Hofsland I
Verknúmer : BN032644
370. fundur 2005
Hofsland I, (fsp) einbýlishús Esjubær
Spurt er hvort leyft yrði að reisa tvílyft einbýlishús að Esjubæ í landi Hofs á Kjalarnesi. Húsið yrði byggt úr timbri (bjálkahús).
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. október 2005 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki Aðalskipulagi Reykjavíkur um landnotkun.
91. fundur 2005
Hofsland I, (fsp) einbýlishús Esjubær
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11.10.05. Spurt er hvort leyft yrði að reisa tvílyft einbýlishús að Esjubæ í landi Hofs á Kjalarnesi. Húsið yrði byggt úr timbri (bjálkahús).
Neikvætt. Samræmist ekki ákvæðum Aðalskipulags Reykjavíkur um landnotkun.
367. fundur 2005
Hofsland I, (fsp) einbýlishús Esjubær
Spurt er hvort leyft yrði að reisa tvílyft einbýlishús að Esjubæ í landi Hofs á Kjalarnesi. Húsið yrði byggt úr timbri (bjálkahús).
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.