Garðsstaðir 53

Verknúmer : BN016722

3448. fundur 1998
Garðsstaðir 53, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og hækka gólfkóta aðalgólfs um 70 sm á lóðinni nr. 53 við Garðsstaði.
Stærð: Kjallari 75,7 ferm., 1.hæð 161,6 ferm., 237,2 rúmm., bílgeymsla 40,8 ferm., 153,1 rúmm., samtals 278 ferm.,848,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 21.220
Umsögn Borgarskipulags dags. 27. apríl 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Fyrirvari gerður um frárennsli.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.