Völundarhús, leikskóli

Skjalnúmer : 5333

12. fundur 1999
Völundarhús, leikskóli,
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 27.4.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 26. s.m. um færanlegan leikskóla á lóð við Völundarhús.


11. fundur 1999
Völundarhús, leikskóli,
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 12.03.99, varðandi færanlegan leikskóla á afmarkaðri leikskólalóð við Völundarhús, samkv. uppdr. byggingardeildar borgarverkfræðings, dags. 16.02.99. Málið var í kynningu frá 17. mars til 15. apríl 1999. Engar athugsemdir bárust.
Samþykkt

7. fundur 1999
Völundarhús, leikskóli,
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 12.03.99, varðandi færanlegan leikskóla á afmarkaðri leikskólalóð við Völundarhús, samkv. uppdr. byggingardeildar borgarverkfræðings, dags. 16.02.99.
Samþykkt að grenndarkynna málið fyrir hagsmunaaðilum Baughúsum 1-7 og 2-12 og Sveighúsum 1-5 og Miðhúsum 2-6.

20. fundur 1998
Völundarhús, leikskóli,
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 15.09.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 14. s.m. um afmörkun leikskólalóðar við Völundarhús.




15. fundur 1998
Völundarhús, leikskóli,
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 21.07.98 á bréfi skipulagsstjóra frá 20.07.98, varðandi afmörkun leikskólalóðar við Völundarhús.


18. fundur 1998
Völundarhús, leikskóli,
Lögð fram tillaga Borgarskipulags, varðandi afmörkun leikskólalóðar við Völundarhús, dags. 07.07.98. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 20.07.98.
Samþykkt