Þönglabakki 1

Verknúmer : BN013475

3412. fundur 1996
Þönglabakki 1, Breyting á innréttingu.
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu á 2. hæð í keilusal á
lóðinni nr. 1 við Þönglabakka.
Gjald kr. 2.180.oo.
Jafnframt lagt fram bréf Rekstrarfélagsins hf., v. Landsbanka
Íslands sem er þinglýstur eigandi.
Einnig lögð fram skýrsla Rb um hljómburð milli hæða dags. 7. des.
1994.

Frestað.
Byggingarfulltúa falið að kanna aðstæður á staðnum.