Dofraborgir 17

Verknúmer : BN013449

3412. fundur 1996
Dofraborgir 17, Einbýlishús úr steinsteypu.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr steinsteypu
og stáli á lóðinni nr. 17 við Dofraborgir.
Stærð: 1. hæð 164,5 ferm., 635 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 17.235.oo.
Jafnframt lagt fram vottorð RB dags. 22.03.1996,
Brunamálastofnunar 06.06.1996 og 05.05.1996 og bréf hönnuðar
dags. 20.09.1996.
Fax Almennu verkfræðistofunnar varðandi gildi veggja. Staðfesting
RR og samþykki nágranna fylgir erindinu.
Vottun RB dags. 29.10.1996 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Með vísan til vottunar RB, dags. 29.10.1996.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Halldór Guðmundsson sat hjá.