Laugarnesvegur 89
Verknúmer : BN011824
3399. fundur 1996
Laugarnesvegur 89, Niðurrif
Tryggvi Gunnarsson, hrl, sækir um fh. Landsbanka Íslands leyfi
til þess að rífa fjögur eftirtalin hús á þeim hluta lóðarinnar
Laugarnesvegur 89 sem er eign Landsbankans.
Reykhús, 370 ferm., stálgrindarhús, staðgreinir FMR:
5540-0890-09 0101.
Dúnhreinsunarhús, 430 ferm., byggt 1915, stækkað 1975,
staðgreinir FMR: 5540-0890-07 0101.
Geymslur, 290 ferm., byggt 1920, endurbætt 1970, staðgreinir
FMR: 5540-0890-06 0101.
Verkstæðisskúrar, 165 ferm., staðgreinir FMR: 5540-0890-11
0101.
Jafnframt er óskað eftir því að gatnagerðargjöld þeirra bygginga
sem rifnar verða komi til frádráttar gatnagerðargjöldum
nýbygginga á lóðarhlutanum.
Með málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 22. apríl 1996 og umsögn
Árbæjarsafns dags. 19. apríl 1996.
Samþykkt.