Hringbraut landsspítali lóð
Verknúmer : BN013473
3412. fundur 1996
Hringbraut landsspítali lóð, Byggja lagnagang
Sótt er um leyfi til þess að byggja lagnagang úr steinsteypu,
síðari áfanga, milli U-byggingar og aðalbyggingar og K-byggingar
Landspítalans við Barónsstíg.
Gjald kr. 2.250.oo.
Jafnframt lagt fram bréf Brunamálastofnunar ríkisins dags. 22.
þ.m.
Frestað.
Í samræmi við bréf Brunamálastofnunar skal umsækjandi skila inn
samþykktum uppdráttum frá Brunamálastofnun.