Árland 8, Bakkastaðir 7, Básbryggja 23-49, Básbryggja 23-49, Básbryggja 23-49, Básbryggja 23-49, Básbryggja 23-49, Básbryggja 23-49, Básbryggja 51, Brautarholt 10-14, Brekkuhús verslun , Brúnastaðir 53, Brúnastaðir 55, Bæjarflöt 10, Dragháls 4, Efstasund 54, Einimelur 22, Fannafold 151, Flétturimi 32-40, Fossaleynir 4, Fossaleynir 6, Frostaskjól 2, Garðsstaðir 53, Gylfaflöt 5, Háaleitisbraut BP , Keilugrandi 1, Kringlan 4 -12, Krókháls 12, Langagerði 54, Laugavegur 53B, Laugavegur 53B, Lágmúli 6-8, Neshagi , Réttarháls 4, Seláshverfi-Suðurbyggð, Seljavegur 12, Skeljanes 10, Skógarás 10, Skúlagata 21, Tröllaborgir 4, Tunguháls 8, Vesturlandsvegur Jörfi, Vættaborgir 17, Aðalskipulag Reykjavíkur, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa., Bíldshöfði 18, Grjótháls, Járnháls 2 og 4, Krókháls 1 og 3, Kringlan 8-12, Laufásvegur 79, Lóðir á Gelgjutanga, Skógarás 10 og 12., Vesturberg 1-11, Vesturlandsvegur Jörfi, Þórsgata 2, Þróttarsvæði, Austurstræti 18, Brúnastaðir 1-7, Garðastræti 21, Heiðargerði 12, Skildinganes 11, Vatnsveituv. Dýrasp., Vesturlandsvegur Fífilbrekka,

BYGGINGARNEFND

3448. fundur 1998

Árið 1998, fimmtudaginn 30. apríl kl. 11:00, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3448. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð, Borgartúni 3. Þessi nefndarmenn sátu fundinn: Gunnar L Gissurarson, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Helgi Hjálmarsson, Ögmundur Skarphéðinsson og Hilmar Guðlaugsson. Auk þeirra sátu fundinn Magnús Sædal Svavarsson, Helga Guðmundsdóttir, Trausti Leósson, Bjarni Þór Jónsson, Bergljót Sigríður Einarsdóttir, Hrólfur Jónsson, Ágúst Jónsson og Eva Geirsdóttir. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 1677 (01.01.854.001 04)
010759-4049 Björn Kristmann Leifsson
Nökkvavogur 4 104 Reykjavík
Árland 8, Garðskáli ofl
Sótt er um leyfi til að byggja garðskála og gera arinn við húsið á lóðinni nr. 8 við Árland.
Stærðir: Garðskáli 17,4 m2, 46,9 m3
Gjald kr. 2.500 + 1.172
Frestað.
Vantar samþykki meðlóðarhafa.


Umsókn nr. 1650 (01.02.421.603)
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
Bakkastaðir 7, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja sex íbúða fjölbýlishús og bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 7 við Bakkastaði.
Samþykkt SKUM frá 12.janúar 1998 fylgir erindinu.
Stærð: 1. hæð 302,6 ferm., 2. hæð 302,6 ferm., 1912,4 rúmm., bílgeymsla 95,9 ferm., 340,5 rúmm., samtals 701,1 ferm., 2252,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 56.323
Byggingarfulltrúi leggur til að húsið verði tölusett sem Bakkastaðir 7, 7A og 7B.
Frestað.
Ítrekuð fyrri bókun.


Umsókn nr. 1678 (01.04.024.101)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 23-49, Raðhús nr. 47, mhl 02
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða íbúðarhús með innbyggðum bílskúr úr steinsteypu sem er einangruð að utan og frágengin með loftræstri útveggjaklæðningu úr bárujárni á lóðinni nr. 47 við Básbryggju.
Stærðir: 1. hæð 47,9 ferm., 2. hæð 63,7 ferm., 3. hæð 63,7 ferm., 4. hæð (geymsluloft) 18,5 ferm., bílgeymsla 32,9 ferm., samtals 629,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 15.740.
Samþykki Björgunar ehf. fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna aðkomu að húsum nr. 23-49, bílastæðum og frágangi á hafnarbakka.


Umsókn nr. 1678 (01.04.024.101)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 23-49, Raðhús nr. 25, mhl 13
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða íbúðarhús með innbyggðum bílskúr úr steinsteypu sem er einangruð að utan og frágengin með loftræstri útveggjaklæðningu úr bárujárni á lóðinni nr. 25 við Básbryggju.
Stærðir: 1. hæð 47,9 ferm., 2. hæð 63,7 ferm., 3. hæð 63,7 ferm., 4. hæð (geymsluloft) 18,5 ferm., bílgeymsla 32,9 ferm., samtals 629,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 15.740.
Samþykki Björgunar ehf. fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna aðkomu að húsum nr. 23-49, bílastæðum og frágangi á hafnarbakka.


Umsókn nr. 1678 (01.04.024.101)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 23-49, Raðhús nr. 33, mhl 09
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða íbúðarhús úr steinsteypu með innbyggðum bílskúr sem er einangruð að utan og frágengin með loftræstri útveggjaklæðningu úr bárujárni á lóðinni nr. 33 við Básbryggju.
Stærðir: 1. hæð 45,4 ferm., 2. hæð 63,7 ferm., 3. hæð 63,7 ferm., 4. hæð (geymsluloft) 14,4 ferm., bílgeymsla 32,9 ferm., samtals 615,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 15.395.
Samþykki Björgunar ehf fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna aðkomu að húsum nr. 23-49, bílastæðum og frágangi á hafnarbakka.


Umsókn nr. 1678 (01.04.024.101)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 23-49, Raðhús nr. 49, mhl 01
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða íbúðarhús með innbyggðum bílskúr úr steinsteypu sem er einangruð að utan og pússuð eða frágengin með loftræstri útveggjaklæðningu úr bárujárni á lóðinni nr. 49 við Básbryggju.
Stærðir: 1. hæð 52,5 ferm., 2. hæð 87,6 ferm., 3. hæð 87,6 ferm., bílskúr 35,2 ferm., samtals 637,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 15.930
Samþykki Björgunar ehf fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna aðkomu að húsnum nr. 23-49, bílastæðum og frágangi á hafnarbakka.



Umsókn nr. 1678 (01.04.024.101)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 23-49, Raðhús nr. 45, mhl 03
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða íbúðarhús með innbyggðum bílskúr úr steinsteypu sem er einangruð að utan og frágengin með loftræstri útveggjaklæðningu úr bárujárni á lóðinni nr. 45 við Básbryggju.
Stærðir: 1. hæð 50,8 ferm., 2. hæð 69,6 ferm., 3. hæð 69,6 ferm., bílskúr 39 ferm., samtals 675 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 16.875
Samþykki Björgunar ehf fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna aðkomu að húsum nr. 23-49, bílastæðum og frágangi á hafnarbakka.


Umsókn nr. 1678 (01.04.024.101)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 23-49, Raðhús nr. 35, mhl 08
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða íbúðarhús með innbyggðum bílskúr úr steinsteypu sem er einangruð að utan og frágengin með loftræstri útveggjaklæðningu úr bárujárni á lóðinni nr. 35 við Básbryggju.
Stærðir: 1. hæð 45,4 ferm., 2. hæð 63,7 ferm., 3. hæð 63,7 ferm., 4. hæð (geymsluloft) 14,4 ferm., bílgeymsla 32,9 ferm., samtals 615,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 15.395
Samþykki Björgunar ehf fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umfeðarnefndar vegna aðkomu að húsum nr. 23-49, bílastæðum og frágangi á hafnarbakka.


Umsókn nr. 1675 (01.04.024.102)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
">Básbryggja 51, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fimm hæða fjölbýlishús með tólf íbúðum úr steinsteypu klætt málmplötum á lóðinni nr. 51 við Básbryggju.
Stærðir: 1. hæð 397,5 ferm., 2. hæð 427 ferm., 3. hæð 427 ferm. 4. hæð 166,6 ferm., 5. hæð 34,9 ferm., samtals 4300,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 107.523
Bréf um hljóðvist dags 29. apríl 1998
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna aðkomu að bílskúrum og frágangi á hafnarbakka.


Umsókn nr. 1675 (01.01.242.301)
441292-2959 Guðmundur Kristinsson ehf
Brekkuseli 31 109 Reykjavík
51">Brautarholt 10-14, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að reisa fjögurra hæða atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 10-14 við Brautarholt.
Stærðir: 1. hæð 584,0 m2, 2. hæð 595,2 m2, 3. hæð 595,2 m2 og 4. hæð 605,3 m2 samtals 2.379,7 m2 og 7.207,2 m3.
Gjald kr. 2.500 + 18.018
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar.


Umsókn nr. 1676 (01.02.845.601)
020265-4859 Ingi Pétur Ingimundarson
Hrísrimi 11 112 Reykjavík
Brekkuhús verslun , Verslun
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft verslunar og þjónustuhús úr steinsteypu með torfi á þaki hússins á lóðinni nr. 1 við Brekkuhús.
Stærð: 1. hæð 735,2 ferm., 2. hæð 491,3 ferm., 4369,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 109.230
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með fyrirvara um brunaþol á klæðningu utanhúss.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 1674 (01.02.424.301)
050669-4169 Halldór Ágúst Halldórsson
Arahólar 4 111 Reykjavík
Brúnastaðir 53, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einlyft einbýlishús úr steinsteypu með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 53 við Brúnastaði.
Stærðir: 1. hæð 185,7 ferm., bílgeymsla 38 ferm., samtals 783 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 19.575
Frestað.
Vantar byggingarlýsingu.


Umsókn nr. 1674 (01.02.424.302)
091156-2109 Garðar Björn Runólfsson
Boðagrandi 7 107 Reykjavík
Brúnastaðir 55, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einlyft einbýlishús úr timbri með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 55 við Brúnastaði.
Stærðir: Íbúð 166,4 ferm., bílgeymsla 34 ferm., samtals 731,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 18.283
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1665
621194-2329 Kar ehf
Vagnhöfða 3 112 Reykjavík
Bæjarflöt 10, Iðnaðarhús
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar iðnaðarhús með milligólfi byggt úr límtré og Yleiningum á lóðinni nr. 10 við Bæjarflöt.
Stærðir: 1. hæð 847,3 ferm., milligólf 143,6 ferm., 5450,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 136.272.
Frestað.
Framvísa skal vottun vegna eininga.


Umsókn nr. 1674 (01.04.304.502)
420179-0819 J.S.Helgason ehf
Draghálsi 4 110 Reykjavík
Dragháls 4, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að breyta og fjölga bílastæðum og byggja við iðnaðarhúsið nr. 4 við Dragháls Fossháls 3.
Stærð: 2. hæð 373,3 ferm., 1735,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 43.396
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknareyðublaði.
Lausn ófullnægjandi, ekki lagst gegn stækkun.


Umsókn nr. 1674 (01.01.357.217)
231163-5069 Gústaf Vífilsson
Efstasund 54 104 Reykjavík
Efstasund 54, stækkun
Sótt er um leyfi til þess að byggja við stofu á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 54 við Efstasund.
Stækkun: 31,3 ferm., 107,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.688
Frestað.
Málinu vísað til skipulags - og umferðarnefndar til grenndarkynningar.


Umsókn nr. 1653 (01.01.526.102)
061065-5559 Sjöfn Kjartansdóttir
Austurbrún 27 104 Reykjavík
250263-5469 Jón Ólafsson
Austurbrún 27 104 Reykjavík
Einimelur 22, Nýtt hús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft einbýlishús, bílgeymslu og tónverkstæði úr timbri og bárujárni á lóðinni nr. 22 við Einimel.
Stærð: 1. hæð 89,6 ferm., 2. hæð 86,8 ferm., bílgeymsla 25,8 ferm., tónverkstæði 62,7 ferm., 836,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 20.908
Umsögn Borgarskipulags dags. 3. apríl 1998 fylgir erindinu ásamt bréfi hönnuðar dags 22. apríl 1998
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar.


Umsókn nr. 1575 (01.02.851.702)
200559-5849 Lárus Elíasson
Fannafold 151 112 Reykjavík
190166-4229 Ingibjörg Óðinsdóttir
Fannafold 151 112 Reykjavík
Fannafold 151, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja við íbúðarhús í austur og tengibyggingu á milli bílgeymslu og íbúðarhúss á lóðinni nr. 151 við Fannafold.
Stærð: viðbygging 13,4 ferm., 44,2 rúmm., tengibygging 14,4 ferm., 49 rúmm., samtals 27,8 ferm., 93,2 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 2.225
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1677 (01.02.583.101)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
Flétturimi 32-40, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með fjórum stigahúsum og samtals 28 íbúðum.
Stærðir: hús nr.32
Gjald kr. 2.500 +
Bréf hönnuðar dags. 22. apríl 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknareyðublaði.


Umsókn nr. 1676 (01.02.467.102)
101160-5569 Guðríður Guðmundsdóttir
Veghús 31 112 Reykjavík
Fossaleynir 4, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við 1. hæð til að stækka leikskólann og 2. og 3. hæð fyrir húsvarðaríbúð úr steinsteypu klæddri stálplötum, steni og timbri á lóðinni nr. 4 við Fossaleyni.
Stærðir: 1. hæð 153 ferm., 2. hæð 178,2 ferm., 3. hæð 65,3 ferm., samtals 396,5 ferm., 1137,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 28.433
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1677 (01.02.467.103)
701293-5339 Heimilisvörur ehf
Skútuvogi 1h 104 Reykjavík
Fossaleynir 6, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar atvinnuhúsnæði úr límtré og málmklæddum samlokueiningum á lóðinni nr. 6 við Fossaleynir.
Stærðir: 1. hæð 828,8 ferm., 4.256 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 106.400
Umsögn Borgarskipulags dags. 28. apríl 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1604 (01.01.516.-99)
700169-3919 Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Frostaskjóli 2 107 Reykjavík
Frostaskjól 2, Íþróttahús
Sótt er um leyfi til þess að byggja nýtt íþróttahús áfast við eldri mannvirki á lóð Knattspyrnufélags Reykjavíkur nr. 2 við Frostaskjól.
Stærð: 1. hæð 2499,7 ferm., 2. hæð 881,9 ferm., 20.927,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 499.534
Umsögn Borgarskipulags dags. 5. desember 1997 fylgir erindinu.
Jafnframt lagt fram bréf skipulags- og umferðarnefndar dags. 25. mars 1998, umsögn Umferðardeildar dags. 17. apríl 1998 og bréf frá Verkfræðistofunni Burði ehf. dags. 20. apríl 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Enda skuli malarvöllur að jafnaði notaður sem bílastæði.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 1672 (01.02.427.404)
141267-5589 Sigurður Dagur Sigurðsson
Stekkholt 26 800 Selfoss
Garðsstaðir 53, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og hækka gólfkóta aðalgólfs um 70 sm á lóðinni nr. 53 við Garðsstaði.
Stærð: Kjallari 75,7 ferm., 1.hæð 161,6 ferm., 237,2 rúmm., bílgeymsla 40,8 ferm., 153,1 rúmm., samtals 278 ferm.,848,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 21.220
Umsögn Borgarskipulags dags. 27. apríl 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Fyrirvari gerður um frárennsli.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1658 (01.02.575.801)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 112 Reykjavík
Gylfaflöt 5, Byggja atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja verslunar- skrifstofu- og þjónustuhús úr steinsteypu og plötuklæðningu á lóðinni nr. 5 við Gylfaflöt.
Stærð: 1. hæð 872,9 ferm., 2. hæð 842,9 ferm., samtals 1715,8 ferm., 6368,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 159.223
Bréf Borgarskipulags dags. 29. apríl 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 1673 (01.01.280.104)
500269-3249 Olíuverslun Íslands hf
Héðinsgötu 10 105 Reykjavík
Háaleitisbraut BP , Endurnýjun á geymum
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja olíugeyma, lagnir, olíugildrur, plan og stoðvegg og byggja skyggni yfir afgreiðsluplan við bensínafgreiðslu Olíuverslunar Íslands við Háaleitisbraut.
Gjald kr. 2.500

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar.
Byggingarnefnd fellst ekki á að skyggnið nái út fyrir núverandi lóðarmörk.


Umsókn nr. 1604 (01.01.513.301)
660996-2069 Grýta-Hraðhreinsun ehf
Keilugranda 1 107 Reykjavík
Keilugrandi 1, br, austustu einingu í þvottahús og reisa ketilhús og verkstæði v/austurhlið
Sótt er um leyfi til þess að breyta austur einingu byggingarinnar í þvottahús og reisa ketilhús og verkstæði við austurhlið hússins á lóðinni nr. 1 við Keilugranda.
Stækkun: 1. hæð 74 ferm., 281,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 6.714
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 12. desember 1997 fylgir erindinu ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 30. apríl 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1666
460696-2599 Eignarhaldsfélagið Kringlan ehf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
Kringlan 4 -12, Tengibygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tengibyggingu fyrir verslanir og veitingastaði milli hússins á lóð nr. 4-6 við Kringluna og húsa nr. 8-12 við Kringluna ásamt meðfylgjandi breytingum innanhúss og utan. Jafnframt er sótt um samþykkt brunavarna samkv. meðfylgjandi teikningum.
Stærðir: 1. hæð 2.300 ferm., 2. hæð 3.578,8 ferm., 3. hæð 2.732,5 ferm., 4. hæð 245,3 ferm.,
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 31. mars 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Byggingarleyfið er takmarkað við vesturhluta.


Umsókn nr. 1610 (01.04.324.302)
690186-1609 Háfell ehf,Hafnarfirði
Nethyl 2 110 Reykjavík
Krókháls 12, Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 12 við Krókháls.
Stærðir: 1. hæð 635,7 ferm., milliloft 35,3 ferm., 4416,6 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 105.424
Umsögn Borgarskipulags dags. 16. desember 1997 fylgir erindinu.
Jafnframt lagt fram bréf umsækjanda dags. 24. febrúar 1998 og umsögn skipulags- og umferðarnefndar dags. 29. apríl 1998.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1676 (01.01.832.108)
010754-5939 Guðmundur Gunnarsson
Langagerði 54 108 Reykjavík
Langagerði 54, viðbygging sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála úr timbri og gleri við húsið nr. 54 við Langagerði.
Stærðir: kjallari 12 ferm., 1. hæð 18,0 ferm., samtals 30 ferm., 145,9 rúmm.
Gjald kr 2.500 + 3.648.
Synjað.
Fellur illa að húsi og umhverfi, sólskáli of stór.


Umsókn nr. 1673 (01.01.173.021)
220148-2629 Jón Sigurjónsson
Silungakvísl 16 110 Reykjavík
Laugavegur 53B, Hluti kjallara, stjórnstöð hitaveitu
Sótt er um leyfi til að byggja hluta af kjallara væntanlegs en ósamþykkts atvinnuhúsnæðis úr steinsteypu á lóðinni nr. 53b við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Með tveim atkvæðum, Helgi Hjálmarsson, Ögmundur Skarphéðinsson og Hilmar Guðlaugsson sátu hjá.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1659 (01.01.173.021)
630793-2629 HV-ráðgjöf sf,Reykjavík
Löngumýri 20 210 Garðabær
Laugavegur 53B, Verslunar og íbúðarhús
Sótt er um leyfi til að byggja fjögura hæða verslunar- og íbúðarhús úr steinsteypu á lóðinni nr. 53B við Laugaveg.
Stærð: kjallari 608 ferm., 1. hæð 573 ferm., 2. hæð 493 ferm., 3. hæð 227 ferm., 4. hæð 195 ferm., rishæð 57 ferm., samtals 1545 ferm. 4864 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 121.600
Mótmæli hafa borist með bréfum dags. 18. febrúar 1998, þremur bréfum dags. 19. febrúar 1998, 20. febrúar 1998, 15. ágúst 1997,9. október 1997,8. október 1997 og 13. febrúar 1998.
Jafnframt lögð fram skuggavarpskönnun Jons Kjell Seljeseth dags. 27. desember 1997 og kæra vegna samþykkta skipulags- og umferðarnefndar vegna byggingaráforma á lóðinni og umsögn Skipulags- og umferðarnefndar dags. 25. mars 1998 og bréf Elínar Ebbu Ásmundsdóttur og Jons Kjell Seljeseth dags. 8. apríl 1998 .
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 725 (01.01.260.702)
711284-0799 Bræðurnir Ormsson ehf
Lágmúla 8 108 Reykjavík
Lágmúli 6-8, Þakhýsi.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þakhýsi á þriðju hæð hússins nr. 6-8 við Lágmúla.
Stærðir: 3. hæð Lágmúla 6 138 ferm., 3. hæð Lágmúla 8 158.,5 ferm., samtals 913,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 22.830
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar og til grenndarkynningar.


Umsókn nr. 1676 (01.01.542.216)
480269-0719 Neskirkja
107 Reykjavík
Neshagi , br. inni
Sótt er um leyfi fyrir breytingum vegna aðgengis fatlaðra og vegna uppsetningar á nýju orgeli í Neskirkju við Neshaga.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 27. apríl 1998 fylgir erindinu ásamt afriti af bréfi Skúla Norðdahl dags. 28. apríl 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1666 (01.04.309.201)
700366-0149 Reykjaprent ehf
Síðumúla 14 2.hæð 108 Reykjavík
Réttarháls 4, Iðnaðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að reisa atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á tveimur hæðum, þar sem efri hæðin er klædd að utan með sléttri klæðningu á lóðinni nr. 4 við Réttarháls.
Stærð: 1. hæð 2708,8 ferm., 2742,4 ferm., 33.392,8 rúmm. Gjald kr. 2.500 + 834.770

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1672 (01.04.411.-68)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Seláshverfi-Suðurbyggð, Leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja leikskóla úr steinsteypu klæddan cedrusvið og plastplötum á leikskólalóðinni við Selásbraut.
Stærðir: 629,6 ferm., 1781,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 44.548
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1636 (01.01.133.110)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Seljavegur 12, Leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að reisa færanleg timburhús fyrir tveggja deilda leikskóla á lóðinni nr. 12 við Seljaveg.
Stærð: 1. hæð 271 ferm., 855,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 21.377
Bréf frá Borgarskipulagi dags. 30. apríl 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 1677 (01.01.675.109)
220653-3669 Helgi Sæmundur Helgason
Bauganes 21a 101 Reykjavík
Skeljanes 10, Einbýlishús
Sótt er um að byggja einbýlishús á einni hæð úr steinsteypu á lóðinni nr. 10 við Skeljanes.
Stærðir: Íbúð 165.2 ferm., bílgeymsla 31,1 ferm., samtals 710 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 17.750
Umsögn Borgarskipulags dags 18. mars 1998 og útskrift úr gerðarbók SKUM dags 27. janúar 1998.
Synjað.
Ófullnægjandi grunnmyndir.
Ögmundur Skarphéðinsson og Helgi Hjálmarsson á móti og Steinunn V. Óskarsdóttir sat hjá.


Umsókn nr. 1657 (01.04.386.402)
091071-5849 Tryggvi Eiríksson
Aðalstræti 26 400 Ísafjörður
Skógarás 10, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 10 við Skógarás.
Stærðir; 1. hæð 96,5 ferm., 2. hæð 112,3 ferm. bílgeymsla 32,5 ferm., samtals 777,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 19.432
Samþykki lóðarhafa að Skógarási 8 og bréf frá Borgarskipulagi dags. 30. apríl 1998 fylgir erindinu

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1665
480390-1139 Byggingafélagið Viðar ehf,Rvík
Gullsmára 11 200 Kópavogur
Skúlagata 21, Nýbygging atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða atvinnuhúsnæði og bílakjallara, burðarvirki allt úr steinsteyptu með léttum útveggjum og loftræsri ál- eða plötuklæðningu á lóðinni nr. 21 við Skúlagötu.
Stærðir: Kjallari 194,8 ferm., 1. hæð 872 ferm., 2. hæð 872 ferm., 3. hæð 871,9 ferm., 4. hæð 667 ferm., bílgeymsla 889,2 ferm., samtals 14.172,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 354.310
Samþykki gatnamálastjóra dags. 29. apríl 1998 fylgir málinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1675 (01.02.340.102)
250755-4579 Grétar Indriðason
Klausturhvammur 28 220 Hafnarfjörður
051255-5189 Svanfríður Sigurþórsdóttir
Klausturhvammur 28 220 Hafnarfjörður
Tröllaborgir 4, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á þremur hæðum með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu og hækka gólfkvóta aðalhæðar um 90 sm á lóðinni nr. 4 við Tröllaborgir.
Stærð: 1.hæð 99 ferm., 2.hæð 127 ferm., bílgeymsla 22 ferm., samtals 811 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 20.275
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Lagfæra útlit.


Umsókn nr. 1664
570781-0309 Ísdekk ehf
Bíldshöfða 16 112 Reykjavík
Tunguháls 8, Iðnaðarhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu, stáli og samlokueiningum og leyfi fyrir skiltum á húsi og lóð á lóðinni nr. 8 við Tunguhálsi.
Stærð: 1. hæð 1769,1 ferm., 10.427,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 260.693
Bréf hönnuðar dags. 31. mars 1998 og dags. 16. apríl 1998 og ljósrit af bréfi borgarstjóra dags. 10. desember 1997 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 1659
561297-2079 Íslandspóstur hf,fasteign/bifrd
Ármúla 6 108 Reykjavík
Vesturlandsvegur Jörfi, Póstmiðstöð
Sótt er um leyfi til að byggja póstmiðstöð úr steinsteypu með stál þaki að mestu á einni hæð á lóðinni Jörfa við Vesturlandsveg.
Stærðir: 1. hæð 5.062,4 ferm., 2. hæð 329,2 ferm., 34.289,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 857.247
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1676 (01.02.343.502)
040856-5799 Sigurjón Sigurjónsson
Vesturberg 161 111 Reykjavík
Vættaborgir 17, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu úr steinsteypu og klætt með steni-pötum á lóðinni nr. 17 við Vættaborgir.
Stærðir: 1. hæð 49 ferm., 2. hæð 111,8 ferm., bílgeymsla 62 ferm., samtals 680, 9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 17.023
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1679
Aðalskipulag Reykjavíkur,
Lagt fram þemahefti, með aðalskipulagi Reykjavíkur 1996 - 2016, um húsvernd, umhverfi og útivist og umferð og umhverfi.


Umsókn nr. 1682
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa., Lagt fram.
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 61 frá 28. apríl 1998.
Með vísað til 2. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 614/1995 er einnig lagður fram liður nr. 64 úr fundargerð nr. 60 frá 7. apríl 1998.


Umsókn nr. 1681 (01.04.065.002)
Bíldshöfði 18, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 29. apríl 1998 vegna byggingarleyfis á lóðinni nr. 18 við Bíldshöfða.
Tillaga byggingarfulltrúa samþykkt.

Umsókn nr. 1682
Grjótháls, Lagt fram bréf.
Lagt fram bréf Össurar dags. 28. apríl 1998 vegna fyrirhugaðs flettiskilti á lóð Skeljungs hf. við Grjótháls.
Byggingarfulltrúa falið að svara.

Umsókn nr. 1680
591275-0389 Vélar og þjónusta hf
Járnhálsi 2 110 Reykjavík
410497-2209 Plastos - miðar og tæki ehf
Krókhálsi 1 110 Reykjavík
Járnháls 2 og 4, Krókháls 1 og 3, Lóðarbreyting
Ofanritaðir sækja um leyfi til þess að skipta lóðunum Járnháls 2 - Krókháls 1 og Járnháls 4 og Krókháls 3 og sameina nyrðri hluta skiptra lóða í eina lóð Járnháls 2 - 4, samanber uppdrátt mælingardeildar borgarverkfræðings dags. 25. maí 1992.
Breytingarnar eru þessar:
Lóðin Járnháls 2- Krókháls 1, sem er 6.039 ferm., að stærð, skiptist í norðurhluta, 3.021 ferm., og suðurhluta Krókháls 1 sem verður 3.018 ferm. Kvöð verður á þeirri lóð um afnotarétt fyrir lóðina Járnháls 2-4.
Lóðin Járnháls 4 - Krókháls 3 sem er 6.64 ferm., að stærð skiptist í norðurhluta 2.481 ferm., og suðurhluta Krókháls 3 sem verður 3.583 ferm. Kvöð verður á þeirri lóð um afnotarétt fyrir lóðina Krókháls 1.
Norðurhluti beggja lóðanna verður sameinaður í eina lóð með kvöð um umferð fyrir lóðina Krókháls 3 (neðri hæð).

Samþykkt.

Umsókn nr. 1682 (01.01.721.001)
460696-2599 Eignarhaldsfélagið Kringlan ehf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
Kringlan 8-12, Lóðarbreyting
Ofanritaður sækir um leyfi til þess að sameina lóðirnar Kringlan 4-6 og Kringlan 8-12, samanber uppdrátt mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 29. apríl 1998.
Lóðin Kringlan 4-6 sem er 6.555 ferm., lóðin Kringlan 8-12 sem er 34.634 ferm. og viðbótarlóð sem er 2.416 ferm.
Nýja lóðin verður samtals 43.605 ferm., með kvöð um bílastæði í samræmi við skipulagsskilmála og samþykki byggingarnefndar
Samþykkt.

Umsókn nr. 1680 (01.01.197.108)
Laufásvegur 79,
Lagt fram bréf borgarstjórnar dags. 3. apríl 1998 vegna frestunar á 18. lið fundargerðar byggingarnefndar frá 12. mars 1998 vegna Laufásvegar 79.


Umsókn nr. 1680
530269-7529 Reykjavíkurhöfn
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
Lóðir á Gelgjutanga, Lóðarbreyting
Reykjakvíkurhöfn sækir um leyfi til breytinga á lóðum á Gelgjutanga, samanber bréf Reykjavíkurhafnar dags. 15. apríl 1998 og uppdrátt Reykjavíkurhafnar og Verkfræðistofunnar Hnit dags. 17. febrúar 1998 samþykktan af Reykjavíkurhöfn 19. febrúar 1998.
Lóðarbreytingar ná til lóða með þessa staðgreina:
1.42-.-93, 1.428.001, 1.428.002, 1.428.002, 1.428.004 og 1.451.- - -.
Tvær lóðir verða afskráðar þe. lóðir með staðgreina 1.451.- - - og 1.428.002, þá fær lóðin 1.451.- - - nýjan staðgreini eftir breytingi sem verður 1.451.201.
Að öðru leyfi eru breytingar þessar:
Staðgreinir 1.42-.-93: Lóðin er 3.600 ferm.
Tekið undir staðgreini 1.424.401, Kjalarvogur 5 (spilda A)
2.032 ferm. Tekið undir götustæði Kjalarvogs (spilda B) 1.149 ferm. Tekið undir óráðstafað (spilda C) 419 ferm.
Lóðin verður afskráð 0 ferm.
Staðgreinir 1.428.001: Lóðin verður óbreytt um sinn 4.600 ferm.
Staðgreinir 1.428.002: Lóðin er 3.000 ferm.
Tekið undir staðgreini 1.428.003 (spilda H) 2.841 ferm. Tekið undir óráðstafað (spilda I) 159 ferm. Lóðin verður afskráð 0 ferm.
Staðgreinir 1.428.003: Lóðin er 11.701 ferm.
Tekið undir staðgreini 1.424.401, Kjalarvogur 5 (spilda D) 197 ferm. Tekið undir götustæði Kjalarvogs (spilda E) -1.660 ferm. Tekið undir órástafað (spilda F) 550 ferm. Tekið undir staðgreini 1.4.25.201, Kjalarvogur 14 (spilda G) -435 ferm. Lóðin verður áfram 11.701 ferm.
Staðgreinir 1.428.004: Lóðin er 17.730 ferm.,
lóðarhluti (spilda J) til Reykjakvíkurborgar samkvæmt makaskipasamningi 12. nóvember 1997, 3.738 ferm.,
lóðin verður 13.992 ferm.
Staðgreinir 1.451.- - -: Lóðin er 5.065 ferm.,
lóðin afhent Reykjavíkurborg samkvæmt makaskiptasamningi 12. nóvember 1997, lóðin fær staðgreini 1.451.201.
Lóðarhlutar til Reykjavíkurborgar samkvæmt makaskiptasamningi 12. nóvember 1997.
Spilda J, tekin úr staðgreini 1.428.004 3.738 ferm.
Spilda K, óráðstafað land sunnan spildu J 1.262 ferm.
Samtals til Reykjavíkurborgar 5.000 ferm.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1682
570480-0149 Borgarverkfræðingsembættið
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Skógarás 10 og 12., Lóðarbreyting.
Skrifstofustjóri borgarverkfræðings óskar eftir samþykkt byggingarnefndar á breyttum byggingarreitum á lóðunum Skógarási 10 og 12 eins og sýnt er á meðsendu mæliblaði 4.386.4. sbr. einnig samþykkt skipulags- og umferðarnefndar dags. 27. apríl 1998 og borgarráðs þann 28. apríl 1998.
Samþykkt.
Samræmist skipulagsáætlunum.


Umsókn nr. 1680 (01.04.665.503)
Vesturberg 1-11, Lagt fram bréf.
Lagt fram bréf Búa Steins Jóhannssonar dags. 14. apríl 1998 vegna girðingar milli séreignahluta nr. 9 og 11 við Vesturberg.
Vísað til umsagnar byggingarfulltrúa.

Umsókn nr. 1682
500269-6779 Landssími Íslands hf
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
Vesturlandsvegur Jörfi, Lóðarbreyting
Ofanritaður sækir um leyfi til þess að stækka lóðina að Jörfa úr landi Vegagerðar ríkisins og skipta henni í tvær lóðir samanber uppdrætti mælingardeildar borgarverkfræðings dags. 18. mars 1998.
Lóðin að Jörfa er 56.643 ferm., viðbótarlóð 6.577 ferm., samtals 63.220 ferm.
Nýju lóðirnar verða lóð Landssíma Íslands hf. 39.519 ferm. og lóð Íslandspósts hf. 26.704 ferm
Fyrirvari er gerður að hálfu skipulags- og umferðardeildar um aðkomu að lóðunum.
Samþykkt.

Umsókn nr. 1681 (01.01.184.201)
Þórsgata 2, Lagt fram bréf.
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 15. apríl 1998 vegna bréfs dags. 6. apríl 1998 frá Jóhönnu Bogadóttur, Arnhildi Á. Kolbeins, Gunnari Dyrset og Vilhjálmi Hjálmarssyni öllum að Óðinsgötu 7 og Arnari Jónssyni og Þórhildi Þorleifsdóttur Óðinsgötu 9, þar sem þau kæra og krefjast ógildingar á byggingarleyfi fyrir fimm íbúða húsi á lóðinni nr. 2 við Þórsgötu, sem samþykkt var í byggingarnefnd 26. mars 1998.
Jafnframt lögð fram umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 29. apríl 1998.
Umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltúa samþykkt.

Umsókn nr. 1681
Þróttarsvæði, Skipulagstillaga
Lögð fram skipulagstillaga ásamt greinagerð og skilmálum á Þróttarasvæði, þ.e. svæði sem afmarkast af Njörvasundi, Sæviðarsundi, Holtavegi og Sæbraut.
Byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við tillöguna.

Umsókn nr. 1674 (01.01.140.502)
451095-2189 Penninn hf
Hallarmúla 4 108 Reykjavík
Austurstræti 18, Breyting úti og nýtt kaffihús
Spurt er hvort leyft yrði að breyta götuhlið fyrstu og annarrar hæðar og útbúa "bókakaffi" á annari hæð á lóðinni nr. 18 við Austurstæti.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Óskað er eftir umsögn gatnamálastjóra.


Umsókn nr. 1662 (01.02.425.401)
020737-2719 Haraldur Sumarliðason
Depluhólar 9 111 Reykjavík
Brúnastaðir 1-7, færa til hús innan byggingarreits
Spurt er hvort leyft verði að fara 60 cm út fyrir byggingarreit til norðurs og suðurs á lóðinni nr. 1-7 við Brúnastaði.
Umsögn Borgarskipulags dags. 24. apríl 1998 fylgir erininu..
Frestað.
Vantar umsögn skipulags- og umferðarnefndar.


Umsókn nr. 1679 (01.01.136.523)
100979-4549 Arnar Arnarsson
Stangarholt 9 105 Reykjavík
Garðastræti 21, Klára að byggja húsið
Spurt er hvort leyft yrði að byggja þriðju hæðina eins og samþykkt var í byggingarnefnd 15. janúar 1927.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.


Umsókn nr. 1656 (01.01.802.001)
280968-3589 Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir
Heiðargerði 12 108 Reykjavík
Heiðargerði 12, Reisa þak, byggja anddyri og klæða hús
Spurt er hvort leyft verði í meginatriðum að reisa þak, byggja anddyri við norðurhlið og klæða að utan með steindri klæðningu húsið nr. 12 við Heiðargerði.
Bréf Sigrúnar Birgisdóttur dags. 5. mars 1998 fylgir erindinu ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 28. apríl 1998.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 1676 (01.01.671.403)
170559-3399 Valdimar Ólafsson
Víðiteigur 2d 270 Mosfellsbær
Skildinganes 11, Einbýlishús
Spurt er hvort leyft verði að byggja einbýlishús með bílgeymslu í kjallara í samræmi við fyrirliggjandi uppdrætti á lóðinni nr. 11 við Skildinganes.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar.


Umsókn nr. 1660 (01.04.764.103)
640177-0209 Dýraspítalinn,sjálfseignarst.
Fjölnisvegi 16 101 Reykjavík
Vatnsveituv. Dýrasp., Dýraspítali
Spurt er hvort leyft verði að byggja dýraspítala í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóðinni nr. 4 við Vatnsveituveg.
Ljósrit af bréfi vegna úthlutunar dags. 20. nóvember 1996 fylgir erindinu ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 28. apríl 1998.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 1681
450685-0389 Sandsalan ehf
Smiðshöfða 19 112 Reykjavík
Vesturlandsvegur Fífilbrekka, Breytingar
Ofangreint fyrirtæki spyr hvort leyft verði að reka starfsemi Sandsölunnar samhliða núverandi ræktunarstöð.
Málinu fylgir bréf Sandsölunnar dags. 24. apríl 1998, skipulagstillaga af lóð og ljósmyndir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Vísað til umhverfismálaráðs.