Aðalstræti 12, Arnarbakki 8, Austurstræti 18, Austurstræti 22, Álfheimar 50-54, Baugatangi 5A, Bíldshöfði 12, Bjarnarstígur 5, Borgartún 25, Dalbraut 21-27, Elliðavað 7-11, Fáfnisnes 5, Fiskislóð 65, Freyjubrunnur 23, Freyjubrunnur 23, Friggjarbrunnur 23-25, Funafold 49, Grenimelur 46, Gvendargeisli 168, Hagamelur 67, Hlíðarendi 2-6, Hólmvað 38-52, Hólmvað 38-52, Hólmvað 38-52, Hólmvað 38-52, Hólmvað 38-52, Hólmvað 38-52, Hólmvað 38-52, Hringbraut 12, Hverfisgata 125, Hverfisgata 56, Iðunnarbrunnur 1-3, Kirkjustétt 2-6, Kistumelur 22, Laufásvegur 18A, Laugarásvegur 62, Laugavegur 118, Laugavegur 74, Lágholtsvegur 9, Lofnarbrunnur 6-8, Melhagi 7, Melhagi 7, Móvað 35, Reynimelur 53, Seljavegur 2, Skildinganes 44, Skipasund 9, Skipholt 50e, Snorrabraut 58, Sóleyjarimi 9-11, Urðarbakki 10, Úlfarsbraut 30-32, Úlfarsbraut 38-40, Þjóðhildarstígur 1, Ægisíða 58, Meistari/húsasmíðameistari, Bergstaðastræti 31A, Bókhlöðustígur 6C, Fannafold 229, Glæsibær 2, Grenimelur 5, Grettisgata 18, Gullengi 21-27, Holtsgata 1, Karlagata 9, Lindargata 14, Lofnarbrunnur 46, Skipasund 30, Sóleyjarimi 67-81, Sporðagrunn 12, Sörlaskjól 92, Vesturhús 9,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005

454. fundur 2007

Árið 2007, þriðjudaginn 31. júlí kl. 09:20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 454. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Þórður Búason, Ævar Harðarson, Sólveig Lísa Tryggvadóttir og Ásdís Baldursdóttir
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 36491 (01.13.650.5)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
1.
Aðalstræti 12, innri breyting
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi m.a. að flytja salerni milli hæða, flytja starfsmannaaðstöðu í aðliggjandi hús og fjölga borðum gesta á veitingastaðnum í húsinu nr. 12 við Aðalstræti.
Meðfylgandi er bréf aðalhönnuðar dags. 26. júli 2007.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36502 (04.63.200.2)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
2.
Arnarbakki 8, dreifistöð skipt í 2 rými
Sótt er um leyfi til að skipta dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur í tvö rými með léttum millivegg ásamt hurð á vesturhlið hússins á lóðinni nr. 8-10 við Arnarbakka.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36492 (01.14.050.2)
610105-1060 B. Pálsson ehf
Dallandi 270 Mosfellsbær
3.
Austurstræti 18, samþykkja íbúð, breyta innra skipulagi ofl.
Sótt er um leyfi til að fá samþykkta íbúð og byggja nýjar svalir á 6.hæð, ásamt breytingum á innra skipulagi á 4. , 5. og 6. hæð atvinnuhúsnæðisins á lóð nr. 18 við Austurstræti.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36558 (01.14.050.4)
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
4.
Austurstræti 22, niðurrif niður að sökklum
Sótt er um leyfi til þess að rífa að sökklum veitingahúsið á lóð nr. 22 við Austurstræti.
Bréf teiknistofunnar Argos dags. 23. júlí 2007, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 27. júlí 2007, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 5. júlí 2007 og samþykki fyrir hönd húseigenda dags. 26. júlí 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 200-2668, merki 01 0101 samtals 653,3 ferm.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36527 (01.43.130.2)
081060-4019 Jóhann Berg Þorgeirsson
Álfheimar 50 104 Reykjavík
5.
Álfheimar 50-54, svalaskýli
Sótt er um leyfi fyrir svalaskýlum og til að hækka handrið á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 50-54 við Álfheima.
Samþykki sumra meðeiganda dags. maí 2007 fylgir erindinu.
Úttektarskýrsla aðalhönnuðar dags. 19. júlí 2007 fylgir með erindinu.
Stærð: 23 íbúðir: svalir 6,0 ferm., 19,0 rúmm.
6 íbúðir: svalir 6,0 ferm., 16,0 rúmm.
Samtals 174 ferm., 533 rúmm.
Gjald kr. 6.800 +36.244
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 35959 (01.67.411.0)
011256-4069 Karl Óskarsson
Baugatangi 5a 101 Reykjavík
6.
Baugatangi 5A, bílgeymsla
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr einangraðan að utan og klæddan með liggjandi báruálsklæðningu og gras á þaki við norðurlóðamörk íbúðarhússins á lóð nr. 5A við Bauganes.
Stærð: Bílskúr 40,5 ferm., 127,6 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 8.677
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36252 (04.06.410.1)
520207-0660 Formal ehf
Fossaleynir 8 112 Reykjavík
7.
Bíldshöfði 12, breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á þriðju hæð (einingu 0302) á lóð nr. 12 við Bíldshöfða.
Bréf umsækjanda dags. 16. júlí 2007 fylgir erindi. Greinargerð frá vettvangsskoðun dags. 2. júlí 2007 fylgir.
Gjald kr. 6.800

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra, þar sem um íbúðarhúsnæði er að ræða.


Umsókn nr. 36514 (01.18.222.3)
300663-5329 Óskar Jónasson
Bjarnarstígur 5 101 Reykjavík
8.
4">Bjarnarstígur 5, br. samþ. teikningum 34609
Sótt er um leyfi til að breyta hluta af steyptum útvegg 1. hæðar í timburvegg á suðvesturhlið sbr. erindi BN034609 viðbyggingar einbýlishússins á lóð nr. 5 við Bjarnarstíg.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36169 (01.21.810.1)
470704-3060 Fasteignafélagið Sjávarsíða hf
Borgartúni 25 105 Reykjavík
9.
Borgartún 25, innrétting 2.,3.,4. og 5. hæð
Sótt er um leyfi fyrir innréttingu 2., 3., 4. og 5. hæðar í atvinnuhúsnæðinu á lóðinni nr. 25 við Borgartún.
Meðfylgjandi er bréf brunahönnuðar dags. 24. maí 2007.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36493 (01.35.050.6)
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
10.
Dalbraut 21-27, skýringartexti
Sótt er um leyfi fyrir reyndar byggingalýsingu á uppdráttum í samræmi við bygginguna þar sem veggir og gólf milli íbúða eru steinsteyptir í húsi nr. 21, 23 og 25 við Dalbraut.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36547 (04.79.160.2)
660696-2029 Bygg Ben ehf
Vesturlbr Fífilbrekku 110 Reykjavík
11.
Elliðavað 7-11, Takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaðir sækja um takmarkað byggingarleyfi fyrir sökklum á lóð nr. 7-11 við Elliðavað.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36535 (01.67.501.0)
130151-7019 Birgir H Þórisson
Fáfnisnes 5 101 Reykjavík
130462-3599 Anna Laufey Sigurðardóttir
Fáfnisnes 5 101 Reykjavík
021055-4339 Þór Eysteinsson
Fáfnisnes 5 101 Reykjavík
12.
Fáfnisnes 5, stækka íbúð, svalir 0201, uppfæra 0202
Sótt er um leyfi til að stækka tvíbýlishúsið þannig að íbúð 0102 stækkar út á hluta svala vesturhliðar og anddyri íbúðar 0202 stækkað á austurhlið, íbúð 0202 stækkar út á svalir austurhliðar, einnig að stækka glugga borðstofu íbúðar 0102 ásamt nýtt skyggni á austurhlið og tröppur frá svölum niður í garð.
Meðfylgandi er samþykki aðliggandi lóðarhafa dags. 20. apríl 2007.
Stærðir stækkunar: íbúð 0201 xx ferm., xx rúmm. og íbúð 0202 xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36532 (00.00.000.0 04)
491187-1749 Toppfiskur ehf
Fiskislóð 65 101 Reykjavík
13.
Fiskislóð 65, breyta innri skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi fiskvinnslunar Toppfisk ásamt endurnýjun á byggingaleyfi viðbyggingar BN31876 á lóðinni nr. 53-69 við Fiskislóð.
Meðfylgandi er umsögn brunahönnuðatr dags. 23. júli 2007, bréf aðalhönnuðar dags. 23. júli 2007.
Stærðir: 22,4 ferm., 86,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 5.895
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36523 (02.69.541.2)
670603-3850 Húsabær ehf
Berjarima 43 112 Reykjavík
14.
Freyjubrunnur 23, Svalir og breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega burðarveggjum kjallara, bæta við svölum á norðurhlið 2. hæðar og fella út svalageymslu á 3. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 23 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36548 (02.69.541.2)
670603-3850 Húsabær ehf
Berjarima 43 112 Reykjavík
15.
Freyjubrunnur 23, Takmarkað byggingarleyfi
Ofanritað sækir um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 23 við Freyjubrunn.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36244 (02.69.351.1)
300780-5479 Katla Hanna Steed
Glaðheimar 14 104 Reykjavík
16.
Friggjarbrunnur 23-25, nýtt parhús á tveimur hæðum
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús að hluta til klætt með timbri, með kjallara og tveimur innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 23-25 við Friggjarbrunn.
Brunahönnun frá VSI dags. 25.júlí 2007 fylgir erindinu.
Stærð: íbúð 1.hæð 203,4 ferm., 585,3 rúmm., íbúð 2.hæð 108,6 ferm., 383,1 rúmm., kjallari 203,4 fermm., 659,5 rúmm.,
Samtals: 501,4 ferm.,1579,3 rúmm
Gjald kr. 6.800 + 107.392
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Sækja skal sérstaklega um staðsetningu sorpskýla á sameiginlegri lóð.


Umsókn nr. 36314 (02.86.130.5)
090149-2459 Guðmundur Ólafsson
Funafold 49 112 Reykjavík
17.
Funafold 49, bílageymsla og tengigangur
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu ásamt tengibyggingu úr forsteyptum einingum við einbýlishúsið á lóðinni nr. 49 við Funafold.
Stærðir: 62,5 ferm. 205,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 13.967
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 35089 (01.52.430.7)
420805-0980 Einar Valdimarsson ehf
Rofabæ 23 108 Reykjavík
18.
Grenimelur 46, fjölbýlish. m. 3 íb.+bílsk.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þrílyft steinsteypt fjölbýlishús með einni íbúð á hverri hæð ásamt áfastri bílgeymslu fyrir tvo bíla allt einangrað að utan og klætt með múrkerfi í ljósum lit á lóð nr. 46 við Grenimel.
Jafnframt er erindi 30821 dregið til baka.
Samþykki sumra lóðarhafa aðlægra lóða dags. 2. maí 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð 1. hæð 198 ferm., 2. hæð 198 ferm., 3. hæð 188,1 ferm., bílgeymslur 47,2 ferm., samtals 631,3 ferm., 1938,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.800 + 131.818
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36395 (05.13.470.1)
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
19.
Gvendargeisli 168, Bæta við 3. kennslust.
Sótt er um leyfi til að setja upp þrjár færanlegar kennslustofur ásamt tengigangi, tvær af stofunum (matshluti 05) eru staðsettar á vesturhluta lóðar en ein ( matshluti 07) er á austurhluta lóðar við aðkomu grunnskólans Sæmundarsels á lóð nr. 168 við Gvendargeisla.
Stærðir: Færanleg kennslustofa K-56B, K-23B, tengigangur T-48B, ferm. og kennslustofa K-8B, samtals 208,6 ferm., 588,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 39,998
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36528 (01.52.500.7)
230564-2649 Jaroon Nuamnui
Reynimelur 80 107 Reykjavík
20.
Hagamelur 67, raunteikn. fækkun eignahluta
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum vegna gerð eignaskiptasamnings þar sem inntaksklefi er komin við norðausturhlið atvinnuhúsnæðisins á lóðinni nr. 67 við Hagamel.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36507 (01.62.880.1)
550705-0360 Byggingarnefnd Hlíðarendasvæðis
Laufásvegi Hlíðarendi 101 Reykjavík
21.
Hlíðarendi 2-6, breyting á fyrri aðaluppdráttum
Sótt er um breytingu á áður samþykktum teikningum (erindi BN033652) þar sem hluti austurhliðar og norðurgafls á eldra íþróttahúsi eru einangraðir að utan og klæddir stálklæðningu, auglýsingaskiltum bætt við á austurhlið nýbyggingar og framan á þakskyggni áhorfendastúku, minniháttar innri breytingar á 2. hæð og í fréttamannastúku á 3. hæð í nýbyggingu ,á íþróttasvæði Vals á lóð nr. 2-6 við Hlíðarenda.
Teikningaskrá arkitekts dags. 17. júlí fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36446 (04.74.170.1)
610269-5599 Sparisjóður Hafnarfjarðar
Strandgötu 8-10 220 Hafnarfjörður
650791-1349 Steinval ehf
Gauksási 19 221 Hafnarfjörður
22.
Hólmvað 38-52, 46 - aðskilið byggingarleyfi v/byggingarstjóraskipta
Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingaleyfi fyrir hús nr. 46 í raðhúsinu nr. 38-52 við Hólmvað.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36450 (04.74.170.1)
610269-5599 Sparisjóður Hafnarfjarðar
Strandgötu 8-10 220 Hafnarfjörður
650791-1349 Steinval ehf
Gauksási 19 221 Hafnarfjörður
23.
Hólmvað 38-52, 44 - aðskilið byggingarleyfi v/byggingarstjóraskipta
Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingaleyfi fyrir hús nr. 40 í raðhúsinu nr. 38-52 við Hólmvað.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36452 (04.74.170.1)
610269-5599 Sparisjóður Hafnarfjarðar
Strandgötu 8-10 220 Hafnarfjörður
650791-1349 Steinval ehf
Gauksási 19 221 Hafnarfjörður
24.
Hólmvað 38-52, 52 - aðskilið byggingarleyfi v/byggingarstjóraskipta
Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingaleyfi fyrir hús nr. 52 í raðhúsinu nr. 38-52 við Hólmvað.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36448 (04.74.170.1)
610269-5599 Sparisjóður Hafnarfjarðar
Strandgötu 8-10 220 Hafnarfjörður
650791-1349 Steinval ehf
Gauksási 19 221 Hafnarfjörður
25.
Hólmvað 38-52, 48 - aðskilið bygginarleyfi v/byggingarstjóraskipta
Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingaleyfi fyrir hús nr. 48 í raðhúsinu nr. 38-52 við Hólmvað.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36449 (04.74.170.1)
610269-5599 Sparisjóður Hafnarfjarðar
Strandgötu 8-10 220 Hafnarfjörður
650791-1349 Steinval ehf
Gauksási 19 221 Hafnarfjörður
26.
Hólmvað 38-52, 42 - aðskilið byggingarleyfi v/bygginarstjóraskipta
Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingaleyfi fyrir hús nr. 42 í raðhúsinu nr. 38-52 við Hólmvað.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36451 (04.74.170.1)
610269-5599 Sparisjóður Hafnarfjarðar
Strandgötu 8-10 220 Hafnarfjörður
650791-1349 Steinval ehf
Gauksási 19 221 Hafnarfjörður
27.
Hólmvað 38-52, 50 - aðskilið byggingarleyfi v/byggingarstjóraskipta
Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingaleyfi fyrir hús nr. 40 í raðhúsinu nr. 38-52 við Hólmvað.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36447 (04.74.170.1)
610269-5599 Sparisjóður Hafnarfjarðar
Strandgötu 8-10 220 Hafnarfjörður
650791-1349 Steinval ehf
Gauksási 19 221 Hafnarfjörður
28.
Hólmvað 38-52, 40 - aðskilið byggingarleyfi v/byggingarstjóraskipta
Sótt er um leyfi fyrir aðskilið byggingaleyfi fyrir hús nr. 40 í raðhúsinu nr. 38-52 við Hólmvað.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36517 (01.62.210.1)
541201-3940 Olíufélagið ehf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
29.
Hringbraut 12, reyndarteikningar
Sótt er um breytingu á áður samþykktum teikningu (erindi BN034425) þar sem skilti á húsi eru lagfærð, gerð grein fyrir skiltastandi (6,9 m hár og 2,5 m breiður) staðsettur á suðaustur horni lóðar við Hringbraut ásamt minniháttar breytingum á innréttingum, brunamerkingum og brunatexta í lýsingu fyrir þjónustumiðstöð Olíufélagsins (N1) á lóð nr. 12 við Hringbraut.
Bréf brunahönnuðar dags. 19. júlí 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36486 (01.22.211.8)
510504-2830 Tré-mót ehf
Þingási 61 110 Reykjavík
30.
Hverfisgata 125, þak lækkað br 32578
Sótt er um samþykki fyrir lækkun þaks um 30 sm og þegar gerða breytingu á rampi á norðurhluta lóðar fjölbýlishússins á lóð nr. 125 við Hverfisgötu.
Samþykki meðeiganda fylgir með erindinu.
Stærð: Rúmmál húss var 2906,7 rúmm. verður 2878,7 rúmm. eða 28 rúmm. minnkun.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36520 (01.17.210.3)
480794-2579 Austur-Indíafélagið ehf
Hverfisgötu 56 101 Reykjavík
31.
Hverfisgata 56, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir gerð gasgeymslu í anddyri veitingastaðarins Austurindiafélagið á lóðinni nr. 56 við Hverfisgötu.
Meðfylgandi er bréf aðalhönnuðar dags. 23. júlí 2007.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36551 (02.69.340.4)
090660-4629 Guðmundur Örn Halldórsson
Viðarrimi 48 112 Reykjavík
32.
Iðunnarbrunnur 1-3, Takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaður sækir um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu á lóðinni nr. 1-3 við Iðunnarbrunn.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 35946 (04.13.220.1)
560996-2339 BS-eignir ehf
Kirkjustétt 2-6 110 Reykjavík
33.
Kirkjustétt 2-6, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir þegar gerðri bráðabirgðaopnun milli eininga 0102 og 0103 sbr. BN34476 með breytingarumsókn BN35410 vegna gestafjölda ásamt opnun milli eininga 0103 og 0104, fyrir geymslu og loftræstirými í einingu 0102, hurð milli veitingasalar og bakarís og breytingu á inngangi að bakaríi allt í matshluta 02 á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Bréf vegna stöðuúttektar byggingarfulltrúa dags. 13. mars 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 35873 (34.53.310.1)
680203-3850 Traust ehf
Klapparstíg 18 101 Reykjavík
520193-2199 Traust þekking ehf
Klapparstíg 18 101 Reykjavík
34.
Kistumelur 22, Iðnaðarh. sem stálgrindarskemma
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarskemmu klædda með stálsamlokueiningum sem einlyft iðnaðarhúsnæði með þremur einingum og millilofti í hverri einingu á lóð nr. 22 við Kistumel.
Bréf hönnuðar dags. 23. apríl 9. júlí 2007og brunahönnun Línuhönnunar dags. 23. júlí 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Iðnaðarhús samtals 3612 ferm., 19926 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. júlí fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 1.354.968
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36508 (01.18.340.6)
161268-5189 Jón Hinrik Hjartarson
Laufásvegur 18a 101 Reykjavík
36.
Laufásvegur 18A, br. svalir, þak
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum framkvæmdum á rishæð þar sem byggt er yfir svalir og gluggum breytt miðað við samþykktar teikn dags. 15. okt. 2003 mál BN25801einnig gerð nýrra svala í fjölbýlishúsinu nr. 18 A við Laufásveg.
Meðfylgandi er samþykki sumra meðeigenda á dags. teikn. 20. júli 2007
Stærðir xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skila skal löglega fengnu samþykki meðeigenda, að því fengnu verður málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðurnar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 36297 (01.38.510.6)
081018-3409 Sigurbjörg Þorvaldsdóttir
Laugarásvegur 62 104 Reykjavík
031149-3559 Þorvaldur Jóhannesson
Kaplaskjólsvegur 93 107 Reykjavík
37.
Laugarásvegur 62, áður gerðar br.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun 1. hæðar einbýlishússins á lóð nr. 62 við Laugarásveg.
Gamall séruppdráttur af 1. hæð með stækkun og ljósrit af leyfi til einkaskipta dags. 5. júní 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun 58,2 ferm., 157,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.800 + 10.683
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36525 (01.24.010.3)
441193-3199 Háspenna ehf
Pósthólf 11 172 Seltjarnarnes
38.
Laugavegur 118, bakinngangur breytt ásamt innra skipulagi
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi spilasalar í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 118b við Laugaveg.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36546 (01.17.420.7)
560905-0840 Laugavegur 74 ehf
Hamraborg 12 200 Kópavogur
070259-3709 Emil Emilsson
Brúnás 20 210 Garðabær
280754-4209 Arnór Heiðar Arnórsson
Hlíðarhjalli 3 200 Kópavogur
39.
Laugavegur 74, endurnýjun á byggingarl.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 25. júlí 2006 fyrir byggingu nýs og stærra húss. Nýja húsið verður steinsteypt, klætt loftræstum klæðningum og að útliti að Laugavegi áþekkt því gamla. Verslun verður á 1. hæð, en samtals sex íbúðir á 2. og 3. hæð og kjallari er undir hluta hússins á lóð nr. 74 við Laugaveg.
Stærðir nýbygging: Kjallari 176,9 ferm., 1. hæð 418,0 ferm., 2. hæð 298,0 ferm., 3. hæð 250,6 ferm., samtals 1144,1 ferm., 3.706,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 226.115
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 36444 (01.52.031.8)
020157-4619 Óli Ragnar Gunnarsson
Lágholtsvegur 9 107 Reykjavík
310560-4489 Ragnheiður Júlíusdóttir
Lágholtsvegur 9 107 Reykjavík
40.
Lágholtsvegur 9, byggja vindfang + viðbygging
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu til suðvesturs og vindfangi til norðausturs úr timbri við einbýlishúsið á lóð nr. 9 við Lágholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. júlí fylgir erindinu.
Stærðir stækkunar: 19,4 ferm., 44,7 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 3.040
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vantar samþykki lóðarhafa nr. 7 við Lágholtsveg og nr. 68 við Framnesveg.


Umsókn nr. 36388 (02.69.580.5)
060978-5499 Anton Már Egilsson
Skipasund 12 104 Reykjavík
020878-5849 Gunnar Freyr Freysson
Hjallabrekka 27 200 Kópavogur
41.
Lofnarbrunnur 6-8, parhús nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum, allt klætt með múr, loftræstri koparklæðningu og harðviðarklæðningu á lóð nr. 6-8 við Lofnarbrunn.
Stærð: Hús nr. 6 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 107,8 ferm., 2. hæð 86,9 ferm., bílgeymsla 27,9 ferm., samtals 222,6 ferm., 726,3 rúmm. Hús nr. 8 (matshluti 02) íbúð 1. hæð 109,9 ferm., 2. hæð 87,8 ferm., bílgeymsla 27,3 ferm., samtals 225 ferm., 728,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 98.913
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36534 (01.54.220.7)
260675-4949 Halla Björg Þórhallsdóttir
Melhagi 7 107 Reykjavík
42.
Melhagi 7, svalir á 3.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir framan við suðurkvisti á 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 7 við Melhaga.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vanta samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 36533 (01.54.220.7)
160326-4339 Auður Guðmundsdóttir
Melhagi 7 107 Reykjavík
43.
Melhagi 7, samþykkja íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir íbúð í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 7 við Melhaga.
Virðingargjörð dags. 27. desember 1950,lagnateikning dags. 9. september 1949, íbúðarskoðun dags. 23. maí 2007 fylgja með erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ekki er unnt að samþykkja málið fyrr en en með máli nr. BN036534, í sama húsi, þar sem sótt er um að byggja nýjar svalir.


Umsókn nr. 36512 (04.77.350.5)
040272-3569 Kári Þór Guðjónsson
Víðihlíð 34 105 Reykjavík
44.
Móvað 35, br. innra fyrirkomul.
Sótt er um minni háttar breytingar á innra skipulagi hússins á lóð nr. 35 við Móvað.
Gjald 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 36524 (01.54.020.2)
070755-7349 Ingibjörg Svala Jónsdóttir
Reynimelur 53 107 Reykjavík
161053-2369 Ólafur Ingólfsson
Reynimelur 53 107 Reykjavík
45.
Reynimelur 53, klæðning á bílsk.
Sótt er um leyfi til að klæða með álklæðningu bílskúr á lóð nr. 53 við Reynimel.
Samþykki eiganda Reynimels 51 (á teikningu) fylgir með erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36082 (01.13.010.5)
191158-3939 Sigurrós Hermannsdóttir
Seljavegur 2 101 Reykjavík
250350-3689 Olgeir S Sverrisson
Seljavegur 2 101 Reykjavík
46.
Seljavegur 2, br. 5.h í íbúð
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði á 5. hæð matshluta 01 í íbúð, bæta við glugga á norðvesturhlið og norðausturhlið ásamt svölum í stað áður snyrtinga á 5. hæð fjöleignahússins á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. júní 2007, umsögn burðavirkishönnuðar 18. júní 2007, bréf hönnuðar dags. 23. júlí 2007 og samþykki meðeigenda dags. 10. apríl fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.800 + 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 36539 (01.67.600.5)
160173-3949 Ingvar Vilhjálmsson
Skildinganes 25 101 Reykjavík
251275-2979 Helga María Garðarsdóttir
Skildinganes 25 101 Reykjavík
111044-6789 Birna Geirsdóttir
Skildinganes 42 101 Reykjavík
47.
Skildinganes 44, Takmarkað byggingarleyfi
Ofanrituð sækja um takmarkað byggingarleyfi fyrir aðstöðusköpun, girðingu lóðar og greftri á lóðinni nr. 44 við Skildinganes.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 35765 (01.35.600.1)
100969-3439 Ottó Magnússon
Skipasund 9 104 Reykjavík
48.
Skipasund 9, hækka ris - breyta útliti
Sótt er um leyfi til þess að hækka og breyta þaki, sameina kvisti á austurþekju í einn stærri og byggja kvist á vesturþekju rishæðar tvíbýlishússins á lóð nr. 9 við Skipasund.
Samþykki meðlóðarhafa og sumra nágranna (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun rishæðar xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar lögfræði- og stjórnsýslu vegna óleyfisbygginga á lóðinni.


Umsókn nr. 36503 (00.00.000.0 01)
631190-1469 Byggingafélag námsmanna
Pósthólf 5480 125 Reykjavík
49.
Skipholt 50e, útitröppur f. nr 50 e-f
Sótt er um leyfi fyrir gerð stígs og státrappa á lóðamörkum lóð Fjöltækniskólans og Skipholts 50 e-f.
Meðfylgandi er samþykki lóðarhafa beggja lóða dags. 31. mai 2007.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36432 (01.19.340.1)
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
50.
Snorrabraut 58, 1 h viðb. og br. á 1. h
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyfta steinsteypta viðbyggingu við norðurhlið 1. hæðar fyrir sjúkra- og iðjuþjálfun ásamt stækkun núverandi salar , endurnýja gróðurhús og breyta innra skipulagi og gluggasetningu 1. hæðar austurhliðar norðurálmu og suðurhliðar Droplaugastaða á lóð nr. 58 við Snorrabraut.
Umsögn brunahönnuðar dags. 16. júlí 2007 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 23. júlí 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Tæknirými í kjallara 35,1 ferm., stækkun 1. hæðar 309,5 ferm., samtals 344,6 ferm., 1246,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 84.782
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 36380 (02.53.610.3)
620805-2460 Sóleyjarimi 9,húsfélag
Sóleyjarima 9 112 Reykjavík
51.
Sóleyjarimi 9-11, glerlokun íbúðasvala
Sótt er um leyfi til að loka svölum með opnanlegum glerveggjum í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 9 við Sóleyjarima.
Bréf brunahönnuðar dags. 16. júlí 2007 fylgir erindinu.
Stærð: 218,5 ferm., 609,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Enda verði notað gluggakerfi viðurkennt af Brunamálastofnun.


Umsókn nr. 36504 (04.60.420.5 05)
160463-7169 Hildur Þorvaldsdóttir
Urðarbakki 10 109 Reykjavík
52.
Urðarbakki 10, innri br. kjal.
Sótt er um leyfi fyrir að nýta útgrafið rými í kjallara í raðhúsinu nr. 10 við Urðarbakka.
Stærðir stækkunar: 53,4 ferm. 123,0 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 8.364
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblað


Umsókn nr. 35471 (02.69.840.6)
010962-5609 Bjarni Tómasson
Þrastarhöfði 21 270 Mosfellsbær
070765-3819 Gunnar Jón Jónasson
Hjallabrekka 26 200 Kópavogur
53.
Úlfarsbraut 30-32, parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum, hús er að hluta á þremur hæðum á lóð nr. 30-32 við Úlfarsbraut.
Stærð: Hús nr. 30 (matshluti 01) íbúð kjallara 52 ferm., 1. hæð 58,9 ferm., 2. hæð 59,5 ferm., bílgeymsla 25,6 ferm., samtals 196 ferm., 693,2 rúmm. Hús nr. 32 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 30 eða samtals 196 ferm., 693,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 94.275
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 36386 (02.69.830.5)
011143-3429 Helgi Magnússon
Láland 12 108 Reykjavík
54.
Úlfarsbraut 38-40, Nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum, allt er einangrað að utan og klætt með múr, loftræstri koparklæðningu og harðviðarklæðningu á lóð nr. 38-40 við Úlfarsbraut.
Jafnframt er erindi BN035658 dregið til baka.
Stærð: Hús nr. 38 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 101,2 ferm., 2. hæð 77,9 ferm., bílgeymsla 31,1 ferm., samtals 210,2 ferm., 702,9 rúmm. Hús nr. 40 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 38 eða samtals 210,2 ferm., 702,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 95.594
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 36509 (04.11.210.1)
540198-3149 KFC ehf
Garðahrauni 2 210 Garðabær
55.
Þjóðhildarstígur 1, endurnýjun á byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 27. júní 2006 þar sem sótt var um leyfi til þess að byggja steinsteypt einlyft hús fyrir veitingastað, einangrað að utan og klætt með gráum steinflísum og sléttu áli ásamt sorpskýli með pressugám úr 2,3m háum steinveggjum, stoðvegg á lóðamörkum að Reynisvatnsvegi og skiltastand allt að 8m háan auk skilta á húsveggjum (skilti samtals 19,7 ferm.) á lóð nr. 1 við Þjóðhildarstíg.
Stærð: 499,7 ferm., 2207,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 134.682
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 36315 (01.55.400.5)
221059-4689 Ómar Benediktsson
Ægisíða 58 107 Reykjavík
56.
Ægisíða 58, timburveggur á lóðarmörkum
Sótt er um leyfi fyrir 6,0 metra löngum og 2,2 metra háum timburvegg á lóðarmörkum til suðurs á lóðinni nr. 58 við Ægisíðu.
Meðfylgjandi er samþykki aðliggjandi lóðarhafa dags. 29. apríl 2007. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók afgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 13. júlí 2007.
Gjald kr. 6.800

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 36541
130737-3749 Ágúst Hreggviðsson
Búhamar 4 900 Vestmannaeyjar
57.
Meistari/húsasmíðameistari, Löggilding iðnmeistara
Ofanritaður sækir um leyfi sbr. gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998 til þess að mega standa fyrir verkum sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Staðbundin samþykkt.


Umsókn nr. 36375 (01.18.441.2)
290451-4779 Helga Berglind Atladóttir
Bergstaðastræti 31a 101 Reykjavík
58.
Bergstaðastræti 31A, (fsp) framlenging
Spurt er hvort framlengt yrði leyfi til þess að staðsetja gám tímabundið eða til 15. janúar 2008 á lóðinni nr. 31 við Bergstaðastræti.
Bréf framkvæmdasviðs dags. 28. júní 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Stöðuleyfi veitt til 15. janúar 2008, ekki verður um framlengingu að ræða.


Umsókn nr. 36522 (01.18.311.2)
191070-4109 Jóhanna Símonardóttir
Bókhlöðustígur 6c 101 Reykjavík
59.
Bókhlöðustígur 6C, (fsp) viðbygging+svalir
Spurt er um leyfi fyrir viðbyggingu með svölum á þaki við vesturgafl hússins á lóð nr. 6C við Bókhlöðustíg.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36554 (02.82.210.1 03)
130667-3099 Magnús Héðinsson
Fannafold 229 112 Reykjavík
60.
Fannafold 229, (fsp) viðbygging
Spurt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við raðhúsið á lóð nr. 229 við Fannafold.
Frestað.
Ekki er unnt að taka afstöðu til erindisins þar sem öll fylgigögn vantar.


Umsókn nr. 36531 (04.35.120.7)
190361-4549 Magnús Rúnar Guðmundsson
Glæsibær 2 110 Reykjavík
61.
Glæsibær 2, (fsp)stækka hús til vesturs
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir að stækka hús til vesturs með tvennum aðskiltum viðbyggingum og að yfirbyggja verönd.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36394 (01.54.140.3)
440504-3450 BG fjárfestingar ehf
Grenimel 5 107 Reykjavík
62.
Grenimelur 5, (fsp) samþ. kj.Íbúð
Spurt er hvort samþykkt yrði sem eins herbergja íbúð 24 ferm. séreign í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 5 við Grenimel.
Íbúðarskoðun byggingarfullttrúa dags. 25. október 2002 og virðingargjörð dags. 28. janúar 1946 fylgja erindinu.

Neikvætt.
Baðherbergi of lítið.


Umsókn nr. 36510 (01.18.211.2)
020466-5299 Egill Ibsen Óskarsson
Grettisgata 18 101 Reykjavík
63.
Grettisgata 18, (fsp) sólstofa
Spurt er um leyfi til að byggja sólstofu á 3. hæð suðurhliðar fjölbýlishússins á lóð nr. 18 við Grettisgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36471 (02.38.630.1)
221059-4179 Elín Guðmundardóttir
Gullengi 27 112 Reykjavík
64.
Gullengi 21-27, (fsp) svalalokun
Spurt er hvort leyft yrði að setja upp svalalokun á svalir íbúðar í vesturenda 3. hæðar stigahúss nr. 27 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 21-27 við Gullengi.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi og fullnægjandi samþykki meðeigenda fylgi.


Umsókn nr. 36530 (01.13.460.9)
201178-5689 Fannar Ólafsson
Torfastaðir 801 Selfoss
65.
Holtsgata 1, (fsp) byggja sólskála
Spurt er hvort byggja megi viðbyggingu (sólskála) á þakverönd á milli á núverandi húss (Holtsgata 1) og nýbyggingar ( Bræðraborgarstigur 30) á sameiginlegri lóð nr. 1,1a og 3 við Holtsgötu og nr. 30 við Bræðraborgarstíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36555 (01.24.321.2)
200570-4569 Ríkarður Utley
Karlagata 9 105 Reykjavík
66.
Karlagata 9, (fsp) viðb. v. vesturhl.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við vesturhlið eins og samþykkt hefur verið við austurhlið hússins á lóð nr. 9 við Karlagötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi, sem grenndarkynnt verður ef umsókn berst.


Umsókn nr. 36494 (01.15.150.3)
211171-3089 Þórhallur Skúlason
Lindargata 14 101 Reykjavík
67.
Lindargata 14, (fsp) rífa veggi
Spurt er um leyfi til að rífa niður veggi á 2. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 14 við Lindargötu.
Frestað.
Ekki er unnt að taka afstöðu til erindisins þar sem ekki er gerð grein fyrir því hvaða veggi á að fjarlægja.
Vantar umsögn burðarvirkishönnuðar.


Umsókn nr. 36478 (05.05.560.4)
210282-5649 Karl Ágúst Matthíasson
Galtalind 26 201 Kópavogur
080986-3279 Sunneva Rut Ásgrímsdóttir
Galtalind 26 201 Kópavogur
68.
Lofnarbrunnur 46, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir út yfir bílastæði á norðurhluta lóðar nr. 46 við Lofnarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. júlí fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi, sem grenndarkynnt verður, ef berst.


Umsókn nr. 36473 (01.35.711.3)
220579-3019 Reynir Sævarsson
Skipasund 30 104 Reykjavík
69.
Skipasund 30, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við austurhlið íbúðarhússins í líkingu við fyrirliggjandi skissu á lóð nr. 30 við Skipasund.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36495 (02.53.630.3)
210671-4209 Þóra Dögg Jörundsdóttir
Sóleyjarimi 81 112 Reykjavík
70.
Sóleyjarimi 67-81, (fsp) útvíkkun lóðamarka á nr. 81
Spurt er hvort færa megi lóðarmörk til austurs inn á svæði sem skipulagt er sem leiksvæði á lóð nr. 81 við Sóleyjarima.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36515 (01.35.020.3)
260442-4229 Höskuldur Ragnarsson
Sporðagrunn 12 104 Reykjavík
71.
Sporðagrunn 12, (fsp) stækkun neðri hæðar o.fl.
Spurt er hvort leyft yrði að stækka íbúð í kjallara með viðbyggingu að hluta undir svalir 1. hæðar, koma fyrir svalaskýli á fyrstu hæð og tröppum á norðvesturhlið hússins á lóð nr. 12 við Sporðagrunn.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36556 (01.53.101.2)
010660-7349 Einar Vilhjálmsson
Sörlaskjól 92 107 Reykjavík
72.
Sörlaskjól 92, (fsp) Bílskúr
Spurt er um leyfi til þess að byggja bílskúr á austurhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 92 við Sörlaskjól.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 36426 (02.84.850.3)
040659-3749 Elvar Hallgrímsson
Vesturhús 9 112 Reykjavík
73.
Vesturhús 9, (fsp) stækkun á neðrihæð tvíbýlis
Spurt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu við suðurhlið tvíbýlishússins á lóð nr. 9 við Vesturhús.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. júlí 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Jákvætt.
Að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi, sem grenndarkynnt verður, ef berst.