Blesugróf 14, Bolholt 4, Brekkusel 2-18, Dofraborgir 17, Dofraborgir 19, Dofraborgir 21, Dofraborgir 23, Dofraborgir 44-50, Efstasund 45, Einimelur 7, Faxafen 8-14 - skeifan 11-19, Fellsmúli 24 - 26, Fellsmúli 24 - 26, Fiskislóð 82, Garðastræti 8, Grjótháls shell, Grundarhús 2-12, Hafnarstræti 20, Hringbraut landsspítali lóð, Kirkjusandur 2, Kleppsvegur 150-152, Kringlan 7, Kríuhólar 2-6, Laugavegur 24b, Laugavegur 27, Leirubakki 34-36, Mjölnisholt 14, Pósthússtræti 9, Skipasund 70, Skipholt 7, Skólavörðustígur 30, Skúlagata 19, Spöngin lóð b, Stangarhylur 4, Sturlugata, Tunguháls 11, Tómasarhagi 17, Vesturhlíð 7, Vættaborgir 113, Vættaborgir 125, Vættaborgir 140, Vættaborgir 93-95, Víðimelur 55, Ægisíða 70, Þönglabakki 1, Afgreiðsluf. byggingarfulltrúa, Borgartún 5, Dalhús 25-35, Grettisgata 51, Kynnt drög af fjárhagsáætlun, Laufásvegur 22, Laugarnesvegur 89, Skipholt 7, Suðurlbr selás óutv, Tröllaborgir 20, Breiðavík 87, Bíldshöfði 16, Dalhús 2, Holtavegur mlv þvb 27, Skólavörðustígur 35, Ásgarður 18-24,

BYGGINGARNEFND

3412. fundur 1996

Árið 1996, fimmtudaginn 31. október, kl. 11.00 fyrir hádegi, hél byggingarnefnd Reykjavíkur 3412. fund sinn. Fundurinn var haldin í fundarsalnum 4. hæð Borgartúni 3. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Gunnar L. Gissurarson, Steinunn V. Óskarsdóttir, Sigurbjörg Gísladóttir, Hilmar Guðlaugsson og Halldór Guðmundsson. Auk þeirra sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Þormóður Sveinsson, Ólafur Ó. Axelsson, Ívar Eysteinsson, Hrólfu Jónsson, Ágúst Jónsson, Sigríður Þórisdóttir og Bjarni Þór Jónsson, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 13392 (01.01.885.301)
Blesugróf 14,
einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr einingum
(steinsteyptum) á lóðinni nr. 14 við Blesugróf.
Stærð. 1. hæð 151,4 ferm., 550 rúmm. Bílgeymsla 34,9 ferm., 94
rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 14.490.oo.
Jafnframt lagt fram bréf skipulagsnefndar dags. 22. þ.m.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Framvísa skal vottun á einingar.


Umsókn nr. 13453 (01.01.251.202)
Bolholt 4,
Raunteikningar.
Sótt er um að fá samþykktar teikningar af núverandi
fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 4 við Bolholt.
Gjald kr. 2.250.oo.
Umsögn skrifstofustjóra borgarverkfræðings dags. 09.06.1992
fylgir erindinu.

Frestað.
Skemmubyggingu vísað til skipulagsnefndar.
Sækja skal um skemmu. Skráningartöflu vantar.


Umsókn nr. 13358 (01.04.944.501)
Brekkusel 2-18,
Utanhússbreytingar
Sótt er um leyfi til að breyta þakkanti húss nr. 4 á lóðinni
nr. 2-18 við Brekkusel.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 13449 (01.02.344.001)
Dofraborgir 17,
Einbýlishús úr steinsteypu.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr steinsteypu
og stáli á lóðinni nr. 17 við Dofraborgir.
Stærð: 1. hæð 164,5 ferm., 635 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 17.235.oo.
Jafnframt lagt fram vottorð RB dags. 22.03.1996,
Brunamálastofnunar 06.06.1996 og 05.05.1996 og bréf hönnuðar
dags. 20.09.1996.
Fax Almennu verkfræðistofunnar varðandi gildi veggja. Staðfesting
RR og samþykki nágranna fylgir erindinu.
Vottun RB dags. 29.10.1996 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Með vísan til vottunar RB, dags. 29.10.1996.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Halldór Guðmundsson sat hjá.


Umsókn nr. 13450 (01.02.344.002)
Dofraborgir 19,
Einbýlishús úr steinsteypu.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr steinsteypu
og stáli á lóðinni nr. 19 við Dofraborgir.
Stærð: 1. hæð 164,5 ferm., 635 rúmm. Bílgeymsla 33,8 ferm., 131
rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 17.235.oo.
Jafnframt lagt fram vottorð RB dags. 22.03.1996,
Brunamálastofnunar dags. 03.06.1996 og 06.05.1996 og bréf
hönnuðar dags. 20.09.1996.
Fax Almennu verkfræðistofunnar varðandi gildi veggja. Staðfesting
RR og samþykki nágranna fylgir erindinu.
Vottun RB dags. 29.10.1996 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Með vísan til vottunar RB, dags. 29.10.1996.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Halldór Guðmundsson sat hjá.


Umsókn nr. 13451 (01.02.344.003)
Dofraborgir 21,
Einbýlishús úr steinsteypu.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr stáli og
steinsteypu á lóðinni nr. 21 við Dofraborgir.
Stærð: 1. hæð 164,5 ferm., 635 rúmm. Bílgeymsla 33,8 ferm., 131
rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 17.255.oo.
Jafnframt lagt fram vottorð RB dags. 22.03.1996, bréf
Brunamálastofnunar dags. 03.06.1996 og 06.05.1996 og bréf
hönnuðar dags. 20.09.1996.
Fax Almennu verkfræðistofunnar varðandi gildi veggja. Staðfesting
RR og samþykki nágranna fylgir erindinu.
Vottun RB dags. 29.10.1996 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Með vísan til vottunar RB, dags. 29.10.1996.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Halldór Guðmundsson sat hjá.


Umsókn nr. 13452 (01.02.344.004)
Dofraborgir 23,
Einbýlishús úr steinsteypu.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr stáli og
steinsteypu á lóðinni nr. 23 við Dofraborgir.
Stærð: 1. hæð 164,5 ferm., 635 rúmm. Bílgeymsla 33,8 ferm., 131
rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 17.255.oo.
Jafnframt lögð fram vottorð RB dags. 22.03.1996,
Brunamálastofnunar dags. 03.06.1996 og 06.05.1996 og bréf
hönnuðar dags. 20.09.1996 og bréf umsækjanda dags. 8. þ.m.
Fax Almennu verkfræðistofunnar varðandi gildi veggja. Staðfesting
RR og samþykki nágranna fylgir erindinu.
Bréf umsækjanda dags. 08.10.96 fylgir erindinu.
Vottun RB dags. 29.10.1996 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Með vísan til vottunar RB, dags. 29.10.1996.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Halldór Guðmundsson sat hjá.


Umsókn nr. 13403 (01.02.344.102)
Dofraborgir 44-50,
Fjölbýlishús úr steinsteypu.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með átta íbúðum úr
steinsteypu á lóðinni nr. 44-50 við Dofraborgir.
Stærð hús nr. 44, 1. hæð 154,2 ferm., 2. hæð 211,9 ferm., 3. hæð
203,7 ferm., hús nr. 46, 1. hæð 154,2 ferm., 2. hæð 211,9 ferm.,
3. hæð 203,7 ferm., samt. 3387 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 76.208.oo.
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin verði tölusett sem
Dofraborgir 44-46.

Frestað.


Umsókn nr. 13439 (01.01.357.310)
Efstasund 45,
stækkun
Sótt er um leyfi til þess að stækka húsið á lóðinni nr. 45 við
Efstasund til norðausturs (eldhús og þvottahús).
Samþykki nágranna fylgir erindinu.
Stækkun: 1. hæð 19,8 ferm., 48 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 1.080.oo.

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Bjarni Þór Jónsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 13321 (01.01.527.202)
Einimelur 7,
Breyting úti
Sótt er um leyfi til þess að lyfta þaki (valmaþak) úr timbri og
járni á húsinu á lóðinni nr. 7 við Einimel.
Stærð: 106 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 2.385.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13432 (01.01.462.001)
Faxafen 8-14 - skeifan 11-19,
Skilti
Sótt er um leyfi til þess að setja skilti á vesturhlið hússins
nr. 17 við Skeifuna á lóðinni nr. 8-14 við Faxafen og 11-19 við
Skeifuna.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda Skeifunnar 17,
dags. 23.09.1996.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13408 (01.01.297.101)
Fellsmúli 24 - 26,
Vindfang
Sótt er um leyfi til að byggja opið vindfang úr timbri við
aðkomu að Fellsmúla nr. 24 á lóðinni nr. 24-26 við Fellsmúla.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Vantar samþykki meðlóðarhafa.


Umsókn nr. 13437 (01.01.297.101)
Fellsmúli 24 - 26,
Gluggar á gafl
Sótt er um leyfi til að setja glugga á austurgafl hússins á
lóðinn nr. 24 við Fellsmúla.
Gjald kr. 2.250.oo.
Jafnframt lagt fram myndbréf Úlfars Aðalsteinssonar verkfræðings
dags. 18.04.96.

Frestað.
Vantar samþykki meðlóðarhafa.


Umsókn nr. 13418 (01.01.115.005)
Fiskislóð 82,
Iðnaðar- og þjónustuhús.
Sótt er um leyfi til að byggja iðnaðar og þjónustuhús úr
steinsteypu á lóðinni nr. 82 við Fiskislóð.
Stærð: 1. hæð 1408,3 ferm., 2. hæð 596.0 ferm., 10.540 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 237.150.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Ágúst Jónsson mætti á fundinn kl. 11.30.


Umsókn nr. 13378 (01.01.136.214)
Garðastræti 8,
reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á
lóðinni nr. 8 við Garðastræti.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Vantar betri gögn.


Umsókn nr. 13420 (01.04.301.201)
0">Grjótháls shell,
Breyting á áður samþ. húsi.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum uppdráttum.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13436 (01.02.842.204)
Grundarhús 2-12,
uppsetning á stoðvegg
Sótt er um leyfi til þess að byggja stoðvegg úr steinsteypu á
lóðarmörkum á lóðinni nr. 2-12 við Grundarhús.
Gjald kr. 2.250.oo.
Bréf dags. 09.09.1996 og samþ. dags. 04.09.1996 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 13386 (01.01.140.302)
Hafnarstræti 20,
Br.á 1 hæð,austurhluta
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu í austurhluta
1. hæðar hússins á lóðinni nr. 20 við Hafnarstræti. Eldra
byggingarleyfi frá 26.09.1996 verði fellt úr gildi Meðfylgjandi
umboð meðeigenda dags. 16.10.1996, yfirlýsing stjórnar
húsfélagsins dags. 16.10.1996, samþykki meðeigenda ódagsett og
bréf Hilmar Knudsen dags. 23.10.1996.
Jafnframt lögð fram bréf lögfræðiþjónustunar dags. 30. okóber
1996, og bréf borgarlögmanns dags. 22. október 1996.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Vísað til umsagnar skrifstofustjóra borgarverkfræðings.


Umsókn nr. 13473 (01.01.198.901)
Hringbraut landsspítali lóð,
Byggja lagnagang
Sótt er um leyfi til þess að byggja lagnagang úr steinsteypu,
síðari áfanga, milli U-byggingar og aðalbyggingar og K-byggingar
Landspítalans við Barónsstíg.
Gjald kr. 2.250.oo.
Jafnframt lagt fram bréf Brunamálastofnunar ríkisins dags. 22.
þ.m.

Frestað.
Í samræmi við bréf Brunamálastofnunar skal umsækjandi skila inn
samþykktum uppdráttum frá Brunamálastofnun.


Umsókn nr. 13441 (01.01.345.101)
Kirkjusandur 2,
Uppsetn. köfnunarefnisgeymis
Sótt er um leyfi til að setja upp köfnunarefnisgeymslu og
girðingu úr stáli á lóðinni nr. 2 við Kirkjusand.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13310 (01.01.358.501)
Kleppsvegur 150-152,
Útlitsbreyting.
Sótt er um leyfi til að breyta útliti austurhliðar og starfrækja
bílaleigu á lóðinni nr. 150 við Kleppsveg.
Bréf umsækjanda dags. 05.10.1996 og samþykki meðeigenda fylgir.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits. Vantar samþykki
meðeigenda. Lagfæra útlit. Kynna fyrir nágrönnum.


Umsókn nr. 13405 (01.01.723.101)
Kringlan 7,
Göngubrú yfir Kringluna.
Sótt er um leyfi til að byggja göngubrú úr stáli yfir Kringluna
á milli lóða nr. 7 og nr. 8-12 við Kringluna.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13351 (01.04.642.501)
Kríuhólar 2-6,
Klæðning bílskúra.
Sótt er um leyfi til að klæða bílskúrslengju (nyrst) á lóð með
steni á lóðinni nr. 2 við Kríuhóla.
Meðfylgjandi er ástandsskýrsla dags. 18.10.1996.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13407 (01.01.172.204)
Laugavegur 24b,
Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja 14 hótelíbúðir, tvær bílgeymslur
og verslunarhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 24B við
Laugaveg.
Stærð: 1. hæð 135,2 ferm., 2.hæð 187,4 ferm., 3. hæð 182,3 ferm.,
4. hæð 182,3 ferm., Bílgeymsla 47,7 ferm,. 2039 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 45.878.oo.

Frestað.
Kynna fyrir nágrönnum. Lögð fram tillaga að bókun.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 13442 (01.01.172.009)
Laugavegur 27,
glugga,milliv.og þakkant.
Sótt er um leyfi til að setja þakglugga, vesturglugga og þakkant
og breyta innréttingum í húsinu á lóðinni nr. 27 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13397 (01.04.633.203)
Leirubakki 34-36,
Breyting
Sótt er um leyfi til að byggja við og hækka húsið úr steinsteypu
á lóðinni nr. 34 við Leirubakka.
Stærð: 1. hæð 59,9 ferm., 2. hæð 264.0 ferm., 777 rúmm.
Gjald kr .2.250.oo + 17.483.oo.

Synjað.
Samræmist ekki samþykktum skipulagsnefndar um uppbyggingu á
lóðinni.


Umsókn nr. 13443 (01.01.241.102)
Mjölnisholt 14,
Nýta húsnæði sem gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili á 3. hæð og koma fyrir brunastiga á lóðinni nr. 14 við Mjölnisholt.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda vegna brunastiga.
Bréf hönnuðar dags. 22.10.1996 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.


Umsókn nr. 13438 (01.01.140.515)
Pósthússtræti 9,
Breyting á hóteli.
Sótt er um leyfi til þess að breyta 2.-6. hæð í húsinu á lóðinni
nr. 9 við Pósthússtræti í hótelherbergi í tengslum við rekstur
Hótel Borgar og byggja brunastiga á austurhlið hússins.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Með fyrirvara um að framkvæmd vegna brunavarna í Pósthússtræti
11 verði komið í lag í samræmi við fyrri bókanir. Óheimilt er að
opna á milli húsa fyrr en að lokinni þeirri úttekt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.


Umsókn nr. 13363 (01.01.410.107)
Skipasund 70,
Glerhús yfir svalir á þakhæð.
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu á 2. hæð (þakhæð)
hússins á lóðinni nr. 70 við Skipasund.
Stærð. 2. hæð 6,2 ferm., 16 rúmm.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13487 (01.01.241.209)
Skipholt 7,
klæða útveggi
Sótt er um leyfi til að klæða útveggi hússins á lóðinni nr. 7
við Skipholt með steindum plötum.
Gjald kr. 2.250.oo.
Bréf dags. 12.06.96 fylgir erindinu.
Bréf Gunnars Borgarssonar dags. 16.07.1996, 08.08.1996 og
13.08.1996 fylgja erindinu.

Synjað.
Með þremur atkvæðum gegn einu. Hilmar Guðlaugsson á móti synjun.
Gunnar L. Gissurarson sat hjá. Byggingarnefnd ályktaði að
formaður nefndarinnar sé hæfur til ákvörðunar í málinu.
Byggingarnefnd synjar erindinu með vísan til greinar 5.13.4 í
byggingarreglugerð nr. 177/1992 m.s.br., en ljósrit af greininni
fylgir hér með.


Umsókn nr. 13448 (01.01.181.401)
Skólavörðustígur 30,
gluggar á ris
Sótt er um leyfi til þess að setja tvo glugga á rishæð, innrétta
húsvarðaraðstöðu og koma fyrir utaná liggjandi
neyðarstiga frá rishæð hússins á lóðinni nr. 30 við
Skólavörðustíg.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Umsækjandi skal gera grein fyrir þeirri starfsemi sem fram fer í
húsinu og leyfum fyrir henni
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 13361 (01.01.154.201)
Skúlagata 19,
Atvinnuhúsnæði.
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði (skrifstofur,
verslun) úr steinsteypu) á lóðinni nr. 19 við Skúlagötu.
Stærð: 1. hæð 542,0 ferm., 2. hæð 544,1 ferm.,
3. hæð 519,8 ferm., 4. hæð 248,6 ferm., 5810 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 130.725.oo.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Lagfæra útlit.


Umsókn nr. 13377 (01.02.375.201)
Spöngin lóð b,
Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja verslunarhús úr steinsteypu á lóð
við Spöngina.
Stærð: 1. hæð 600 ferm., 2865 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 64.463.oo.

Frestað.
Vantar betri afstöðumynd. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Athugasemdir gerðar við útlit.


Umsókn nr. 13416 (01.04.232.402)
Stangarhylur 4,
Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja tvö iðnaðarhús úr steinsteypu á
lóðinni nr. 4 við Stangarhyl.
Stærð hvort hús: 1. hæð 288 ferm., 2. hæð 288 ferm., 4060 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 91.350.oo.

Frestað.
Ósamræmi í teikningum.
Þormóður Sveinsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 13390 (01.01.60-.-97)
Sturlugata,
Stækkun á tækjarými o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum uppdráttum og
leggja fram brunatæknilega hönnun fyrir nátturufræðahús á lóð
við Sturlugötu.
Stækkun: 0,6 ferm., 230 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.


Umsókn nr. 13396 (01.04.327.202)
Tunguháls 11,
Hækka skemmu
Sótt er um leyfi til að byggja skemmu úr steinsteypu og stáli á
lóðinni nr. 11 við Tunguháls.
Stærð: 920,2 ferm., 9294 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er útskrift úr gerðabók skipulagsnefndar
frá 28.10.96.

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlitsins.


Umsókn nr. 13322 (01.01.554.104)
Tómasarhagi 17,
Viðbygging
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri viðbyggingu úr timbri og
gleri á lóðinni nr. 17 við Tómasarhaga.
Stærð: Garðstofa 9,4 ferm., 24 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 540.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13368 (01.01.768.401)
Vesturhlíð 7,
Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu( kapellu og
einbýlishús) á lóðinni nr. 7 við Vesturhlíð.
Stærð: Íbúðarhús 333 ferm., 1170 rúmm., kapella 91 ferm., 409
rúmm., samt. 424 ferm., 1.579 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 35.528.oo.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 13366 (01.02.341.202)
Vættaborgir 113,
Einbýlishús úr steinsteypu.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á
lóðinni nr. 113 við Vættaborgir.
Stærð: kjallari 82,0 ferm., 1. hæð 114,3 ferm., 624 rúmm.
Bílgeymsla 27,3 ferm., 78 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 15.795.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 13415 (01.02.341.208)
Vættaborgir 125,
Einbýlishús úr steinsteypu.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á
lóðinni nr. 125 við Vættaborgir.
Stærð: 1. hæð 157,4 ferm., 513 rúmm. Bílgeymsla 28,7 ferm., 73
rúmm.
Gjald kr .2.250.oo + 13.185.oo.

Frestað.
Vantar björgunarop. Athuga afsetningu húss.


Umsókn nr. 13370 (01.02.342.203)
Vættaborgir 140,
Einbýlishús úr steinsteypu.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á
lóðinni nr. 140 við Vættaborgir.
Stærð. kjallari 58,7 ferm., 1. hæð 111,7 ferm., 543 rúmm.
Bílgeymsla 24,2 ferm., 84 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 14.108.oo.

Frestað.
Vísað til Borgarskipulags.


Umsókn nr. 13385 (01.02.343.002)
Vættaborgir 93-95,
Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á lóðinni
nr. 93-95 við Vættaborgir.
Stærð: Hús nr. 93, 1. hæð 78,7 ferm., 2. hæð 69,1 ferm., 444
rúmm., hús nr. 95, 1. hæð 73,9 ferm., 2. hæð 69,1 ferm., 444
rúmm., samt. 888 rúmm. Bílgeymsla hús nr. 93, 26,4 ferm., 72
rúmm., hús nr. 95, 26,4 ferm., 72 rúmm, samt. 144 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 23.198.oo.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 13395 (01.01.524.110)
Víðimelur 55,
Gluggar og reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir 3 nýjum gluggum og núverandi innra
fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 55 við Víðimel.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestað.
Lagfæra staðsetningu á gluggum.


Umsókn nr. 13435 (01.01.545.002)
>Ægisíða 70,
bílgeymslur og bátaskýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílgeymslu og bátaskýli á
lóðinni nr. 70 við Ægisíðu.
Stærð: 74,5 ferm., 216 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 4.860.oo.

Frestað.
Lækka vegg hæð verði mest 180 sm og lagfæra teikningar.


Umsókn nr. 13475 (01.04.603.501)
Þönglabakki 1,
Breyting á innréttingu.
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu á 2. hæð í keilusal á
lóðinni nr. 1 við Þönglabakka.
Gjald kr. 2.180.oo.
Jafnframt lagt fram bréf Rekstrarfélagsins hf., v. Landsbanka
Íslands sem er þinglýstur eigandi.
Einnig lögð fram skýrsla Rb um hljómburð milli hæða dags. 7. des.
1994.

Frestað.
Byggingarfulltúa falið að kanna aðstæður á staðnum.


Umsókn nr. 13480
Afgreiðsluf. byggingarfulltrúa,
Afgreiðsluf. byggingarfulltrúa
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 22 frá
29. október 1996.
Með vísan til 2. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 614/1995 er einnig
lagður fram liður nr. 18 úr fundargerð nr. 21 frá
21. október 1996.



Umsókn nr. 13478 (01.01.216.302)
Borgartún 5,
Sameina lóðir
Óskað er eftir samþykki byggingarnefndar til að sameina lóðirnar
Borgartún 5 og Sætún 6, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti
mælingadeildar borgarverkfræðings, dags. 21.10.1996.
Lóðirnar verða eftir sameiningu 6051 ferm., og verður tölusett
eftir ákvörpun byggingarnefndar.
Borgartún 5: lóðin er 2989 ferm., Sætún 6: lóðin er 3062 ferm.,
Lóðirnar verða sameinaðar í eina lóð sem verður 6051 ferm.
Sjá samþykkt skipulagsnefndar 07.10.1996 og samþykkt borgarráðs
08.10.1996.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13472 (01.02.842.203)
Dalhús 25-35,
Lagt fram að nýju bréf
Lagt fram að nýju bréf Sigríðar Jónu Jónsdóttur, Dalhúsum 35,
dags. 29. ágúst 1996, Jafnframt lagt fram bréf Fræðslumiðstövar
Reykjavíkur dags. 17. þ.m.

Samþykkt að senda Sigríði Jónu, afrit af bréfi Fræðslumiðstöðvar
Reykjavíkur.


Umsókn nr. 13468 (01.01.174.228)
Grettisgata 51,
Fella niður kvöð
Ofanritaður óskar eftir samþykki byggingarnefndar á því að fella
niður þinglýsta kvöð um brottflutning á vinnuskúr af lóðinni nr.
51 við Grettisgötu. Kvöðin er samkv. skjali A5-68.

Frestað.


Umsókn nr. 13474
Kynnt drög af fjárhagsáætlun,
Fjárhagsáætlun 1997
Kynnt drög af fjárhagsáætlun 1997.



Umsókn nr. 13467 (01.01.183.408)
Laufásvegur 22,
Lögð fram bréf ofl.
Lagt fram bréf Höllu Jónatansdóttur dags. 8. f.m.
Greinagerð Ólafs Axelssonar, arkitekts, dags. 17. þ.m. og bréf
byggingarfulltrúa dags. 6. ágúst sl., svo og svarbréf eigenda
Laufásvegar 22, dags. 17. ágúst sl.

Byggingarfulltrúa falið framhald málsins.


Umsókn nr. 13477 (01.01.340.594)
Laugarnesvegur 89,
Skipta í tvær lóðir
Tryggvi Gunnarsson, hrl. óskar eftir f.h. Landsbanka Íslands
samþykki til að skipta lóðinni í tvær lóðir eins og sýnt er á
meðsendum uppdrætti mælingadeildar borgarverkfræðings dags.
23.10.1996. Lóðin er 18866 ferm., sbr. þinglesna yfirlýsingu nr.
B-4595/89, dags. 24.04.1989. Lóðin skiptist í tvær lóðir þannig:
Laugarnesvegur 89, sem verður 8316 ferm., Kirkjusandur 1-5
(ójöfn nr.) sem verður 10550 ferm.
Sjá samþykkt skipulagsnefndar 11.12.1995 um skiptingu lóðarinnar
og samþykkt borgarráðs 12.12.1995, sbr. og samþykkt
skipulagsnefndar 7.10.1996, samþykkt borgarráðs 8.10.1996,
staðfestingu skipulagsstjórnar 16.10.1996 og umhverfisráðuneytis
17.10.1996. Sjá ennfremur samþykkt á afgreiðslufundi
byggingarfulltrúa 26.3.1996 um tölusetningu lóðar við Kirkjusand.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13486 (01.01.241.209)
Skipholt 7,
Lögð fram umsögn
Lögð fram umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa vegna kæru,
frá Steini Þór Jónssyni, til umhverfisráðuneytisins dags. 14.
október 1996, þar sem kærður er dráttur á afgreiðslu umsóknar
hans hjá byggingarnefnd um að fá að klæða útveggi hússins á
lóðinni nr. 7 við Skipholt.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13469 (01.04.37-.-99)
Suðurlbr selás óutv,
Niðurrif
Þórður H. Hilmarsson f.h. Hestamannafélagsins Fáks, sækir um
leyfi til þess að rífa skúr staðsettan við Suðurlandsbraut Selás.
Skúrinn er byggður 1941, stærð hans er 27,3 ferm., og
fasteignanúmer er 204-5804.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13476 (01.02.340.005)
Tröllaborgir 20,
Fella niður lóð
Ágúst Jónsson, skrifstofustjóri borgarverkfræðings óskar eftir
samþykki byggingarnefndar til þess að fella niður lóðina
Tröllaborgir 20 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti
mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 23.10.1996.
Tröllaborgir 20: Lóðin er 952 ferm., lóðin verður 0 ferm., og
verður felld úr skrám. Sjá samþykkt skipulagsnefndar 07.10.1996
um niðurfellingu lóðarinnar og samþykkt borgarráðs 15.10.1996.

Samþykkt.


Umsókn nr. 13365 (01.02.352.503)
Breiðavík 87,
Einbýlishús úr steinsteypu.
Spurt er hvort leyft verði að byggja einbýlishús úr steinsteypu
(hús fer út fyrir byggingarreit) á lóðinni nr. 87 við Breiðuvík.

Neikvætt.


Umsókn nr. 13471 (01.04.065.001)
Bíldshöfði 16,
Gluggar
Sigfús Sigurðsson, spyr f.h. Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða
16, hvert leyft verði að setja glugga á vesturgafl 3. hæðar
framhúss Bíldshöfða 16.
Málinu fylgir bréf Vinnueftirlits ríkisins dags. 22. þ.m.

Frestað.
Vantar betri gögn.


Umsókn nr. 13465 (01.02.841.201)
Dalhús 2,
Sundlaug
Spurt er hvort leyft verði að byggja sundlaug og tengibyggingu á
lóðinni nr. 2 við Dalhús.
Lagðar fram athugasemdir byggingarfulltrúa dags. 31.10.1996.

Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 13391 (01.01.39-.-89)
Holtavegur mlv þvb 27,
Hundaræktunarbú
Spurt er hvort samþykkt verði hundaræktunarbú á lóðinni nr. 27
við Þvottalaugablett.
Meðfylgjandi er bréf Jóns Guðmundssonar dags. 23. okt. 1996.

Frestað.
Byggingarnefnd óskar eftir umsögn borgarráðs um erindið.


Umsókn nr. 13406 (01.01.182.236)
Skólavörðustígur 35,
Dýralækna"klínik".
Spurt er hvort leyft yrði að breyta bílskúr í
dýralækningaklínik.

Frestað.
Kynna fyrir nágrönnum.
Vísað til umsagnar heilbrigðiseftirlitsins.


Umsókn nr. 13485 (01.01.834.203)
Ásgarður 18-24,
fá samþykkta áður gerða íbúð
Spurt er hvort samþykkt verði íbúð á jarðhæð hússins nr. 24A við
Ásgarð.

Jákvætt.