Fiskislóð - Hjólastígur
Skjalnúmer : 5714
15. fundur 1999
Fiskislóð 2-10, br. á deiliskipulagi Vesturhafnar
Lagt fram bréf borgastjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 15.6.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 14. þ.m. breytt deiliskipulag að Fiskislóð.
14. fundur 1999
Fiskislóð 2-10, br. á deiliskipulagi Vesturhafnar
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Reykjavíkurhafnar, dags. 19.04.99, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóða við Fiskislóð, sem samþykkt var af Skipulags- og umferðarnefnd 23.02.98, að því er varðar Fiskislóð 2-8 og Fiskislóð 10, samkv. uppdr. Ark. Gunnars og Reynis, dags. 15.04. og 19.04.99. Einnig lagt fram bréf hafnarstjóra, dags. 06.05.99 og umsögn Borgarskipulags, dags. 24.05.99 ásamt samþykki aðila á Fiskislóð 12.
Samþykkt að leggja til við borgarráð að það samþykki óverulega breytingu á ofangreindu deiliskipulagi í samræmi við framangreinda tillögu.
13. fundur 1999
Fiskislóð 2-10, br. á deiliskipulagi Vesturhafnar
Lagt fram bréf Reykjavíkurhafnar, dags. 19.04.99, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóða við Fiskislóð, sem samþykkt var af Skipulags- og umferðarnefnd 23.02.98, að því er varðar Fiskislóð 2-8 og Fiskislóð 10, samkv. uppdr. Ark. Gunnars og Reynis, dags. 15.04. og 19.04.99. Einnig lagt fram bréf hafnarstjóra, dags. 06.05.99 og umsögn Borgarskipulags, dags. 24.05.99.
Samþykkt að kynna erindið fyrir hagsmunaaðilum að Fiskislóð 12 sem óverulega breytingu á deiliskipulagi.
15. fundur 1998
Fiskislóð, skipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 07.07.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 29.06.98, varðandi skipulag á Fiskislóð.
10. fundur 1998
Fiskislóð, skipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 28.04.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 23.02.98, varðandi skipulag reits sem afmarkast af Fiskislóð, Grunnslóð og Grandagarði.
14. fundur 1998
Fiskislóð, skipulag
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Reykjavíkurhafnar, dags. 09.02.98, varðandi skipulag reits, sem afmarkast af Fiskislóð, Grunnslóð og Grandagarði, samkv. uppdr. Ark. Gunnars og Reynis sf, dags. 10.02.98, ásamt umsögn Borgarskipulags, dags. 17.02.98 og umsögn borgarminjavarðar, dags. 20.02.1998. Einnig lagt fram bréf umhverfismálaráðs, dags. 12.03.98 og 15.04.98.
Samþykkt
5. fundur 1998
Fiskislóð, skipulag
Lagt fram bréf Reykjavíkurhafnar, dags. 09.02.98, varðandi skipulag reits, sem afmarkast af Fiskislóð, Grunnslóð og Grandagarði, samkv. uppdr. Ark. Gunnars og Reynis sf, dags. 10.02.98. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 17.02.98 og umsögn borgarminjavarðar, dags. 20.02.1998.
Samþykkt að auglýsa tillöguna sem deiliskipulagstillögu.