Kirkjustétt 2-6

Verknúmer : BN035946

454. fundur 2007
Kirkjustétt 2-6, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir þegar gerðri bráðabirgðaopnun milli eininga 0102 og 0103 sbr. BN34476 með breytingarumsókn BN35410 vegna gestafjölda ásamt opnun milli eininga 0103 og 0104, fyrir geymslu og loftræstirými í einingu 0102, hurð milli veitingasalar og bakarís og breytingu á inngangi að bakaríi allt í matshluta 02 á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Bréf vegna stöðuúttektar byggingarfulltrúa dags. 13. mars 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


443. fundur 2007
Kirkjustétt 2-6, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir þegar gerðri bráðabirgðaopnun milli eininga 0102 og 0103 sbr. BN34476 með breytingarumsókn BN35410 vegna gestafjölda ásamta opnun milli eininga 0103 og 0104, fyrir geymslu og loftræstirými í einingu 0102, hurð milli veitingasalar og bakarís og breytingu á inngangi að bakaríi allt í matshluta 02 á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Bréf vegna stöðuúttektar byggingarfulltrúa dags. 13. mars 2007 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.