshluti 030101 er 60 rúmm., og matshlutar
050101 og 050102 eru 174 rúmm.
Málinu fylgir bréf Steinunnar Guðbjartsdóttur hdl, dags.
18.03.96.
Samþykkt.