Aðalstræti 12-18, Túngata 2-4,
Alþingisreitur,
Austurstræti 18,
Barónsstígur 3A,
Bryggjuhverfi,
Egilsgata 3,
Einimelur 22,
Fellaskóli,
Fiskislóð,
Gautavík 11-15,
Gautavík 11-23,
Haðarstígur 6,
Háaleitisbraut 12,
Hlíðargerði 4,
Hvassaleitisskóli ,
Kjalarvogur ,
Landakot,
Melgerði 11,
Miðborgin,
Naustabryggja 55 og 57, 54 og 56,
Njálsgata 10A,
Oddagata 16,
Kjalarnes, Saltvík,
Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi,
Skeifan 11,
Skildinganes 11,
Sléttuvegur 9,
Sólheimar,
Tunguháls, ,
Vatnagarðar 38,
Víðidalur, dýraspítali,
Völundarhús, leikskóli,
Þróttarsvæði,
Miðborg, þróunaráætlun,
Skipulags- og umferðarnefnd
15. fundur 1998
Ár 1998, mánudaginn 10. ágúst kl. 10:00, var haldinn 15. fundur skipulags- og umferðarnefndar í Borgartúni 3, 4. hæð. Þessir sátu fundinn: Guðrún Ágústsdóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Guðmundur Haraldsson, Inga Jóna Þórðardóttir, Júlíus V. Ingvarsson og Sigurður Harðarson. Á fundinn voru boðaðir allir aðal- og varamenn. Ennfremur Áslaug Aðalsteinsdóttir, áheyrnarfulltrúi. Fundarritari var Ágúst Jónsson.
Þetta gerðist:
Aðalstræti 12-18, Túngata 2-4, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 07.07.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 29.06.98, varðandi deiliskipulag Aðalstrætis 12-18 og Túngötu 2-4.
Alþingisreitur, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 30.06.98 á bókun skipulagsnefndar frá 29.06.98 um deiliskipulag Alþingisreits. Borgarráð samþykkti erindið með fyrirvara um að lausn náist um bílastæðamál á svæðinu.
Austurstræti 18, breyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 28.07.98 á bréfi skipulagsstjóra frá 20.07.98, varðandi breytingu á götuhlið Austurstrætis 18.
Barónsstígur 3A, stækkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 23.06.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 05.06.98, um stækkun húss nr. 3A við Barónsstíg.
Bryggjuhverfi, dreifistöð R.R.
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 07.07.98, á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 29.06.98, varðandi dreifistöð RR í Bryggjuhverfi.
Egilsgata 3, ofanábygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs frá 23.06.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 22.06.98, um ofanábyggingu að Egilsgötu 3.
Einimelur 22, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 07.07.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 29.06.98, varðandi nýbyggingu að Einimel 22.
Fellaskóli, viðbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 23.06.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 05.06.98, um viðbyggingu við Fellaskóla.
Fiskislóð, skipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 07.07.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 29.06.98, varðandi skipulag á Fiskislóð.
Gautavík 11-15, skilmálar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 23.06.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 05.06.98, um skilmála við Gautavík 11-15.
Gautavík 11-23, skilmálar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 23.06.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 05.06.98 um skilmála við Gautavík 11-23.
Haðarstígur 6, breyting
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 28.07.98 á bréfi skipulagsstjóra frá 27.07.98, varðandi endurnýjun byggingarleyfis fyrir hús nr. 6 við Haðarstíg.
Háaleitisbraut 12, OLÍS
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 07.07.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 29.06.98, varðandi framkvæmdir Olís að Háaleitisbraut 12.
Hlíðargerði 4, kvistir, viðbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 07.07.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 29.06.98, varðandi viðbyggingu að Hlíðargerði 4.
Hvassaleitisskóli , viðbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 07.07.98 á heimild til grenndarkynningar vegna viðbyggingar Hvassaleitisskóla.
Kjalarvogur , deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h borgarráðs um samþykkt borgarráðs 28.07.98 á bréfi skipulagsstjóra frá 27.07.98, varðandi tillögu að deiliskipulagi lóða við Kjalarvog 7-9 og 1-16 og framstöð Samskipa við Kjalarvog, Barkarvog og Holtaveg.
Landakot, deiliskipulag á reit Sjúkrahúss Reykjavíkur
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 05.06.98, um deiliskipulag á reit Sjúkrahúss Reykjavíkur, Landakoti.
Melgerði 11, bílskúr
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 28.07.98 á bréfi skipulagsstjóra frá 27.07.98, varðandi Melgerði 11, bílskúr.
Miðborgin, staðsetning lestarvagns
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 14.07.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 29.06.98, um staðsetningu lestarvagns í miðborginni.
Naustabryggja 55 og 57, 54 og 56, lóðamarkabreyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 23.06.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 22.06.98, um breytingu lóðarmarka við Naustabryggju.
Njálsgata 10A, viðbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 07.07.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 29.06.98, varðandi Njálsgötu 10A.
Oddagata 16, bílskúr
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 07.07.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 29.06.98, varðandi bílskúr að Oddagötu 16.
Kjalarnes, Saltvík, deiliskipulag, andahús og svínasláturshús
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 28.07.98 um breytingu á staðfestu aðalskipulagi varðandi Saltvík á Kjalarnesi. Borgarráð samþykkti breytinguna samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Jafnframt var samþykkt að heimila auglýsingu deiliskipulags jarðarinnar samkvæmt 1. og 2. mgr. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi, stækkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykki borgarráðs 23.06.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 22.06.98 um stækkun Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi.
Skeifan 11, viðbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 14.07.98 á erindi skipulagsstjóra frá 13.07.98, varðandi viðbyggingu við húsið Skeifan 11D.
Skildinganes 11, einbýlishús
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 23.06.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 22.06.98, um einbýlishús að Skildinganesi 11.
">Sléttuvegur 9, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 14.07.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 05.06.98, um nýbyggingu við Sléttuveg.
Sólheimar, lóðarafmörkun, skilmálar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 23.06.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 05.06.98, um skilmála og lóðarafmörkun leikskóla við Sólheima.
Tunguháls, , lóðarafmörkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 07.07.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 29.06.98, varðandi Tunguháls, lóðarafmörkun.
Vatnagarðar 38, breytt notkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykki borgarráðs 22.06.98 varðandi bréf borgarverkfræðings, dags. 22.06.98, um heimild til Þyrpingar hf, til að reka bíla- og fellihýsasölu á lóð nr. 38 við Vatnagarða.
Víðidalur, dýraspítali, breyting á lóðarmörkum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 14.07.98 á bréfi skipulagsstjóra frá 06.07.98, varðandi breytingu á lóð Dýraspítala Watsons í Víðidal.
Völundarhús, leikskóli,
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 21.07.98 á bréfi skipulagsstjóra frá 20.07.98, varðandi afmörkun leikskólalóðar við Völundarhús.
Þróttarsvæði, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 23.06.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 22.06.98, um deiliskipulag Þróttarsvæðis.
Miðborg, þróunaráætlun, kynning
Lögð fram greinargerð Bernard Engle, "Reykjavik City Centre Study, review of progress report", dags. í ágúst 1998.
Á fundinn komu bresku ráðgjafarnir Richard Abrams og James Morrissey frá Bernard Engle, architects and planners og kynntu ásamt Ingibjörgu R. Guðlaugsdóttur stöðu vinnu við þróunaráætlun miðborgar Reykjavíkur.