Skildinganes 11
Verknúmer : BN016765
3448. fundur 1998
Skildinganes 11, Einbýlishús
Spurt er hvort leyft verði að byggja einbýlishús með bílgeymslu í kjallara í samræmi við fyrirliggjandi uppdrætti á lóðinni nr. 11 við Skildinganes. 
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Málinu vísað til  skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar.