Heiðargerði 72
Verknúmer : BN011791
3399. fundur 1996
Heiðargerði 72, Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu á lóðinni
nr. 72 við Heiðargerði.
Stærð: bílgeymsla 36,3 ferm., 112 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 2.520.oo.
Samþykki nágranna dags. 26.01.96 fylgir erindinu.
Bréf Gunnars G. Valdimarssonar og Ingibjargar S. Sigurðardóttur
dags. 21.03.96 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða. Hæðarafsetning háð sérstöku samþykki
byggingarfulltrúa.