Básbryggja 51
Verknúmer : BN016756
3450. fundur 1998
Básbryggja 51, Fjölbýlishús með 12 íbúðum
Sótt er um leyfi til að byggja fimm hæða fjölbýlishús með tólf íbúðum úr steinsteypu klætt málmplötum á lóðinni nr. 51 við Básbryggju.
Stærðir: 1. hæð 397,5 ferm., 2. hæð 427 ferm., 3. hæð 427 ferm. 4. hæð 166,6 ferm., 5. hæð 34,9 ferm., samtals 4300,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 107.523
Bréf um hljóðvist dags 29. apríl 1998, bréf hönnuðar dags. 11. maí 1998, bréf frá Björgun dags. 20. maí 1998, umsögn skipulags- og umferðarnefndar dags. 13. maí 1998 og tillögu að frágangi á hafnarbakka, ásamt bréf frá Hljóðvist og hönnun ehf. dags. 28. maí 1998.
Samþykkt.
Með fyrirvara um fullnægjandi hljóðvist.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
3449. fundur 1998
Básbryggja 51, Fjölbýlishús með 12 íbúðum
Sótt er um leyfi til að byggja fimm hæða fjölbýlishús með tólf íbúðum úr steinsteypu klætt málmplötum á lóðinni nr. 51 við Básbryggju.
Stærðir: 1. hæð 397,5 ferm., 2. hæð 427 ferm., 3. hæð 427 ferm. 4. hæð 166,6 ferm., 5. hæð 34,9 ferm., samtals 4300,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 107.523
Bréf um hljóðvist dags 29. apríl 1998, bréf hönnuðar dags. 11. maí 1998 og umsögn skipulags- og umferðarnefndar dags. 13. maí 1998 og tillögu að frágangi á hafnarbakka.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3448. fundur 1998
Básbryggja 51, Fjölbýlishús með 12 íbúðum
Sótt er um leyfi til að byggja fimm hæða fjölbýlishús með tólf íbúðum úr steinsteypu klætt málmplötum á lóðinni nr. 51 við Básbryggju.
Stærðir: 1. hæð 397,5 ferm., 2. hæð 427 ferm., 3. hæð 427 ferm. 4. hæð 166,6 ferm., 5. hæð 34,9 ferm., samtals 4300,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 107.523
Bréf um hljóðvist dags 29. apríl 1998
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna aðkomu að bílskúrum og frágangi á hafnarbakka.