Víđidalur, dýraspítali
Skjalnúmer : 8868
19. fundur 1999
Víđidalur, dýraspítali, breyting á lóđarmörkum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 24. ágúst 1999 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 23. s.m. um breytingu á lóđarmörkum Dýraspítalans í Víđidal.
23. fundur 1999
Víđidalur, dýraspítali, breyting á lóđarmörkum
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf arkitektastofunnar Glámu-Kím, dags. 30.07.99, varđandi breytingar á lóđarmörkum og stađsetningu byggingarreits dýraspítalans viđ Vatnsendaveg, samkv. uppdr. Glámu-Kím, dags. 21.10.99. Einnig lagt fram samţykki stjórnar Hestamannafélagsins Fáks, dags. 30. júlí 1999. Ennfremur lögđ fram umsögn Borgarskipulags dags. 18.08.99. Máliđ var í auglýsingu til 20. okt., athugasemdafrestur var til 3. nóv. 1999. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt.
17. fundur 1999
Víđidalur, dýraspítali, breyting á lóđarmörkum
Lagt fram bréf arkitektastofunnar Glámu-Kím, dags. 30.07.99, varđandi breytingar á lóđarmörkum og stađsetningu byggingarreits dýraspítalans viđ Vatnsendaveg, samkv. uppdr. Glámu-Kím, dags. 30.07.99, br. 19.08.99. Einnig lagt fram samţykki stjórnar Hestamannafélagsins Fáks, dags. 30. júlí 1999. Ennfremur lögđ fram umsögn Borgarskipulags dags. 18.08.99.
Samţykkt ađ leggja til viđ borgarráđ ađ auglýst verđi tillaga í samrćmi viđ framlagđa tillögu um breytt lóđarmörk.
15. fundur 1998
Víđidalur, dýraspítali, breyting á lóđarmörkum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 14.07.98 á bréfi skipulagsstjóra frá 06.07.98, varđandi breytingu á lóđ Dýraspítala Watsons í Víđidal.
5. fundur 1997
Víđidalur, dýraspítali, afmörkun lóđar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 25.02.97 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 24.02.97 um afmörkun lóđar fyrir dýraspítala í Víđidal.
4. fundur 1997
Víđidalur, dýraspítali, afmörkun lóđar
Lögđ fram bréf Dagnýjar Bjarnadóttur landslagsarkitekts, dags. 20.02.97 og bréf Reynis Vilhjálmssonar landslagsarkitekts, dags. 20.01.95, varđandi afmörkun lóđar Dýraspítala í Víđidal, samkv. uppdr. dags. 17.02.97.
Samţykkt
1. fundur 1997
Víđidalur, dýraspítali, afmörkun lóđar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 17.12.1996 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 09.12.1996, um afmörkun lóđar fyrir dýraspítala í Víđidal.
27. fundur 1996
Víđidalur, dýraspítali, afmörkun lóđar
Lögđ fram tillaga Borgarskipulags ađ afmörkun lóđar dýraspítala í Víđidal, dags. 04.12.96.
Samţykkt og vísađ til umhverfismálaráđs.
3. fundur 1995
Víđidalur, dýraspítali, afmörkun lóđar
Lagt fram bréf Landslagsarkitekta, f.h. Dýraspítala Watsons, dags. 20.1.95, ásamt tillögu ađ stađsetningu dýraspítala í Víđidal, dags. 29.11.94.
Frestađ. Vísađ til umsagnar umhverfismálaráđs.
4. fundur 1995
Víđidalur, dýraspítali, afmörkun lóđar
Lagt fram ađ nýju bréf Landslagsarkitekta, f.h. Dýraspítala Watsons, dags. 20.1.95, ásamt tillögu ađ stađsetningu dýraspítala í Víđidal, dags. 29.11.94. Einnig lögđ fram bókun umhverfismálaráđs frá 1.2.95.
Samţykkt.