Laugavegur 24b
Verknúmer : BN013407
3412. fundur 1996
Laugavegur 24b, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja 14 hótelíbúðir, tvær bílgeymslur
og verslunarhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 24B við
Laugaveg.
Stærð: 1. hæð 135,2 ferm., 2.hæð 187,4 ferm., 3. hæð 182,3 ferm.,
4. hæð 182,3 ferm., Bílgeymsla 47,7 ferm,. 2039 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 45.878.oo.
Frestað.
Kynna fyrir nágrönnum. Lögð fram tillaga að bókun.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.