Kringlan 4 -12
Verknúmer : BN016667
3448. fundur 1998
Kringlan 4 -12, Tengibygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tengibyggingu fyrir verslanir og veitingastaði milli hússins á lóð nr. 4-6 við Kringluna og húsa nr. 8-12 við Kringluna ásamt meðfylgjandi breytingum innanhúss og utan. Jafnframt er sótt um samþykkt brunavarna samkv. meðfylgjandi teikningum.
Stærðir: 1. hæð 2.300 ferm., 2. hæð 3.578,8 ferm., 3. hæð 2.732,5 ferm., 4. hæð 245,3 ferm.,
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 31. mars 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Byggingarleyfið er takmarkað við vesturhluta.
3447. fundur 1998
Kringlan 4 -12, Tengibygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tengibyggingu fyrir verslanir og veitingastaði milli hússins á lóð nr. 4-6 við Kringluna og húsa nr. 8-12 við Kringluna ásamt meðfylgjandi breytingum innanhúss og utan. Jafnframt er sótt um samþykkt brunavarna samkv. meðfylgjandi teikningum.
Stærðir: 1. hæð 2.300 ferm., 2. hæð 3.578,8 ferm., 3. hæð 2.732,5 ferm., 4. hæð 245,3 ferm.,
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 31. mars 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.