Hátún 2

Verknúmer : BN011797

3399. fundur 1996
Hátún 2, Stćkkun og innréttingabreyt.
Sótt er um leyfi til ađ breyta innra fyrirkomulagi (leikskóla)
1. hćđar og stćkka úr steinsteypu og timbri á lóđinni nr. 2 viđ
Hátún.
Stćrđ: 1. hćđ 27,4 ferm., 96 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 2.160.oo.

Samţykkt.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa
ađliggjandi lóđa. Áskiliđ samţykki heilbrigđisnefndar.
Frágangur á brunavörnum háđur sérstakri úttekt
slökkviliđsstjóra.