Fáfnisnes 5

Verknúmer : BN036535

107. fundur 2007
Fáfnisnes 5, stækka íbúð, svalir 0201, uppfæra 0202
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. júlí 2007 þar sem sótt er um leyfi til að stækka tvíbýlishúsið þannig að íbúð 0102 stækkar út á hluta svala vesturhliðar og anddyri íbúðar 0202 stækkað á austurhlið, íbúð 0202 stækkar út á svalir austurhliðar, einnig að stækka glugga borðstofu íbúðar 0102 ásamt nýtt skyggni á austurhlið og tröppur frá svölum niður í garð.
Meðfylgandi er samþykki aðliggandi lóðarhafa dags. 20. apríl 2007.
Grenndarkynningin stóð frá 13. ágúst til og með 10. september 2007. Engar athugasemdir bárust.
Stærðir stækkunar: íbúð 0201 xx ferm., xx rúmm. og íbúð 0202 xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


459. fundur 2007
Fáfnisnes 5, stækka íbúð, svalir 0201, uppfæra 0202
Sótt er um leyfi til að stækka tvíbýlishúsið á lóð nr. 5 við Fáfnisnes þannig að íbúð 0102 stækkar út á hluta svala vesturhliðar og anddyri íbúðar 0202 er stækkað á austurhlið, íbúð 0202 stækkar út á svalir austurhliðar, einnig sótt um að stækka glugga borðstofu íbúðar 0102 ásamt því að setja nýtt skyggni á austurhlið og tröppur frá svölum niður í garð.
Meðfylgjandi er samþykki aðliggjandi lóðarhafa dags. 20. apríl 2007.
Stærðir stækkunar: íbúð 0201 13,9 ferm., 41,8 rúmm. og íbúð 0202 19,1 ferm., 82,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 6.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


174. fundur 2007
Fáfnisnes 5, stækka íbúð, svalir 0201, uppfæra 0202
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. júlí 2007 þar sem sótt er um leyfi til að stækka tvíbýlishúsið þannig að íbúð 0102 stækkar út á hluta svala vesturhliðar og anddyri íbúðar 0202 stækkað á austurhlið, íbúð 0202 stækkar út á svalir austurhliðar, einnig að stækka glugga borðstofu íbúðar 0102 ásamt nýtt skyggni á austurhlið og tröppur frá svölum niður í garð.
Meðfylgandi er samþykki aðliggandi lóðarhafa dags. 20. apríl 2007.
Stærðir stækkunar: íbúð 0201 xx ferm., xx rúmm. og íbúð 0202 xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Samþykkt að grenndarkynna fyrirliggjandi byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Fáfnisnesi 3 og 7.

454. fundur 2007
Fáfnisnes 5, stækka íbúð, svalir 0201, uppfæra 0202
Sótt er um leyfi til að stækka tvíbýlishúsið þannig að íbúð 0102 stækkar út á hluta svala vesturhliðar og anddyri íbúðar 0202 stækkað á austurhlið, íbúð 0202 stækkar út á svalir austurhliðar, einnig að stækka glugga borðstofu íbúðar 0102 ásamt nýtt skyggni á austurhlið og tröppur frá svölum niður í garð.
Meðfylgandi er samþykki aðliggandi lóðarhafa dags. 20. apríl 2007.
Stærðir stækkunar: íbúð 0201 xx ferm., xx rúmm. og íbúð 0202 xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.