Tröllaborgir 20
Verknúmer : BN013476
3412. fundur 1996
Tröllaborgir 20, Fella niður lóð
Ágúst Jónsson, skrifstofustjóri borgarverkfræðings óskar eftir
samþykki byggingarnefndar til þess að fella niður lóðina
Tröllaborgir 20 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti
mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 23.10.1996.
Tröllaborgir 20: Lóðin er 952 ferm., lóðin verður 0 ferm., og
verður felld úr skrám. Sjá samþykkt skipulagsnefndar 07.10.1996
um niðurfellingu lóðarinnar og samþykkt borgarráðs 15.10.1996.
Samþykkt.