Skipasund 59

Verknúmer : BN032690

370. fundur 2005
Skipasund 59, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við húsið á lóðinni nr. 59 við Skipasund. Byggð verði tvílyft bygging norðvestan við húsið og einlyft bygging suðaustan við húsið. Neðri hæðir verði úr steinsteypu en efri hæð úr timbri. Jafnframt er sótt um leyfi til að grafa út mikinn hluta lóðar um ca. 120 cm, byggja stoðveggi, byggja útiarinn og koma fyrir setlaug á lóðinni. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa bílskúr í norðvesturhorni lóðarinnar.
Erindinu fylgir samþykki nágranna að Sæviðarsundi 90 og 94 og Skipasundi 57, 61, 62, 64 og 66. Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. október 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. október 2005.
Niðurrif: xx
Stækkun húss: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Synjað.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa þar sem umsótt breyting er ekki í samræmi við deiliskipulag og deiliskipulagshugmyndir.


91. fundur 2005
Skipasund 59, viðbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18.10.05. Sótt er um leyfi til að byggja við húsið á lóðinni nr. 59 við Skipasund. Byggð verði tvílyft bygging norðvestan við húsið og einlyft bygging suðaustan við húsið. Neðri hæðir verði úr steinsteypu en efri hæð úr timbri. Jafnframt er sótt um leyfi til að grafa út mikinn hluta lóðar um ca. 120 cm, byggja stoðveggi, byggja útiarinn og koma fyrir setlaug á lóðinni, skv. uppdr. Sægeima, dags. 19.07.05. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa bílskúr í norðvesturhorni lóðarinnar. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. október 2005.
Erindinu fylgir samþykki nágranna að Sæviðarsundi 90 og 94 og Skipasundi 57, 61, 62, 64 og 66.
Niðurrif: xx
Stækkun húss: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.

90. fundur 2005
Skipasund 59, viðbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18.10.05. Sótt er um leyfi til að byggja við húsið á lóðinni nr. 59 við Skipasund. Byggð verði tvílyft bygging norðvestan við húsið og einlyft bygging suðaustan við húsið. Neðri hæðir verði úr steinsteypu en efri hæð úr timbri. Jafnframt er sótt um leyfi til að grafa út mikinn hluta lóðar um ca. 120 cm, byggja stoðveggi, byggja útiarinn og koma fyrir setlaug á lóðinni, skv. uppdr. Sægeima, dags. 19.07.05. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa bílskúr í norðvesturhorni lóðarinnar.
Erindinu fylgir samþykki nágranna að Sæviðarsundi 90 og 94 og Skipasundi 57, 61, 62, 64 og 66.
Niðurrif: xx
Stækkun húss: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

368. fundur 2005
Skipasund 59, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við húsið á lóðinni nr. 59 við Skipasund. Byggð verði tvílyft bygging norðvestan við húsið og einlyft bygging suðaustan við húsið. Neðri hæðir verði úr steinsteypu en efri hæð úr timbri. Jafnframt er sótt um leyfi til að grafa út mikinn hluta lóðar um ca. 120 cm, byggja stoðveggi, byggja útiarinn og koma fyrir setlaug á lóðinni. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa bílskúr í norðvesturhorni lóðarinnar.
Erindinu fylgir samþykki nágranna að Sæviðarsundi 90 og 94 og Skipasundi 57, 61, 62, 64 og 66.
Niðurrif: xx
Stækkun húss: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.