Skólavörđustígur 30

Verknúmer : BN013448

3412. fundur 1996
Skólavörđustígur 30, gluggar á ris
Sótt er um leyfi til ţess ađ setja tvo glugga á rishćđ, innrétta
húsvarđarađstöđu og koma fyrir utaná liggjandi
neyđarstiga frá rishćđ hússins á lóđinni nr. 30 viđ
Skólavörđustíg.
Gjald kr. 2.250.oo.

Frestađ.
Umsćkjandi skal gera grein fyrir ţeirri starfsemi sem fram fer í
húsinu og leyfum fyrir henni
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.