Tunguháls 8
Verknúmer : BN016647
3450. fundur 1998
Tunguháls 8, Iðnaðarhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu, stáli og samlokueiningum og leyfi fyrir skiltum á lóð og húsi á lóðinni nr. 8 við Tunguhálsi.
Stærð: 1. hæð 1739,1 ferm., 10.309,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 257.730
Bréf hönnuðar dags. 31. mars 1998 og dags. 16. apríl 1998 og ljósrit af bréfi borgarstjóra dags. 10. desember 1997 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3448. fundur 1998
Tunguháls 8, Iðnaðarhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu, stáli og samlokueiningum og leyfi fyrir skiltum á húsi og lóð á lóðinni nr. 8 við Tunguhálsi.
Stærð: 1. hæð 1769,1 ferm., 10.427,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 260.693
Bréf hönnuðar dags. 31. mars 1998 og dags. 16. apríl 1998 og ljósrit af bréfi borgarstjóra dags. 10. desember 1997 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
3447. fundur 1998
Tunguháls 8, Iðnaðarhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu, stáli og samlokueiningu á lóðinni nr. 8 við Tunguhálsi.
Stærð: 1. hæð 1769,1 ferm., 10.427,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 260.693
Bréf hönnuðar dags. 31. mars 1998 og ljósrit af bréfi borgarstjóra dags. 10. desember 1997 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sækja skal um skiltun á húsi og lóð.