Aðalstræti 10,
Aðalstræti 12,
Amtmannsstígur 5,
Álfaland 12/Áland 7,
Álfheimar 13,
Baldursgata 24A,
Bárugata 11,
Bíldshöfði 14,
Bolholt 6-8,
Borgartún 29,
Brekkugerði 32,
Byggðarendi 13,
Bæjarflöt 1-3,
Engjavegur 8,
Fiskislóð 75-83,
Grasarimi 6-8,
Grímshagi 7,
Guðríðarstígur 2-4,
Hagamelur 52,
Háteigsvegur 4,
Helluvað 7-17,
Helluvað 7-17,
Helluvað 7-17,
Hraunbær 101,
Ingólfsstræti 1,
Kistumelur,
Lambasel 28,
Lambasel 3,
Lambasel 40,
Laugarnesvegur 60,
Laugavegur 126,
Laugavegur 180-182,
Laugavegur 55,
Laugavegur 85,
Logaland 1-27 2-40,
Lóuhólar 2-6,
Lynghagi 22,
Lækjargata 6A,
Mýrargata 26,
Mýrargata 26,
Norðurkot 2 125741,
Óðinsgata 20A,
Rauðagerði 72,
Seljabraut 54,
Sigtún 38,
Sigtún 42,
Skipasund 59,
Skúlagata 21,
Skúlagata 54,
Skútuvogur 14-16,
Sólvallagata 29,
Sunnuvegur 3,
Teigagerði 17,
Tindar 125726,
Traðarland 1,
Tryggvagata 18,
Tunguháls 6,
Týsgata 6,
Úthlíð 13,
Vagnhöfði 21,
Víðihlíð 16-22,
Vogaland 7,
Þingholtsstræti 17,
Þingvað 35,
Aðalstræti 10 og 12,
Fríkirkjuvegur 3,
Grettisgata 51,
Tryggvagata 28,
Einholt 2,
Fannafold 35,
Hestháls 12,
Hofsland I,
Karlagata 18,
Laugavegur 28D,
Laugavegur 99/ Snorrabraut 24,
Skipholt 31,
Sóltún 1 o. fl.,
Víðimelur 65,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005
370. fundur 2005
Árið 2005, þriðjudaginn 1. nóvember kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 370. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Guðlaugur Gauti Jónsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 32665 (01.13.650.4)
700485-0139
Minjavernd hf
Pósthólf 1358 121 Reykjavík
1. Aðalstræti 10, endurbygging, viðbygging
Sótt er um leyfi til að endurbyggja húsið nr. 10 við Aðalstræti að miklu leyti í samræmi við upphaflega gerð þess og/eða virðingargjörð frá 1822. Jafnframt verði byggð tengibygging og tvílyft steinsteypt bygging og kjallari að baki hússins. Í húsinu verði sýningarstarfsemi.
Erindinu fylgir brunahönnunarskýrsla dags. 13. okt. 2005 (uppfærð 18. okt. og 24. okt. 2005), bréf Húsafriðunarnefndar dags. 30. sept. 2005, tölvupóstur Minjaverndar Reykjavíkur dags. 3. okt. 2005, yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna samnýtingar húsnæðis innfærð 5. okt. 2005, yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna lóðarmarka innfærð 5. okt. 2005.
Stækkun: 319,8 ferm. og 1051,6 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 59.941
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 32680 (01.13.650.5)
700485-0139
Minjavernd hf
Pósthólf 1358 121 Reykjavík
2. Aðalstræti 12, stækkun kjallara og lóðarmörk
Sótt er um stækkun kjallar hússins nr. 12 við Aðalstræti til að koma fyrir gasgeymslu og loftræsibúnaði. Jafnframt er sótt um leyfi til að leiðrétta lóðarmörk í samræmi við meðfylgjandi yfirlýsingar.
Erindinu fylgir yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna samnýtingar innfærð 5. okt. 2005, yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna lóðarmarka innfærð 5. okt. 2005, hvorutveggja í ljósriti.
Stækkun: 1,3 ferm. og 16,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 921
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 32819 (01.17.020.9)
590290-1309
Gló sf
Hrafnhólum 6 111 Reykjavík
3. Amtmannsstígur 5, endurnýjun á umsókn
Sótt er um endurnýjun á samþykki, frá 30. janúar 2000, fyrir tveimur áður gerðum íbúðum á 1. hæð, tveimur á 2. hæð og einni á rishæð ásamt leyfi fyrir lagfæringum á baði og eldhúsi á rishæð og skiptingu geymslna í kjallara hússins (matshluta 01) á lóð nr. 5 við Amtmannsstíg.
Bréf umsækjanda dags. 20. desember 2000, samþykki meðlóðarhafa dags. 29. desember 2000, ljósrit úr virðingarbók frá 1902, umsögn Árbæjarsafns dags. 3. janúar, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 8. janúar 2001 , íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 4. janúar 2001og húsaskoðun heilbrigðiseftirlits dags. 29. janúar 2001 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 32773 (00.00.000.0 01)
260258-5169
Gísli Gíslason
Steinsholt 851 Hella
040658-3519
Ágústa Guðmarsdóttir
Steinsholt 851 Hella
4. Álfaland 12/Áland 7, Álfaland 12-14 - Áland 7-9
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi hússins á lóðinni Álfaland 12-14 / Áland 7-9.
Sameignilegri geymslu (rými 0104) hefur verið komi fyrir í óútgröfnu rými á fyrstu hæð og bílskúrar á annarri hæð hafa verið minnkaðir.
Samþykki eigenda dags. 2. október 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun áður gerð geymsla (rými 0104) xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32713 (01.43.200.2)
270775-3659
Guðrún Bergsteinsdóttir
Álfheimar 13 104 Reykjavík
220673-4809
Brynjar Viggósson
Álfheimar 13 104 Reykjavík
5. Álfheimar 13, viðbygging á þaksvölum
Sótt er um leyfi til að byggja yfir hluta af þaksvölum hússins nr. 13 við Álfheima. Í viðbyggingunni verði m.a. steinsteyptur arinn.
Erindinu fylgir fundargerð húsfundar útprentað 13. sept. 2005.
Stækkun: 21,3 ferm. og 67,2 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 3.830
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 101 og 102 dags. október 2005.
Umsókn nr. 32596 (01.18.620.9)
121161-4439
Guðrún Margrét Jóhannesdóttir
Baldursgata 24 101 Reykjavík
6. Baldursgata 24A, Sólstofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu með þaksvölum að suðurhlið 1. hæðar einbýlishússins á lóðinni nr. 24A við Baldursgötu.
Jafnframt er erindi 28729 dregið til baka.
Stærð: Viðbygging xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32790 (01.13.630.3)
471293-2619
Gistihúsið Ísafold ehf
Bárugötu 11 101 Reykjavík
7. Bárugata 11, geymsluskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja geymsluskúr úr timbri á lóðinni nr. 11 við Bárugötu.
Stærð: Geymsluskúr xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32674 (04.06.410.2)
660302-2630
FoodCo ehf
Pósthólf 1171 121 Reykjavík
8. Bíldshöfði 14, br. innar frkl f veitingastað
Sótt er um leyfi til að koma fyrir veitingastað á 1. hæð í húsinu nr. 14 við Bíldshöfða. Aðalsalur taki allt að 120 manns í sæti og minnisalur allt að 48. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á sorpgeymslu á lóð og fyrirkomulagi bílastæða á framlóð. Ennfremur er sótt um leyfi til að setja upp tvö veggskilti, hvort um sig ca. 1,2 ferm.
Erindinu fylgir samþ. húsfélags dags. 18. okt. 2005, bréf hönnuðar ódags.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 32784 (01.25.120.3)
690304-2010
Hult ehf
Pósthólf 1399 121 Reykjavík
9. Bolholt 6-8, breyting á skráningu
Sótt er um leyfi til þess að breyta skráningu hússins nr. 6 (matshl. 01) á lóð nr. 6-8 við Bolholt.
Skráning fyrstu, annarrar og sjöttu hæðar breytist ekki.
Þriðja, fjórða og fimmta hæð hússins verða nú skráðar sem skólahúsnæði en voru áður skráðar sem skrifstofur nema fjórða hæð sem var skráð sem gistiheimili.
Bréf f.h. Kennaraháskóla Íslands dags. 1. september 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32618 (01.21.810.3)
660804-3070
PH eignir ehf
Ægisíðu 92 107 Reykjavík
10. Borgartún 29, ofanábygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriðju og inndregna fjórðu hæð ofan á steinsteypt atvinnuhús, breyta hluta kjallara í bílgeymslu fyrir 13 bíla, sameina áður tvö stigahús með lyftu frá kjallara og upp á 4. hæð og klæða húsið með flísum á lóð nr. 29 við Borgartún.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) og ljósrit af kaupsamning vagna sölu einnar eignar dags. 11. október 2005 fylgja erindinu. Jafnframt lagt fram bréf Hauks Margeirssonar, verkfræðings dags. 20. október 2005.
Stærð: Stækkun samtals 1193,8 ferm., 4361,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 248.617
Frestað.
Leiðrétta skráningu. Athuga samþykki allra eigenda þarf að fylgja erindinu.
Umsókn nr. 32074 (01.80.430.7)
170464-4789
Grímur Guðmundsson
Vesturbraut 23 780 Höfn
11. Brekkugerði 32, viðbygging, breytingar
Að lokinni grenndarkynningu er sótt um leyfi til að breyta og byggja við húsið nr. 32 við Brekkugerði. M.a. verði byggt við húsið til vesturs og til suðurs, innra fyrirkomulagi beggja hæða breytt, komið fyrir arni á efri hæð og gerðir stoðveggir á lóð. Jafnframt er gerð grein fyrir áður gerðu kjallararými, sem sýnt var sem uppfyllt sökklarými, og gerð grein fyrir fyrirhuguðum breytingum á því, samkv uppdr. Teiknistofunar Óðinstorgi, dags. júlí 2005. Málið var í kynningu frá 17. ágúst til 14. september 2005. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32769 (01.82.600.7)
270865-4889
Hlín Sverrisdóttir
Urriðakvísl 26 110 Reykjavík
180663-3719
Hreggviður Jónsson
Urriðakvísl 26 110 Reykjavík
12. Byggðarendi 13, br á samþ frá 11.10.05
Sótt er um leyfi til að stækka efri hæð hússins nr. 13 við Byggðarenda, sem samþykkt var 11.10.2005, til samræmis við breytt skipulag. Jafnframt verði innra fyrirkomulagi og útliti breytt lítillega.
Stækkun: 2,3 ferm., 10,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 575
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 32346 (02.57.600.1)
580788-1739
Strókur ehf
Dimmuhvarfi 27 203 Kópavogur
510588-1189
SORPA bs
Pósthólf 12100 132 Reykjavík
13. Bæjarflöt 1-3, nýbygging (nr.1)
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús sem verslunar- og lagerhúsnæði með skrifstofum á 2. hæð yfir hluta atvinnuhússins á lóð nr. 1-3 við Bæjarflöt.
Jafnframt er lagt til að húsið verði númer 1 við Bæjarflöt.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð 1500,0 ferm., 2. hæð 364,5 ferm., samtals 1864,5 ferm., 14175,0 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 807.975
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Vottun eininga skal liggja fyrir eigi síðar en við úttekt á botnplötu.
Umsókn nr. 32708
551002-3140
Fasteignafélagið Laugardalur eh
Engjavegi 8 108 Reykjavík
14. Engjavegur 8, Laugardalsh. stækkun, reyndart.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem orðið hafa á byggingartíma viðbyggingar (mhl 02) við Laugardalshöll nr. 8 við Engjaveg.
Bréf VST vegna brunahönnuar dags. 14. okt. 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 32789 (01.08.710.1)
660169-4159
Ingimundur hf
Pósthólf 5049 125 Reykjavík
15. Fiskislóð 75-83, lokun á hurðaropi 1 hæð nr. 81
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum á norðvesturgafli og múra upp í hurðarop á fyrstu hæð (rými 0107) í húsinu á lóðinni nr. 81-89 við Fiskislóð.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32735 (02.58.550.2)
280859-4869
Jón Kristján Sigurðsson
Grasarimi 6 112 Reykjavík
230965-3239
Þröstur Sigsteinsson
Grasarimi 8 112 Reykjavík
16. Grasarimi 6-8, stækkun 2.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja ofan á eldhús við langhliðar hússins nr. 6 á lóðinni nr. 6-8 við Grasarima.
Stækkun: 25 ferm. og 62,6 ferm.
Gjald kr. 5.700 + 3.568
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 32630 (01.55.431.3)
080824-3789
Valdís Daníelsdóttir
Grímshagi 7 107 Reykjavík
120633-6359
Sigurður Kristinn Eyjólfsson
Grímshagi 7 107 Reykjavík
250144-3429
Markús Karl Torfason
Grímshagi 7 107 Reykjavík
17. Grímshagi 7, áður gerðar breytingar inni og úti
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á húsinu á lóðinni nr. 7 við Grímshaga.
Gerð er grein fyrir geymslukjallara undir bílgeymslu og breyttri aðkomu að íbúðum í húsinu þar sem útitröppum er breytt.
Samþykki meðeiganda í húsi dags. 25. október 2005 fylgir erindinu.
Umsögn vegna burðarþols gólfplötu í bílgeymslu dags. 21.10.05 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun geymslukjallari 49,0 ferm. og 184,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 10.534
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 32778 (04.12.130.1)
470797-2159
Fróðengi ehf
Hamravík 62 112 Reykjavík
18. Guðríðarstígur 2-4, breyting á þaki
Sótt er um leyfi til að nota forsteyptar holplötueiningar í milligólf og þak hússins nr. 2-4 við Guðríðarstíg í stað hefðbundinnar plötu og léttra þakeininga.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vantar vottun eininga.
Umsókn nr. 32779 (01.52.440.7)
251272-3959
Elín Helga Sveinbjörnsdóttir
Hagamelur 52 107 Reykjavík
180867-3179
Magnús Antonsson
Hagamelur 52 107 Reykjavík
19. Hagamelur 52, burðarveggur fjarlægður
Sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg milli eldhúss og borðstofu á fyrstu hæð fjölbýlishússins nr. 52 við Hagamel.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 32788 (01.24.441.9 01)
070672-4999
Böðvar Tómasson
Háteigsvegur 4 105 Reykjavík
20. Háteigsvegur 4, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr við vesturmörk lóðarinnar nr. 4 við Háteigsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. júlí 2005 (vegna fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr 36,0 ferm. og 106,2 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.053
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði, að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Umsókn nr. 32531 (04.73.160.1)
560192-2319
Eykt ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
21. Helluvað 7-17, (nr 7-13) innra frkl og útlit
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í baðherbergjum í húsi nr. 7-13 á lóðinni nr. 7-17 við Helluvað. Jafnframt verði gluggasetningu breytt lítillega og skráning leiðrétt.
Ný stærð matshluta: 4490,9 ferm. og 13467,5 rúmm., var 4492,9 ferm., 13909,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 32530 (04.73.160.1)
560192-2319
Eykt ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
22. Helluvað 7-17, (nr 15-21) innrafrkl og útlit
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í baðherbergjum í húsi nr. 15-21 á lóðinni nr. 7-17 við Helluvað. Jafnframt verði gluggasetningu breytt lítillega og skráning leiðrétt.
Ný stærð matshluta: 4172,9 ferm. og 12551 rúmm., var 4172,3 ferm., 12848,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 32529 (04.73.160.1)
560192-2319
Eykt ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
23. Helluvað 7-17, bílageymsla, skábraut o.fl.
Sótt er um leyfi til að fella niður vestari skábraut niður í bílgeymslu á lóðinni nr. 7-17 við Helluvað. Jafnframt verði eystri skábraut breikkuð, fyrirkomulagi bílastæða breytt og þeim fjölgað um eitt og verða 77, komið fyrir tækniherbergi fyrir sprinklerkerfi o.fl. Ennfremur verði stæðum á lóð fækkað og verða 77 og skráning leiðrétt.
Ný stærð á bílgeymslu: 2170,8 ferm. var 2190,8 ferm., ný stærð 6295,4 rúmm., var 6353,5 rúmm.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 32813 (04.33.110.1)
500269-6779
Landssími Íslands hf.
Ármúla 25 150 Reykjavík
24. Hraunbær 101, Framlengja bráðabirgðaleyfi
Sótt er um framlengingu á bráðabirgðaleyfi vegna tækjahúss (mh 02) á lóðinni nr. 101 við Hraunbæ.
Erindinu fylgi bréf Teiknistofunnar T.ark. dags. 24. okóber 2005.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin gildir til 1. nóvember 2010.
Umsókn nr. 32626 (01.15.030.7)
550169-3129
Fiskifélag Íslands
Pósthólf 145 602 Akureyri
580505-0740
Gamla gagnkvæma ehf
Suðurlandsbraut 4A 108 Reykjavík
25. Ingólfsstræti 1, byggja ofaná, br í hótel
Sótt er um leyfi til að byggja fimm hæðir ofan á hús Fiskifélags Íslands við Ingólfsstræti 1 og að byggja við suðurhlið hússins. Jafnframt verði burðarvirki styrkt, innra fyrirkomulagi hússins breytt og komið fyrir hótelstarfsemi með xx gistiherbergjum á sjö neðri hæðum en veitingastað á þeirri efstu.
Skv. bílastæðabókhaldi skal greiða fyrir 38,5 stæði í fl. II. ( ca. 8.5 milljónir).
Erindinu fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. sept. 2005 vegna fyrirspurnar, brunahönnun dags. 25. október 2005.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Höfundur hafi samband við embættið.
Umsókn nr. 32741
590602-3610
Atlantsolía ehf
Vesturvör 29 200 Kópavogur
26. Kistumelur, bensínstöð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir sjálfsafgreiðslustöð fyrir bensín og olíu á Kistumel við Norðurgrafarveg.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Áður en fjallað verður um málið skal umsækjandi gera greina fyrir lóðaréttindum.
Umsókn nr. 32795 (04.99.850.6)
111062-5959
Ófeigur Grétarsson
Silungakvísl 7 110 Reykjavík
280757-4039
Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Silungakvísl 7 110 Reykjavík
27. Lambasel 28, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr steinsteypu og timbri með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 28 við Lambasel.
Stærð: Íbúð 158,3 ferm., bílgeymsla 25,7 ferm.
Samtals 184,0 ferm. og 757,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 43.195
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32787 (04.99.830.2)
220149-3239
Haukur Halldórsson
Vesturás 48 110 Reykjavík
28. Lambasel 3, nýtt einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 3 við Lambasel.
Stærð: Íbúð xx, bílgeymsla xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32745 (04.99.871.0)
230558-6719
Ingvar Elíasson
Skógarás 17 110 Reykjavík
29. Lambasel 40, nýtt einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 40 við Lambasel.
Stærð: Íbúð 153,4 ferm., bílgeymsla 30,0 ferm.
Samtals 183,4 ferm. og 753,0 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 4.292
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32777 (01.34.610.5)
311042-3199
Lárus Þórir Sigurðsson
Laugarnesvegur 60 105 Reykjavík
211262-4789
Guðný Smith Ægisdóttir
Laugarnesvegur 60 105 Reykjavík
090834-4289
Einar Reynir Finnbogason
Laugarnesvegur 60 105 Reykjavík
30. Laugarnesvegur 60, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og áður gerðri stækkun bílskúra (matshluta 02 og 03) á lóðinni nr. 60 við Laugarnesveg.
Stærð: Stækkun bílskúrar, matshl. 02 xx, matshl. 03 xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32785 (01.24.100.1)
420403-2320
Devitos Pizza ehf
Laugavegi 126 101 Reykjavík
31. Laugavegur 126, breyting
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og útliti skyndibitastaðar á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 126 við Laugaveg.
Samþykki eins eiganda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32796 (01.25.200.1)
700498-2049
Langastétt ehf
Aðalstræti 8 101 Reykjavík
32. Laugavegur 180-182, nr.182 br. rými 0101 og 0102
Sótt er um leyfi til þess að innrétta skrifstofu í rými 0101 og verslun í rými 0102 á fyrstu hæð hússins nr. 182 á lóð nr. 180-182 við Laugaveg.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32444 (01.17.302.0)
460705-1500
Casa ehf
Bæjarlind 6 201 Kópavogur
080864-5749
Orri Árnason
Laugavegur 39 101 Reykjavík
33. Laugavegur 55, dýpkun gólfs, tenging við veitingastað
Sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi skábrautar og tröppu á lóð, færa sorpgeymslu út á lóð, dýpka gólf í áður sorpgeymslu í kjallara matshl. 02 og tengja það rými tímabundið veitingastað í matshluta 03 á lóðinni nr. 55 við Laugaveg.
Stærð: Stækkun matshl. 02 16,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 958
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 31888 (01.17.412.4)
530404-2850
Uppsalamenn ehf
Bæjarlind 4 201 Kópavogur
34. Laugavegur 85, niðurrif + nýtt fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að rífa eldra hús og byggja í þess stað fjögurra hæða hús úr steinsteyptum einingum með atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð en sex íbúðum á efri hæðum á lóðinni nr. 85 við Laugaveg.
Umsögn rýnihóps dags. 27. júlí 2005 fylgir erindinu.
Stærðir: Hús sem rifið verður: Matshl. 01, landnr. 101599, fastanr. 200-5359 og 200-5361, stærð 268,5 ferm. og 785,0 rúmm.
Nýbygging: Kjallari geymslur o.fl. 151,7 ferm., 1. hæð verslun 188,2 ferm., 2. hæð íbúðir 188,6 ferm. 3. hæð íbúðir 188,5 ferm., 4. hæð 163,2 ferm.
Samtals 880,2 ferm. og 2989,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 +170.379
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32776 (01.87.030.1)
070147-7699
Aimée Einarson
Logaland 11 108 Reykjavík
35. 76">Logaland 1-27 2-40, (9-19) hækkun svalahandriða
Sótt er um leyfi til að hækka handrið á svölum húsanna nr. 9-19 á lóðinni nr. 1-27 og 2-40 við Logaland.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 32725 (04.64.270.1)
630888-1079
Hólagarður ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
36. Lóuhólar 2-6, br. innra frkl og skráning
Sótt er um leyfi til færa út vegg í norðausturhorni, breyta innra fyrirkomulagi, afmörkun notaeininga og skráningu á neðri hæð verslunarhússins nr. 2-4 á lóðinni nr. 2-6 við Lóuhóla. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka neyðarútgang og koma fyrir snyrtingum á efri hæð.
Stækkun: 9,1 ferm. og 35,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700+ 2.043
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 32511 (01.55.410.9)
010460-2559
Ólafur Tryggvi Mathiesen
Lynghagi 22 107 Reykjavík
021161-7219
Ingibjörg Harðardóttir
Lynghagi 22 107 Reykjavík
37. Lynghagi 22, reyndart. v/eignask.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi hússins nr. 22 við Lynghaga. M.a. er gerð grein fyrir notkun rishæðar og breytingu í kjallara.
Erindinu fylgir umsögn burðarvirkjahönnuðar dags. 18. okt. 2005.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 32732 (01.14.050.8)
020648-4069
Hreiðar Hermannsson
Miðvangur 27 220 Hafnarfjörður
510985-0369
Vesturgata 4 ehf
Helluhrauni 14 220 Hafnarfjörður
38. Lækjargata 6A, br, veitingastað o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á veitingastað í kjallara og á fyrstu hæð hússins nr. 6A við Lækjargötu. Jafnframt verði gert innangengt milli veitingastaðar og ósamþykkts skúrs á baklóð.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32792 (01.11.530.3)
460302-4120
Nýja Jórvík ehf
Hátúni 6a 105 Reykjavík
39. Mýrargata 26, nýbygging 61 íbúð
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 61 íbúð, um 100 ferm. atvinnuhúsnæði og bílageymslu fyrir 92 bíla á lóðinni nr. 26 við Mýrargötu. Húsið verði byggt úr steinsteypu nema efsta hæð sem verður byggð úr stáli, einangrað að utan og klætt með dökkum steinskífum, sinkplötum og timbri.
Erindinu fylgir bréf burðarvirkjahönnuðar dags. 25. okt. 2005.
Stærðir: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32812 (01.11.530.3)
460302-4120
Nýja Jórvík ehf
Hátúni 6a 105 Reykjavík
40. Mýrargata 26, Niðurrif
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja húsið á lóðinni nr. 26 við Mýrargötu.
Stærð: 6113,4 ferm.
Landnúmer 100059.
Erindinu fylgir bréf Nýju Jórvíkur ehf., dags. 27. október 2005.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin er gerð með fyrirvara um samþykkt deiliskipulags.
Umsókn nr. 32699 (00.06.200.1)
230166-5449
Unnur Högnadóttir
Norðurkot 2 116 Reykjavík
41. Norðurkot 2 125741, hesthús og reiðskemma o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja sambyggt hesthús með safnstíum fyrir 18 hross og reiðskála með tengibyggingu (mhl 03), byggja vinnustofu við bílskúr (mhl 02) og tengibyggingu milli íbúðarhúss og bílskúrs (mhl 01) að Laufbrekku í landi Norðurkots á Kjalarnesi. Hesthús og reiðskáli verði byggð úr steinsteypu, hesthús einangrað að utan og klætt með lituðu bárustáli en skemma óeinangruð og með malargólfi.
Stærði: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32715 (01.18.443.0)
270768-3269
Halla Guðrún Mixa
Maríubakki 10 109 Reykjavík
240368-3159
Þór Sigurðsson
Mörkin 8 108 Reykjavík
42. Óðinsgata 20A, v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 20A við Óðinsgötu vegna eignaskipta.
Erindinu fylgir skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 27. apríl 2000, afsal vegna íbúðar 0001 innfært 3. sept. 1999.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 32749 (01.82.310.9)
040357-3519
Ásmundur B Gústafsson
Rauðagerði 72 108 Reykjavík
43. Rauðagerði 72, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr og fjölga bílastæðum úr einu í tvö á lóðinni nr. 72 við Rauðagerði.
Jafnframt er gerð grein fyrir breyttu innra fyrirkomulagi og stækkun íbúðarhússins á lóðinni. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. október 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun íbúðarhúss xx
Bílskúr (matshl. 02) 31,5 ferm. og 88,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32189 (04.97.000.2 01)
550405-0590
Þrjú tré ehf
Esjugrund 38 116 Reykjavík
44. Seljabraut 54, br. 2.h í 10 íbúðir
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 1. hæðar, leyfi til þess að byggja hjóla- og vagnageymslu ásamt kælipressuklefa við suðurhlið, innrétta tíu studíóíbúðir á 2. hæð með aðkomu frá nýjum svalagangi að átta þeirra, stækka milliloft í fimm íbúðum og innétta sameiginlegt þvottaherbergi á 1. hæð þar sem áður var stigahús að 2. hæð fjöleignarhússins á lóð nr. 54 við Seljabraut.
Stærð: Hjól- og vagnageymsla 10 ferm., kælipressuklefi 10 ferm., milliloft xxx ferm., samtals xxx ferm., 51,4 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 2.930
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 30959 (01.36.600.1)
691289-2499
Húseignarfélagið Sigtún 38 ehf
Sigtúni 38 105 Reykjavík
45. Sigtún 38, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að lengja stóra ráðstefnusal Grand Hótels til suðurs, stækka veislusal á 4. hæð, byggja þrettán hæða steinsteypta viðbyggingu með 210 hótelherbergjum og tveimur svítum ásamt kjallara og opinni neðanjarðar bílgeymslu við suðvesturhlið og annarri bílgeymslu við norðurhlið núverandi hótelbyggingar sem eftir breytingu verður með samtals 316 gistirými á lóð nr. 38 við Sigtún. Jafnframt lögð fram endurskoðuð brunahönnunarskýrsla dags. 24. október 2005.
Stærð: Viðbygging samtals 11085,1 ferm., 43898,6 rúmm. Opnar bílgeymslur (B-rými) samtals 3224,1ferm., 10993,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 3.128.873
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 32711 (01.36.700.1)
590500-2160
Húsfélagið Sigtúni 42
Sigtúni 42 105 Reykjavík
46. Sigtún 42, reyndart v eignaskipta
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi og eignaafmörkun í húsinu nr. 42 við Sigtún vegna eignaskipta.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 32690 (01.41.101.0)
161172-3919
Alfreð Gunnarsson Baarregaard
Skipasund 59 104 Reykjavík
310573-2059
Milagros Valencia Palmero
Skipasund 59 104 Reykjavík
47. Skipasund 59, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við húsið á lóðinni nr. 59 við Skipasund. Byggð verði tvílyft bygging norðvestan við húsið og einlyft bygging suðaustan við húsið. Neðri hæðir verði úr steinsteypu en efri hæð úr timbri. Jafnframt er sótt um leyfi til að grafa út mikinn hluta lóðar um ca. 120 cm, byggja stoðveggi, byggja útiarinn og koma fyrir setlaug á lóðinni. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa bílskúr í norðvesturhorni lóðarinnar.
Erindinu fylgir samþykki nágranna að Sæviðarsundi 90 og 94 og Skipasundi 57, 61, 62, 64 og 66. Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. október 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. október 2005.
Niðurrif: xx
Stækkun húss: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Synjað.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa þar sem umsótt breyting er ekki í samræmi við deiliskipulag og deiliskipulagshugmyndir.
Umsókn nr. 32718 (01.15.420.2)
700800-2450
Sætún ehf
Lækjarbergi 2 221 Hafnarfjörður
48. Skúlagata 21, bílastæði, jarðvegsmön
Sótt er um leyfi til að gera 10 bílastæði og jarðvegsmön á borgarlandi norðan við lóðarmörk lóðarinnar nr. 21 við Skúlagötu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til sömu athugasemda og gerðar voru 18. október 2005. Færa skal inn kvaðir á afstöðumynd.
Umsókn nr. 32524 (01.22.210.3)
450489-1909
Skúlagata 54,húsfélag
Skúlagötu 54 105 Reykjavík
49. Skúlagata 54, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi hússins nr. 54 á lóðinni nr. 54-54A við Skúlagötu.
Gerð er grein fyrir íbúð í kjallara, sýnd er ein íbúð á fyrstu hæð en tvær íbúðir á annarri hæð.
Einnig er gerð grein fyrir áður gerðri sólstofu á suðurhlið hússins.
Samþykki f.h. eigenda húsa nr. 54 og 54A (á teikn.) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun sólstofa 5,0 ferm. og 11,2 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 638
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 32791 (01.42.640.2)
520171-0299
Húsasmiðjan hf
Holtavegi 10 104 Reykjavík
621101-2420
Lýsing hf
Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík
50. Skútuvogur 14-16, breyting kaffitería
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í eldhúsi og kaffiteríu í tengibyggingu hússins á lóðinni nr. 14-16 við Skútuvog.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 32721 (01.13.911.0)
290565-5969
Hrönn Kristinsdóttir
Sólvallagata 29 101 Reykjavík
51. Sólvallagata 29, séríbúð í rishæð kvistir og svalir
Sótt er um leyfi til að innrétta sjálfstæða íbúð í risi (fjórðu hæð) hússins nr. 29 við Sólvallagötu. Jafnframt verði gerður gaflkvistur og annar inndreginn með svölum fyrir framan. Ennfremur verði skráning leiðrétt.
Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 14. sept. 2005, útskrift úr gerðarbók skipulagsfulltrúa frá 5. júlí 2005 vegna fyrirspurnar, afsal vegna eignar í kjallara innfært 21. jan. 1992. Greiða skal fyrir eitt bílastæði í flokki III kr. 1.219.825
Stækkun: 6,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 381
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32474 (01.38.500.8)
171054-2149
Sigfús Ægir Árnason
Sunnuvegur 3 104 Reykjavík
52. Sunnuvegur 3, garðskáli
Sótt er um leyfi til að byggja garðskála að mestu úr gleri og stáli við suðausturhlið hússins nr. 3 við Sunnuveg, skv. uppdr. Ellerts Más Jónssonar, dags. 30.08.05.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 30.8.2005. Málið var í kynningu frá 15. september til 13. október 2005. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: 16,8 ferm. og 41,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 2.376
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 32753 (01.81.641.0)
190656-5949
Guðjón Hilmarsson
Teigagerði 17 108 Reykjavík
53. Teigagerði 17, stækkun á einbýlishúsi
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu við austurhlið, hækka veggi rishæðar, stækka kvist á austurþekju og fjölga um einn kvist á vesturþekju, setja svalir á suðurhlið, breyta innra skipulagi einbýlishússins og setja risþak á bílskúr á lóð nr. 17 við Teigagerði.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Nýjir uppdrættir eru dags. 31. október 2005, þar sem málið er til umfjöllunar skipulagsfulltrúa skal afrit þeirra sent þangað.
Umsókn nr. 32528 (00.05.201.0)
101153-5849
Atli Guðlaugsson
Tindar 116 Reykjavík
140657-4769
Halldóra Jóna Bjarnadóttir
Tindar 116 Reykjavík
54. Tindar 125726, véla- og reiðskemma, hesthús
Sótt er um leyfi til að byggja sambyggða vélaskemmu, hesthús og reiðskemmu á lóð Tinda á Kjalarnesi (landnr. 125726). Skemman verði byggð úr stáli og reiðskemma óeinangruð.
Erindinu fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. september 2005, bréf landbúnaðarráðuneytis dags. 10. okt. 2005, þinglýsingarvottorð stimplað 6. okt. 2005.
Stærð: 367,5 ferm., 2267,5 rúmm., stærð á taðþró 10,6 ferm., 13,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 13.748)
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 32740 (01.87.5-9.9)
700269-0789
Knattspyrnufélagið Víkingur
Traðarlandi 1 108 Reykjavík
55. Traðarland 1, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi fyrstu og annarrar hæðar félagsheimilis (matshl. 01- vallarhús) íþróttafélagsins Víkings á lóð nr. 1 við Traðarland.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 32794 (01.13.210.5)
630785-0309
Kirkjuhvoll sf
Kirkjutorgi 4 101 Reykjavík
56. Tryggvagata 18, br. kj. og 1.hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta útliti og innra fyrirkomulagi og byggja kjallara undir fyrirhugað hús nr. 18 við Tryggvagötu á lóðinni nr. 6-10A við Vesturgötu og nr. 18-18C við Tryggvagötu.
Í kjallara verða geymslur og tæknirými en á fyrstu hæð er komið fyrir bílageymslu fyrir 11 bíla.
Stærð: Stækkun kjallari xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.
Umsókn nr. 32558 (04.32.810.1)
590602-3020
Kexverksmiðjan Frón ehf
Tunguhálsi 11 110 Reykjavík
660169-1729
Íslensk-ameríska verslunarfélag
Pósthólf 10200 130 Reykjavík
57. Tunguháls 6, atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja verksmiðjuhúsnæði úr stáli á lóðinni nr. 6 við Tunguháls.
Brunahönnun dags. 13. sept. 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Matshl. 01 Kjallari, lager o.fl. 1805,8 ferm., fyrsta hæð, skrifst. og framleiðsla 2573,9 ferm., önnur hæð 205,8 ferm.
Samtals matshl. 01 4585,5 ferm. og 30483,5 rúmm.
Matshl. 02 Kornsíló 6,2 ferm. og 43,1 rúmm.
Matshl. 03 Kornsíló 6,2 ferm. og 43,1 rúmm.
Alls samtals 4597,9 ferm. og 30569,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 1.742.473
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 32783 (01.18.101.2)
241177-3949
Ingunn Vilhjálmsdóttir
Týsgata 6 101 Reykjavík
070377-5009
Óskar Einar Hallgrímsson
Týsgata 6 101 Reykjavík
100662-3889
Sigurður Guðjón Sigurðsson
Týsgata 6 101 Reykjavík
58. Týsgata 6, reyndarteikningar v/eignaskiptalýsingar
Vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar er sótt um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsi (matshl. 01) og áður gerðum geymsluskúr (matshl. 02) á lóðinni nr. 6 við Týsgötu.
Gerð er grein fyrir innra fyrirkomulagi og eignarhaldi í húsi og geymsluskúr.
Virðingargjörð dags. 2. janúar 1944 fylgir erindinu.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa vegna séreigna í húsinu allar dags. 23. október 2002 fylgja erindinu.
Stærð geymsluskúrs 16,2 ferm. og 37,2 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 2.120
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 32727 (01.27.011.3)
060163-2009
Andrew Anthony Hicks
Úthlíð 13 105 Reykjavík
110256-3889
Sighvatur E Sighvatsson
Úthlíð 13 105 Reykjavík
210957-2439
Ása Kristín Jónsdóttir
Úthlíð 13 105 Reykjavík
011157-2629
Jón Gunnar Borgþórsson
Úthlíð 13 105 Reykjavík
120657-3489
Kristín Jóhannsdóttir
Úthlíð 13 105 Reykjavík
140543-3069
Valgarður Sigurðsson
Stigahlíð 49 105 Reykjavík
59. Úthlíð 13, reyndarteikn v. eignaskipta
Sótt er um að reyndarteikningar að húsinu nr. 13 við Úthlíð verði samþykktar vegna eignaskipta.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 32520 (04.06.310.3)
691288-2349
Vélaland ehf
Vagnhöfða 21 112 Reykjavík
60. Vagnhöfði 21, anddyri, fjölgun eignarhluta o.fl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri anddyrisbyggingu sunnan hússins á lóðinni nr. 21 við Vagnhöfða. Jafnframt er sótt um leyfi til að hólfa af norðurhluta hússins og koma þar fyrir fjórum sjálfstæðum eignarhlutum, að hluta á tveimur hæðum. Ennfremur verði gerðar innkeyrsluhurðir ásamt göngudyrum á norðurhlið.
Erindinu fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. október 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. október 2005, breyting á lóðarleigusamningi dags. 14. okt.
Stækkun: 255,3 ferm. og 192,5 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 10.972)
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 30949 (01.78.260.7)
120854-5509
Baldur Hauksson
Víðihlíð 18 105 Reykjavík
180960-5389
Steinunn Björk Eggertsdóttir
Víðihlíð 18 105 Reykjavík
220476-5539
Halldór Magnússon
Víðihlíð 18 105 Reykjavík
61. Víðihlíð 16-22, nr. 18 reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi raðhúss nr. 18 á lóðinni nr. 16-22 við Víðihlíð vegna nýrrar eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi og áður gerðri stækkun í óútfyllt kjallararými.
Stærð: Stækkun kjallari (sjá grunnm. kjallara) 46,6 ferm. og 125,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 5.700 + 7.171
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 32337 (01.88.000.9)
130764-3559
Þór Kristjánsson
Vogaland 7 108 Reykjavík
62. Vogaland 7, girðing o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í garði sem felur í sér að 195 cm hár skjólveggur úr timbri verður framlengdur og útbúinn verður laufskáli (pergóla) vestanvert við húsið á lóð nr. 7 við Vogaland.
Bréf frá hönnuði dags. 15. ágúst 2005 og mótmæli frá eiganda að Undralandi 4 dags. 6. september 2005 fylgja erindinu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. september 2005 fylgir erindinu.
Áður samþykktu erindi (erindi 31973) fylgdi samþykki lóðarhafa að Vogalandi 5 dags. 20. júní 2005 og Undralandi 6 dags. 21 júní 2005
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 32793 (01.18.010.3)
450898-2019
Þingholtsstræti 17,húsfélag
Þingholtsstræti 17 101 Reykjavík
63. Þingholtsstræti 17, geymslukjallari, nýjar útitröppur
Sótt er um leyfi til þess að byggja að mestu niðurgrafna viðbyggingu úr steinsteypu að suðurhlið hússins nr. 17 við Þingholtsstræti.
Samþykki nágranna Þingholtsstræti 21 dags. 24. október 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging 61,0 ferm. og 143,0 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 8.151
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 32724 (04.79.130.1)
240364-7949
Óli Þór Barðdal
Skerplugata 2 101 Reykjavík
64. Þingvað 35, nýtt einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 35 við Þingvað. Í húsinu verði innbyggð bílgeymsla og neðri hæð verði einangruð og klædd að utan með láréttri báruálklæðningu en efri hæðin með standandi timburklæðningu.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Leiðrétta skráningartöflu.
Umsókn nr. 32822 (01.13.650.4)
65. Aðalstræti 10 og 12, Lóðamarkabreyting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, Landupplýsingadeildar, dags. 31. október 2005, að breytingu á lóðamörkum lóðanna nr. 10 og 12 við Aðalstræti.
Aðalstræti 10:
Lóðin er 235 ferm. Bætt við lóðina frá Aðalstræti 12, 3 ferm.
Leiðrétting vegna fermetrabrota 1 ferm.
Lóðin verður 239 ferm.
Aðalstræti 12:
Lóðin er 266 ferm.
Tekið af lóðinni og lagt við Aðalstræti 10, 3 ferm.
Leiðrétting vegna fermetrabrota 1 ferm.
Lóðin verður 262 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsing um breytt lóðamörk.
Umsókn nr. 32820 (01.18.300.1)
66. Fríkirkjuvegur 3, lóðamarkabreyting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, Landupplýsingadeildar, að breytingu á lóðamörkum lóðarinnar nr. 3 við Fríkirkjuveg.
Fríkirkjuvegur 3:
Lóðin er talin 694,5 ferm.
Lóðin reynist vera 695 ferm., skv. mælingu og rannsókn mælingadeildar.
Tekið undir götu 10 ferm.
Lóðin verður 685 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsing um breytt lóðamörk.
Umsókn nr. 32808 (01.17.422.8)
67. Grettisgata 51, Lóðamarkabreyting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar, dags. 24. október 2005, að breytingu lóðamarka lóðanna nr. 51 við Grettisgötu og Laugavegi 66-68.
Grettisgata 51:
Lóðin er talin 504,5 ferm.
Lóðin reynist 496 ferm.
Tekið af lóðinni og lagt við Laugaveg 66-68, 232 ferm.
Lóðin verður 264 ferm.
Laugavegur 66-68:
Lóðin er 1182 fern.
Bætt við lóðina frá Grettisgötu 51, 232 ferm.
Leiðrétting vegna fermetrabrota 1 ferm.
Lóðin verður 1415 ferm.
Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 9. apríl 2003 og samþykkt borgarráðs 11. apríl 2003.
Jafnframt lagt fram samþykki eigenda lóðarinnar nr. 51 við Grettisgötu dags. 27. október 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsing um breytt lóðamörk.
Umsókn nr. 32821 (01.14.010.3)
68. Tryggvagata 28, Lóðasameining
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, Landupplýsingadeildar, dags. 28. október 2005 að sameiningu lóðanna Tryggvagata 28, Pósthússtræti 2, Hafnarstræti 9 og 11.
Tryggvagata 28:
Lóðin er talin 297 ferm. Lóðin reynist 299 ferm.
Pósthússtræti 2:
Lóðin er talin 607,7 ferm. Lóðin reynist 610 ferm.
Hafnarstræti 9:
Lóðin er talin 154,8 ferm. Lóðin reynist 155 ferm.
Hafnarstræti 11:
Lóðin er talin 140 ferm. Lóðin reynist 140 ferm.
Sameinaðar verða lóðirnar ein lóð 1204 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsing um breytt lóðamörk.
Umsókn nr. 31706 (01.24.410.1)
651104-3940
E2 ehf
Einholti 2 105 Reykjavík
69. Einholt 2, (fsp) bæta við hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja inndregna hæð (4. hæð) ofan á húsið nr. 2 við Einholt.
Bréf hönnuðar (ódags.) fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. október 2005 fylgir erindinu.
Frestað.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 31775 (02.85.510.1)
290973-3689
Hjörvar Hjörleifsson
Fannafold 35 112 Reykjavík
70. Fannafold 35, (fsp) Viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu að norðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 35 við Fannafold.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. júní 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. júní 2005 fylgja erindinu.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 14. október 2005 vegna neikvæðrar afgreiðslu erindisins þann 21. júní síðastliðinn fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi sem grenndarkynnt verður.
Umsókn nr. 32804 (04.32.320.2)
620695-2119
Tandur hf
Hesthálsi 12 110 Reykjavík
71. Hestháls 12, (fsp) byggingarmagn
Spurt er um byggingarmagn og viðbyggingu á lóð nr. 12 við Hestháls.
Nei.
Fyrirspyrjandi haldi sig innan byggingarreits.
Umsókn nr. 32644 (30.00.002.0)
140851-4269
Sigurjón Benediktsson
Kaldbakur 640 Húsavík
140552-4109
Snædís Gunnlaugsdóttir
Kaldbakur 640 Húsavík
72. Hofsland I, (fsp) einbýlishús Esjubær
Spurt er hvort leyft yrði að reisa tvílyft einbýlishús að Esjubæ í landi Hofs á Kjalarnesi. Húsið yrði byggt úr timbri (bjálkahús).
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. október 2005 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki Aðalskipulagi Reykjavíkur um landnotkun.
Umsókn nr. 32772 (01.24.312.1)
011160-7949
Elísabet Pétursdóttir
Karlagata 18 105 Reykjavík
73. Karlagata 18, (fsp) áðurg. íb. + breytingar í kj.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra fyrirkomulagi og fá þannig samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 18 við Karlagötu.
Aðkomu að íbúð er breytt, komið er fyrir geymslu í íbúð og gert innangengt milli eldhúss og íbúðar.
Virðingargjörð dags. 21. desember 1938, afsal dags. 12. desember 1989 og skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 1. júlí 2004 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda komi til samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 32782 (01.17.220.9)
310181-4399
Arnar Jón Agnarsson
Laugavegur 28d 101 Reykjavík
74. ">Laugavegur 28D, (fsp) fá íbúðir samþykktar
Spurt er hvort íbúðin á fyrstu hæð hússins teljist samþykkt.
Erindinu fylgir virðingargjörð frá 2. des. 1941 afsal innfært 24. júlí 2003.
Já.
Umsókn nr. 32797 (01.17.411.6)
500805-1100
Laugavegur 99 ehf
Laugavegi 49 101 Reykjavík
75. Laugavegur 99/ Snorrabraut 24, (fsp) nýtt fjölbýlishús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja fjögurra hæða fjölbýlishús með ellefu íbúðum á lóðinni Laugavegur 99 / Snorrabraut 24.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Lagfæra verður tengingu hússins við Hverfisgötu 108. Ekki er tekin afstaða til glugga á stigahúsi að Snorrabraut þar sem upplýsingar liggja ekki fyrir.
Umsókn nr. 32809 (01.25.100.4)
490703-3060
Víðsjá-kvikmyndagerð ehf
Birkihlíð 13 105 Reykjavík
76. Skipholt 31, reykingarskýli á lóð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja skýli fyrir reykingarmenn á lóðinni nr. 31 við Skipholt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 32786 (01.23.020.2)
660169-2379
Íslenskir aðalverktakar hf
Pósthólf 221 235 Keflavíkurflugvöllu
77. Sóltún 1 o. fl., (fsp) fjögur ný fjölbýlishús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja fjögur fjölbýlishús auk bílageymslukjallara á lóðinni nr. 1 við Sóltún að mestu í samræmi við meðfylgjandi forteikningar. Jafnframt er spurt hvort leyft yrði að merkja húsin á þann hátt sem fram kemur á teikningum.
Frestað.
Höfundar hafi samband við embættið.
Umsókn nr. 32781 (01.52.410.5)
150265-5929
Stefán Erlingur Helgason
Víðimelur 65 107 Reykjavík
210766-2949
Kristín Harðardóttir
Víðimelur 65 107 Reykjavík
79. Víðimelur 65, fsp stækka svalir 2.h.
Spurt er hvort leyft yrði að stækka svalir á suðurhlið annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 65 við Víðimel. Um er að ræða ca. 50 cm stækkun til suðurs og ca. 60 cm stækkun til austurs.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.