Mjölnisholt 14
Verknúmer : BN013443
3412. fundur 1996
Mjölnisholt 14, Nýta húsnæði sem gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili á 3. hæð og koma fyrir brunastiga á lóðinni nr. 14 við Mjölnisholt.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda vegna brunastiga.
Bréf hönnuðar dags. 22.10.1996 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.