Borgartún 5

Verknúmer : BN013478

3412. fundur 1996
Borgartún 5, Sameina lóðir
Óskað er eftir samþykki byggingarnefndar til að sameina lóðirnar
Borgartún 5 og Sætún 6, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti
mælingadeildar borgarverkfræðings, dags. 21.10.1996.
Lóðirnar verða eftir sameiningu 6051 ferm., og verður tölusett
eftir ákvörpun byggingarnefndar.
Borgartún 5: lóðin er 2989 ferm., Sætún 6: lóðin er 3062 ferm.,
Lóðirnar verða sameinaðar í eina lóð sem verður 6051 ferm.
Sjá samþykkt skipulagsnefndar 07.10.1996 og samþykkt borgarráðs
08.10.1996.

Samþykkt.