Háaleitisbraut 12

Skjalnúmer : 9015

15. fundur 1998
Háaleitisbraut 12, OLÍS
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 07.07.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 29.06.98, varðandi framkvæmdir Olís að Háaleitisbraut 12.


14. fundur 1998
Háaleitisbraut 12, OLÍS
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 04.05.98, varðandi endurnýjun olíugeyma, byggingu skyggnis o.fl. yfir afgreiðsluplan við bensínafgreiðslu OLÍS við Háaleitisbraut, samkv. uppdr. Teiknist. Ingimundar Sveinssonar, dags. í apríl, br. í maí 1998. Einnig lagt fram bréf skrifst.stj. borgarstjórnar, dags. 24.04.98, varðandi stækkun lóðar OLÍS við Háaleitisbraut, ásamt bréfi OLÍS, dags. 16.04.98, bréfi umferðardeildar, dags. 22.04.98 og umsögn Borgarskipulags, dags. 6.5.1998. Ennfremur lagt fram bréf Borgarapóteks, dags. 16.06.98.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki Borgarapóteks.

10. fundur 1998
Háaleitisbraut 12, OLÍS
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 04.05.98, varðandi endurnýjun olíugeyma, byggingu skyggnis o.fl. yfir afgreiðsluplan við bensínafgreiðslu OLÍS við Háaleitisbraut, samkv. uppdr. Teiknist. Ingimundar Sveinssonar, dags. í apríl, br. í maí 1998. Einnig lagt fram bréf skrifst.stj. borgarstjórnar, dags. 24.04.98, varðandi stækkun lóðar OLÍS við Háaleitisbraut, ásamt bréfi OLÍS, dags. 16.04.98, bréfi umferðardeildar, dags. 22.04.98 og umsögn Borgarskipulags, dags. 6.5.1998.
Samþykkt að kynna erindið samkvæmt 7. mgr. 43. gr. laga nr. 73/1997 fyrir hagsmunaaðilum að Háaleitisbraut 14 og Álftamýri 1-9 (oddatölur) og 2.
Skipulags- og umferðarnefnd óskar eftir því, að nánari útfærsla og litaval verði unnið í samráði við Borgarskipulag.