Aðalstræti 12

Verknúmer : BN032680

377. fundur 2005
Aðalstræti 12, stækkun kjallara og lóðarmörk
Sótt er um stækkun kjallara hússins nr. 12 við Aðalstræti til að koma fyrir gasgeymslu og loftræsibúnaði. Jafnframt er sótt um leyfi til að leiðrétta lóðarmörk til samræmis við nýtt mæliblað.
Erindinu fylgir yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna samnýtingar innfærð 5. okt. 2005, yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna lóðarmarka innfærð 5. okt. 2005, hvorutveggja í ljósriti.
Stækkun: 1,3 ferm. og 16,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 921
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


372. fundur 2005
Aðalstræti 12, stækkun kjallara og lóðarmörk
Sótt er um stækkun kjallara hússins nr. 12 við Aðalstræti til að koma fyrir gasgeymslu og loftræsibúnaði. Jafnframt er sótt um leyfi til að leiðrétta lóðarmörk til samræmis við nýtt mæliblað.
Erindinu fylgir yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna samnýtingar innfærð 5. okt. 2005, yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna lóðarmarka innfærð 5. okt. 2005, hvorutveggja í ljósriti.
Stækkun: 1,3 ferm. og 16,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 921
Frestað.
Lagfæra skráningu.


370. fundur 2005
Aðalstræti 12, stækkun kjallara og lóðarmörk
Sótt er um stækkun kjallar hússins nr. 12 við Aðalstræti til að koma fyrir gasgeymslu og loftræsibúnaði. Jafnframt er sótt um leyfi til að leiðrétta lóðarmörk í samræmi við meðfylgjandi yfirlýsingar.
Erindinu fylgir yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna samnýtingar innfærð 5. okt. 2005, yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna lóðarmarka innfærð 5. okt. 2005, hvorutveggja í ljósriti.
Stækkun: 1,3 ferm. og 16,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 921
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


367. fundur 2005
Aðalstræti 12, stækkun kjallara og lóðarmörk
Sótt er um stækkun kjallar hússins nr. 12 við Aðalstræti til að koma fyrir gasgeymslu og loftræsibúnaði. Jafnframt er sótt um leyfi til að leiðrétta lóðarmörk í samræmi við meðfylgjandi yfirlýsingar.
Erindinu fylgir yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna samnýtingar innfærð 5. okt. 2005, yfirlýsing Reykjavíkurborgar og Minjaverndar hf vegna lóðarmarka innfærð 5. okt. 2005, hvorutveggja í ljósriti.
Stækkun: 1,3 ferm. og 16,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 921
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.