Garðastræti 21

Verknúmer : BN016798

3452. fundur 1998
Garðastræti 21, Klára að byggja húsið
Spurt er hvort leyft yrði að byggja þriðju hæðina ofaná Garðastræti 21 eins og samþykkt var í byggingarnefnd 15. janúar 1927.
Bréf Borgarskipulags dags. 19. maí 1998 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulags- og umferðarnefndar dags. 2. júlí 1998.
Nei með vísan til samþykktar SKUM.

3450. fundur 1998
Garðastræti 21, Klára að byggja húsið
Spurt er hvort leyft yrði að byggja þriðju hæðina ofaná Garðastræti 21 eins og samþykkt var í byggingarnefnd 15. janúar 1927.
Bréf Borgarskipulags dags. 19. maí 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Byggingarnefnd er ósammála áliti Borgarskipulags.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.


3448. fundur 1998
Garðastræti 21, Klára að byggja húsið
Spurt er hvort leyft yrði að byggja þriðju hæðina eins og samþykkt var í byggingarnefnd 15. janúar 1927.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.