Lóðir á Gelgjutanga

Verknúmer : BN016807

3448. fundur 1998
Lóðir á Gelgjutanga, Lóðarbreyting
Reykjakvíkurhöfn sækir um leyfi til breytinga á lóðum á Gelgjutanga, samanber bréf Reykjavíkurhafnar dags. 15. apríl 1998 og uppdrátt Reykjavíkurhafnar og Verkfræðistofunnar Hnit dags. 17. febrúar 1998 samþykktan af Reykjavíkurhöfn 19. febrúar 1998.
Lóðarbreytingar ná til lóða með þessa staðgreina:
1.42-.-93, 1.428.001, 1.428.002, 1.428.002, 1.428.004 og 1.451.- - -.
Tvær lóðir verða afskráðar þe. lóðir með staðgreina 1.451.- - - og 1.428.002, þá fær lóðin 1.451.- - - nýjan staðgreini eftir breytingi sem verður 1.451.201.
Að öðru leyfi eru breytingar þessar:
Staðgreinir 1.42-.-93: Lóðin er 3.600 ferm.
Tekið undir staðgreini 1.424.401, Kjalarvogur 5 (spilda A)
2.032 ferm. Tekið undir götustæði Kjalarvogs (spilda B) 1.149 ferm. Tekið undir óráðstafað (spilda C) 419 ferm.
Lóðin verður afskráð 0 ferm.
Staðgreinir 1.428.001: Lóðin verður óbreytt um sinn 4.600 ferm.
Staðgreinir 1.428.002: Lóðin er 3.000 ferm.
Tekið undir staðgreini 1.428.003 (spilda H) 2.841 ferm. Tekið undir óráðstafað (spilda I) 159 ferm. Lóðin verður afskráð 0 ferm.
Staðgreinir 1.428.003: Lóðin er 11.701 ferm.
Tekið undir staðgreini 1.424.401, Kjalarvogur 5 (spilda D) 197 ferm. Tekið undir götustæði Kjalarvogs (spilda E) -1.660 ferm. Tekið undir órástafað (spilda F) 550 ferm. Tekið undir staðgreini 1.4.25.201, Kjalarvogur 14 (spilda G) -435 ferm. Lóðin verður áfram 11.701 ferm.
Staðgreinir 1.428.004: Lóðin er 17.730 ferm.,
lóðarhluti (spilda J) til Reykjakvíkurborgar samkvæmt makaskipasamningi 12. nóvember 1997, 3.738 ferm.,
lóðin verður 13.992 ferm.
Staðgreinir 1.451.- - -: Lóðin er 5.065 ferm.,
lóðin afhent Reykjavíkurborg samkvæmt makaskiptasamningi 12. nóvember 1997, lóðin fær staðgreini 1.451.201.
Lóðarhlutar til Reykjavíkurborgar samkvæmt makaskiptasamningi 12. nóvember 1997.
Spilda J, tekin úr staðgreini 1.428.004 3.738 ferm.
Spilda K, óráðstafað land sunnan spildu J 1.262 ferm.
Samtals til Reykjavíkurborgar 5.000 ferm.
Samþykkt.