Seláshverfi-Suðurbyggð

Verknúmer : BN016723

3449. fundur 1998
Seláshverfi-Suðurbyggð, Leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja leikskóla úr steinsteypu klæddan cedrusvið og plastplötum á leikskólalóðinni við Selásbraut.
Stærðir: 629,6 ferm., 1972,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 49.320
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3448. fundur 1998
Seláshverfi-Suðurbyggð, Leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja leikskóla úr steinsteypu klæddan cedrusvið og plastplötum á leikskólalóðinni við Selásbraut.
Stærðir: 629,6 ferm., 1781,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 44.548
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.