Háaleitisbraut BP
Verknúmer : BN016733
3452. fundur 1998
Háaleitisbraut BP , Endurnýjun á bensínafgreiðslustöð
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja olíugeyma, lagnir, olíugildrur, plan og stoðvegg og byggja skyggni yfir afgreiðsluplan við bensínafgreiðslu Olíuverslunar Íslands við Háaleitisbraut.
Gjald kr. 2.500
Málinu fylgir umsögn SKUM dags. 8. júlí 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Samþykktin tekur ekki til upplýsinga- og aulýsingaskiltis.
3448. fundur 1998
Háaleitisbraut BP , Endurnýjun á bensínafgreiðslustöð
Sótt er um leyfi til þess að endurnýja olíugeyma, lagnir, olíugildrur, plan og stoðvegg og byggja skyggni yfir afgreiðsluplan við bensínafgreiðslu Olíuverslunar Íslands við Háaleitisbraut.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar.
Byggingarnefnd fellst ekki á að skyggnið nái út fyrir núverandi lóðarmörk.