Hulduborgir 13-19

Verknúmer : BN011787

3399. fundur 1996
Hulduborgir 13-19, víkja frá sþ.skilmálum
Spurt er hvort leyft verði að víkja frá gildandi skilmálum á
lóðinni nr. 13 - 19 við Hulduborgir.
Meðfylgjandi er bréf Ríkharðs Oddssonar dags. 22.04.1996.

Frestað.
Vísað til skipulagsnefndar.