Bolholt 6-8
Verknúmer : BN032784
373. fundur 2005
Bolholt 6-8, breyting á skráningu
Sótt er um leyfi til þess að breyta skráningu hússins nr. 6 (matshl. 01) á lóð nr. 6-8 við Bolholt.
Þriðja og fimmta hæð hússins verða nú skráðar sem skólahúsnæði en voru áður skráðar sem skrifstofuhúsnæði.
Skráning fyrstu, annarrar, fjórðu og sjöttu hæðar breytist ekki.
Bréf f.h. Kennaraháskóla Íslands dags. 1. september 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
370. fundur 2005
Bolholt 6-8, breyting á skráningu
Sótt er um leyfi til þess að breyta skráningu hússins nr. 6 (matshl. 01) á lóð nr. 6-8 við Bolholt.
Skráning fyrstu, annarrar og sjöttu hæðar breytist ekki.
Þriðja, fjórða og fimmta hæð hússins verða nú skráðar sem skólahúsnæði en voru áður skráðar sem skrifstofur nema fjórða hæð sem var skráð sem gistiheimili.
Bréf f.h. Kennaraháskóla Íslands dags. 1. september 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.