Reitur 1.172.0, Reitur 1.244.1/-3, Vesturgata 18, Reitur 1.132.0, Norðurstígsreitur, Ægisgata 7, Kringlumýrarbraut, Reitur 1.524, Melar, Heiðargerði, Safamýri 28-32, Sogamýri, Sundlaugavegur 34, Hallsvegur, Sporhamrar, Háskólinn í Reykjavík, Landspítali Háskólasjúkrahús, Tónlistarhús/Ráðstefnumiðstöð/Hótel, Reitir 1.140.3/1.118.5, Lækjartorgs/Simsenreitur, Hólmvað 54-68, Kleifarsel 18, Kjalarnes, Álfsnes, Lambhagi, Mæri, Trúarsöfnuðir, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Granaskjól 19, Hraunteigur 4, Hraunteigur 6, Kistumelur, Lambasel 22, Njálsgata 33B, Þingholtsstræti 17, Laugavegur 4-6, Stekkjarbakki 4-6, Afgreiðslufundir Skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, Austurstræti - Lækjartorg, Hafnarstræti 1-3, Ingólfsstræti 21B, Kjósarhreppur, Reitur 1.154.3, Barónsreitur, Sæbraut, Úlfarsárdalur, Yfirlit um afgreiðslur mála í Reykjavík 2005,

Skipulagsráð

41. fundur 2006

Ár 2006, miðvikudaginn 18. janúar kl. 09:00, var haldinn 41. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Dagur B. Eggertsson, Anna Kristinsdóttir, Árni Þór Sigurðsson, Stefán Benediktsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Kjartan Magnússon, Benedikt Geirsson og áheyrnarfulltrúinn Sveinn Aðalsteinsson. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Salvör Jónsson, Helga Bragadóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Jón Árni Halldórsson, Þórhildur Lilja Ólafsdóttir, Ólafur Bjarnason og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Jóhannes Kjarval, Margrét Þormar, Bergljót Einarsdóttir, Ólöf Örvarsdóttir, Lilja Grétarsdóttir og Björn Axelsson. Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 40426 (01.17.20)
530302-3420 Leiguíbúðir ehf
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
1.
Reitur 1.172.0, breyting á deiliskipulagi vegna Laugavegar 23/Hverfisgötu 40
Lögð fram að nýju umsókn Leiguíbúða ehf, dags. 12. ágúst 2004, um breytingu á deiliskipulagi reits 1.172.0 Einnig lögð fram tillaga + arkitekta, dags. 30. október 2002, breytt 2. nóvember 2005 að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 23 við Laugaveg og nr. 40 við Hverfisgötu ásamt skuggavarpi dags. 16. nóvember 2005. Einnig lagðar fram skýringarmyndir mótt. 19. desember 2005 og líkan mótt. 11. janúar 2006. Ennfremur lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 18. nóvember 2005.
Tillögunni vísað til umsagnar rýnihóps um útlit í miðborginni.

Umsókn nr. 50633 (01.24.43)
2.
Reitur 1.244.1/-3, Einholt/Þverholt, aðalskipulagsbreyting
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að breytingu á aðalskipulagi vegna reits 1.244.1 og 3, Einholt/Þverholt.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.


Umsókn nr. 50475 (01.13.21)
660504-2060 Plúsarkitektar ehf
Laugavegi 59 101 Reykjavík
3.
Vesturgata 18, Tryggvagata 10, uppbygging á lóðum
Lögð fram umsókn 101 arkitekta, dags. 9.09.05 ásamt uppdrætti, dags. 7. september 2005, um breytingu á deiliskipulagi vegna lóðanna Vesturgata 18 og Tryggvagata 10. Einnig lagt fram bréf + arkitekta ehf, dags. 8. desember 2005 og uppdr., dags. 15. desember 2005. Einnig lagðir fram nýir uppdrættir dags. 6. janúar 2006.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu, skv. uppdráttum dags. 6. janúar 2006, fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.

Umsókn nr. 40648 (01.13.20)
690774-0119 Eignarhaldsfélagið Normi ehf
Pósthólf 130 212 Garðabær
4.
Reitur 1.132.0, Norðurstígsreitur, breyting á deiliskipulagi vegna Vesturgötu 24
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Arkitektastofu Þorgeirs að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 24 við Vesturgötu, dags. 12. ágúst 2005 ásamt skuggavarpi, dags. 30. ágúst 2005. Einnig lögð fram bréf Eignarhaldsfélagsins Norma ehf, dags. 19. maí 2005, 22. júní 2005 og 30. ágúst 2005 og umsögn lögfræði og stjórnsýslu, dags. 16. ágúst 2005. Einnig lögð fram breytt tillaga að deiliskipulagi mótt. 16. september 2005. Málið var í kynningu frá 22. september til 20. október 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Marinó Þorsteinsson, Vesturgötu 19, dags. 13. október 2005, Edda Jónsdóttir og Karl R. Lilliendahl, Vesturgötu 26a, dags. 18. október 2005, Þórunn Þórarinsdóttir Vesturgötu 22, dags. 19. október 2005, Steinunn Blöndal Vesturgötu 22, dags. 20. október 2005, Mikael Torfason Vesturgötu 26a, dags. 20. október 2005, Lára Einarsdóttir Vesturgötu 23, dags. 19. október 2005, Stefán Ásgrímsson Vesturgötu 26b, dags. 19. október 2005, Andrea Jónsdóttir Skúlagötu 62, dags. mótt. 8. nóvember 2005. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 5. janúar 2006.
Frestað.

Umsókn nr. 50423 (01.13.20)
200258-3719 Pálmi Guðmundsson Ragnars
Hamrahlíð 1 105 Reykjavík
5.
Ægisgata 7, breyting á deiliskipulagi Norðurstígsreit
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Pálma Guðmundssonar arkitekts, dags. 13. október 2005, að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 7 við Ægisgötu. Málið var í kynningu frá 21. nóvember til 19. desember 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Toby Sigrún Herman, Ægisgötu 10, dags. 21. nóvember 2005, Ásthildur Frímundsdóttir Herman, Ægisgötu 10, dags. 2. desember 2005, Jón Sævar Sigurðsson og Ragnheiður Árnadóttir, Vesturgötu 28, dags. 13. desember 2005, Guðmundur H. Sveinsson og Elísabet Sverrisdóttir, dags. 19. desember 2005 og Grétar Gunnarsson og Guðríður Sigurðardóttir, Ægisgötu 10, dags. 19. desember 2005. Að kynningartíma loknum barst athugasemdabréf frá Ernu Stefánsdóttur, Ægisgötu 10, dags. 20. desember 2005. Lagt fram samþykki eigenda Ægisgötu 4, dags. 10. desember 2005. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 5. janúar 2006.
Framlögð tillaga samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við afgreiðslu málsins og óskuðu bókað:
Fulltrúa Sjálfstæðisflokks sitja hjá og taka undir áhyggjur íbúa vegna bílstæðamála á svæðinu.


Umsókn nr. 30267 (01.7)
491070-0139 Knattspyrnufélagið Fram
Safamýri 28 108 Reykjavík
6.
Kringlumýrarbraut, Laugavegur, auglýsingaskilti
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags. 24 nóvember 2005, varðandi auglýsingarskilti við Miklubraut, sbr. erindi Knattspyrnufélgsins Fram frá 3. júní s.l.
Borgarráð samþykkti að fela Skipulagsráði að finna auglýsingaskilti Knattspyrnufélagsins Fram nýjan stað í samræmi við óskir sem fram komu í erindi félagsins 7. júní 2005. Einnig lagðar fram umsagnir skipulagsfulltrúa, dags. 17. nóvember 2003 og 30. júní 2005.
Frestað.

Umsókn nr. 50452 (01.54)
7.
Reitur 1.524, Melar, deiliskipulag
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulagsfulltrúa að deiliskipulagi Mela, dags. 27.07.05. auglýsing stóð yfir frá 4. nóvember til 16. desember 2005. Athugasemdir bárust frá Kára Harðarsyni, Reynimel 68, dags. 15. desember 2005, Kjartani J. Kárasyni, Grenimel 44, dags. 16. desember 2005 og undirskriftalisti með 100 nöfnum, mótt. 16. desember 2005. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 19. desember 2005.
Auglýst tillaga samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 40110
610102-2980 Hús og skipulag ehf
Bolholti 8 105 Reykjavík
8.
Heiðargerði, breyting á deiliskipulagi vegna lóðar nr. 76
Lögð fram tillaga Húss og skipulags ehf að breyttu deiliskipulagi Heiðargerðisreits, dags. janúar 2006, vegna lóðar nr. 76 við Heiðargerði.
Frestað.

Umsókn nr. 50421 (01.28.31)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
9.
Safamýri 28-32, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju breytt tillaga Framkvæmdasviðs, dags. 5. október 2005 að breyttu deiliskipulagi Safamýrar 28-32 vegna leikskóla og gæsluvallar við Safamýri 30 og 32. Auglýsingin stóð yfir frá 25. október til 6. desember 2005. Athugasemdabréf barst frá íbúðareigendum í Safamýri 34, 36 og 38, dags. 30. nóvember 2005. Einnig lögð fram umsögn Mannvirkjaskrifstofu Framkvæmdasviðs, dags. 22. desember 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 5. janúar 2006. Lögð fram ný tillaga Framkvæmdasviðs, dags. 16. janúar 2006, að breyttu deiliskipulagi Safamýrar 28-32.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu dags. 16. janúar 2006. Ráðið felur skipulagsfulltrúa að tilkynna þeim hagsmunaaðilum sem gerðu athugsemdir við fyrri tillögu sérstaklega um nýja auglýsingu.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.


Umsókn nr. 60033 (01.47.1)
10.
Sogamýri, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram drög að breyttum skilmálum skipulagsfulltrúa, dags. 13. janúar 2006,vegna deiliskipulags Sogamýrar. Deiliskipulagið afmarkast af Suðurlandsbraut að norðan, Miklubraut að sunnan og Skeiðarvogi/Mörkinni að vestan.
Vísað til kynningar og umsagnar í hverfisráði Háaleitis og hverfisráð Laugardals.

Umsókn nr. 50341 (01.38.04)
450400-3510 VA arkitektar ehf
Skólavörðustíg 12 101 Reykjavík
11.
Sundlaugavegur 34, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga VA arkitekta, dags. 6. júní 2005 að breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 34 við Sundlaugaveg. Málið var í auglýsingu frá 27. júlí til 7. september 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: íbúar að Laugarásvegi 4, dags. 7. september 2005, Anna Jónsdóttir f.h. Húsfélagsins Laugarásvegi 1 og f.h. íbúa við Brúnaveg 1-5, dags. 6. september 2005, íbúar að Laugarásvegi 2, dags. 6. september 2005, 12 íbúar í nágrenni Farfuglaheimilisins að Sundlaugarvegi 34, mótt. 7. september 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. janúar 2006 ásamt nýjum uppdráttum mótt. 10. janúar 2006.
Frestað.

Umsókn nr. 40527 (02.5)
12.
Hallsvegur, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulagsfulltrúa, dags. 30. mars 2005, að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur í þá átt að eingöngu verði gert ráð fyrir tveggja akreina Hallsvegi. Auglýsingin stóð yfir frá 13. september til 25. október 2005. Þessi sendu inn athugsemdir: Ingvar Guðmundsson, Bakkastöðum 131, dags. 30.09.05, Salóme Kristjánsdóttir Baughúsum 19, dags. 14. október 2005, Vilmundur Vilhjálmsson Brúnastöðum 65, dags. 13. október 2005, Kristín Árnadóttir Garðhúsum 23, dags. 13. október 2005, Margrét Kristjánsdóttir Grundarhúsum 2, dags. 13. október 2005, Jóna Björk Elmarsdóttir og Hrafn Árnason, Mururima 15, dags. 16. október 2005, Friðrik Lunddal Gestsson, Fífurimi 52, dags. 17. október 2005, Ófeigur Sigurðsson, Fannafold 23, dags. 18. október 2005, Finnur Sigurðsson og Málfríður Vilmundardóttir, Fannafold 21, dags. 19. október 2005, Vignir Bjarnason Hrísrima 30, dags. 20. október 2005, Emil Örn Kristjánsson f.h. Íbúasamtaka Grafarvogs, dags. 24. október 2005, Hildur E. Karlsdóttir, Fífurimi 52, dags. 25. október 2005, Bjarki Júlíusson, Neshömrum 9 og Jón V. Gíslason, Neshömrum 18. dags. 25. október 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa og Framkvæmdasviðs dags. 12. janúar 2006.
Frestað.

Umsókn nr. 50223 (02.29.56)
010861-4899 Þorsteinn Þorsteinsson
Salthamrar 8 112 Reykjavík
13.
Sporhamrar, opið svæði
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa dags. 12. janúar 2006 að breyttu deiliskipulagi óúthlutaðrar þjónustulóðar við Sporhamra. Einnig lögð fram fundargerð hverfisráðs Grafarvogs frá 10. maí 2005, tölvubréf Strætó b.s. dags. 31. maí 2005 og bréf Strætó b.s. dags. 10. janúar 2006. Einnig lagt fram bréf Hamraskóla dags. 21. desember 2005.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Ráðið felur skipulagsfulltrúa jafnframt að vekja athygli hagsmunaaðila á tillögunni samhliða auglýsingunni.
Málinu jafnframt vísað til umsagnar hverfisráðs Grafarvogs á auglýsingatímanum.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.



Umsókn nr. 50481
14.
Háskólinn í Reykjavík, breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi, hugmyndasamkeppni
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að forsögn deiliskipulags lóðar Háskólans í Reykjavík við Hlíðarfót dags. september 2005. Einnig lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi á austursvæðum Vatnsmýrar og tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðar Háskólans í Reykjavík við Hlíðarfót, dags. í janúar 2006 ásamt greinargerð. Lögð fram bókun framkvæmdaráðs frá 12. október 2005 ásamt bókun umhverfisráðs frá 17. október 2005.

Anna Kristinsdóttir vék af fundi kl. 10:28

Þorkell Sigurlaugsson kynnti stöðu hugmyndasamkeppni.
Frestað.


Umsókn nr. 60037 (01.19.8)
15.
Landspítali Háskólasjúkrahús, kynning
Kynnt vinningstillaga vegna skipulags Landspítala- Háskólasjúkrahúss.
Ingólfur Þórisson kynnti.

Umsókn nr. 50747
16.
Tónlistarhús/Ráðstefnumiðstöð/Hótel, breyting á aðalskipulagi, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að breytingu á aðalskipulagi vegna Tónlistarhús/Ráðstefnumiðstöð/Hótel. Einnig lögð fram tillaga Portus Group að breytingu á deiliskipulagi ásamt skuggavarpi.
Stefán Hermannsson og ráðgjafar Portus kynntu.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu að breytingu á aðalskipulagi.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.


Umsókn nr. 50770 (01.14.03)
17.
Reitir 1.140.3/1.118.5, Lækjartorgs/Simsenreitur, drög að forsögn
Lögð fram drög að forsögn skipulagsfulltrúa dags. í desember 2005.
Frestað.

Umsókn nr. 60007 (04.74.17)
310551-3259 Jón Guðmundsson
Látraströnd 12 170 Seltjarnarnes
18.
Hólmvað 54-68, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Jóns Guðmundssonar, dags. 2. janúar 2006, að breytingu á deiliskipulagi á lóðunum nr. 54-68 við Hólmvað.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Hólavaði 45-61 og 63-75 ásamt Hólmvaði 38-52.

Dagur B. Eggertsson sat hjá við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 50379 (04.96.56)
200258-3719 Pálmi Guðmundsson Ragnars
Hamrahlíð 1 105 Reykjavík
19.
Kleifarsel 18, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram ný tillaga Pálma Guðmundssonar mótt. 16. desember 2005 ásamt bréfi, dags. 12. desember 2005, varðandi breytingu á deiliskipulagi á lóðinni nr. 18 að Kleifarseli ásamt skuggavarpi mótt. 19. desember 2005. Einnig lögð fram umsögn Framkvæmdasviðs, dags. 15. desember 2005.
Ráðið gerir ekki athugasemd við að fullunnin verði tillaga að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við framlögð gögn. Tillagan verður auglýst þegar hún berst auk þess sem hún verður kynnt fyrir þeim hagsmunaaðilum sem áður hafa gert athugasemdir.

Umsókn nr. 50574
20.
Kjalarnes, Álfsnes, Sorpa, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulagsfulltrúa að breytingu á aðalskipulagi vegna afmörkunar á urðunarstað í Álfsnesi, dags. 23. september 2005. Málið var í auglýsingu frá 26. október til 7. desember 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Hreiðar Karlsson, Leirum, dags. 12. nóvember 2005, Hjörtur Ingólfsson, Leirutanga 51, Mosfellsbæ, dags. 21. nóvember 2005, Bjarni Sv. Guðmundsson & Leirvogstunga ehf, dags. 6. desember 2005, Guðjón Halldórsson, Fitjum, Kjalarnesi, dags. 7. desember 2005, Mosfellingur - frjálst og óháð bæjarblað, dags. 8. desember 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa 16. janúar 2006.
Frestað.

Umsókn nr. 60031 (02.6)
21.
Lambhagi, Mæri, lóðarafmörkun
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að lóðarafmörkun gróðrarstöðvarinnar Mæri við Vesturlandsveg dags. 12. janúar 2006.
Samþykkt, sbr. d. lið 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð.

Umsókn nr. 40491
22.
Trúarsöfnuðir, staðsetning
Lögð fram greinargerð skipulagsfulltrúa um mögulegt staðarval þriggja lóða fyrir trúarsöfnuði í Reykjavík dags. í janúar 2006.
Vísað til umsagnar Umhverfisráðs.

Umsókn nr. 33200
23.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
fylgiskjal með fundargerð þessari er fundagerð nr. 379 frá 17. janúar 2006.


Umsókn nr. 25089 (01.51.700.6)
221249-2089 Gísli Pálsson
Granaskjól 19 107 Reykjavík
24.
Granaskjól 19, viðbygging
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. desember 2005. Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu að suðurhlið annarrar hæðar, byggja steinsteypta bílgeymslu að vesturhlið, breyta innra fyrirkomulagi og koma fyrir dyrum úr kjallara út í garð í húsinu á lóðinni nr. 19 við Granaskjól, skv. uppdr. ASK, dags. 5. apríl 2002, síðast breytt 28. nóvember 2005.
Samþykki nágranna Granaskjóli 17 og 21 og Nesvegi 64 og 70 dags. 30. apríl 2002 fylgir erindinu. Kynning stóð yfir frá 14. desember 2005 til 12. janúar 2006. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: Stækkun viðbygging 15,1 ferm. og 56,2 rúmm., bílgeymsla 33,5 ferm. og 105,2 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 7.747
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33181 (13.60.516)
590304-2120 Hrísateigur ehf
Lómasölum 1 201 Kópavogur
25.
Hraunteigur 4, nýbygging, parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða parhús með tveimur innbyggðum bílgeymslum í kjallara á lóðinni nr. 4 við Hraunteig.
Húsið er steinsteypt klætt utan með báruáli og álplötum.
Stærð: Kjallari 142,4 ferm. (þar af bílgeymslur 51,4 ferm.), 1. hæð 156,2 ferm., 2. hæð 155,6 ferm.
Samtals 454,2 ferm. og 1405,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 85.742
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 33180 (13.60.517)
590304-2120 Hrísateigur ehf
Lómasölum 1 201 Kópavogur
26.
Hraunteigur 6, tveggja hæða parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða parhús með tveimur innbyggðum bílgeymslum í kjallara á lóðinni nr. 6 við Hraunteig.
Húsið er steinsteypt klætt utan með báruáli og álplötum.
Stærð: Kjallari 142,4 ferm. (þar af bílgeymslur 51,4 ferm.), 1. hæð 156,2 ferm., 2. hæð 155,6 ferm.
Samtals 454,2 ferm. og 1405,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 85.742
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 32741
590602-3610 Atlantsolía ehf
Vesturvör 29 200 Kópavogur
27.
">Kistumelur, sjálfsafgreiðslust. f. olíu
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. nóvember 2005. Sótt er um leyfi til að koma fyrir sjálfsafgreiðslustöð fyrir olíu á Kistumel við Norðurgrafarveg, skv. uppdr. Sigurðar Þorvaldssonar, dags. 3. október 2005. Lagðar fram umsagnir Framkvæmdasviðs, dags. 29. nóvember 2005 og Umhverfissviðs, dags. 6. desember 2005.
Stærð: Olíutankur 11,8 ferm., 9,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 604
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 33174 (04.99.850.3)
190170-3069 Ólafur Magnús Helgason
Laufrimi 30 112 Reykjavík
040670-2119 Berit Noesgaard Nielsen
Laufrimi 30 112 Reykjavík
28.
Lambasel 22, einbýli m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu byggt úr forsteyptum einingum með steinaðri ytri áferð á lóð nr. 22 við Lambasel.
Stærð: Íbúð 151,8 ferm., bílgeymsla 31 ferm., samtals 182,8 ferm., 749,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 45.695
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 32750 (01.19.003.0)
021260-3479 Jón Magnússon
Njálsgata 33b 101 Reykjavík
260463-3739 Kristín Anna Toft Jónsdóttir
Njálsgata 33b 101 Reykjavík
29.
Njálsgata 33B, breytingar
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. nóvember 2005. Sótt er um leyfi til þess að hækka rishæð og stækka þannig íbúð 0101 í húsinu á lóðinni nr. 33B við Njálsgötu, skv. uppdr. Teiknistofu Ingimundar Sveinssonar, dags. 12. október 2005. Einnig lagður fram uppdr. af skuggavarpi, dags. 12. janúar 2006.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. júlí 2005 vegna fyrirspurnar fylgir erindinu. Málið var í kynningu frá 1. desember til 31. desember 2005. Athugasemdabréf barst frá Elíasi Alfreðssyni, dags. 31. desember 2005. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 16. janúar 2006.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 31.10.05 fylgir erindinu.
Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 10.10.05 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 12,4 ferm. og 37,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 2.126
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 32793 (01.18.010.3)
450898-2019 Þingholtsstræti 17,húsfélag
Þingholtsstræti 17 101 Reykjavík
30.
Þingholtsstræti 17, VINNUSTOFA geymslukjallari, nýjar útitröppur
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 01.11.05. Sótt er um leyfi til þess að byggja að mestu niðurgrafna viðbyggingu úr steinsteypu að suðurhlið hússins nr. 17 við Þingholtsstræti, skv. uppdr. Páls V. Bjarnasonar, dags. 20.10.05.
Samþykki nágranna Þingholtsstræti 21 dags. 24.10.05 fylgir erindinu. Kynning stóð yfir frá 14.12.05 til 12.01.06. Engar athugasemdir bárust.
Tölvubréf borgarminjavarðar dags. 14.11.05 fylgir erindinu. Einnig lögð fram umsögn Húsafriðunarnefndar, dags. 10.11.05.
Stærð: Stækkun viðbygging 61,0 ferm. og 143,0 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 8.151
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 50657 (01.17.13)
541201-4590 Tangram arkitektar ehf
Skólavörðustíg 1A 101 Reykjavík
31.
Laugavegur 4-6, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Lögð fram fyrirspurn Tangram arkitekta, dags. 07.12.05, ásamt bréfi 28.10.05 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóða nr. 4-6 við Laugaveg. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. nóvember 2005, tölvubréf umsækjanda dags. 24. nóvember 2005 og samþykki eigenda að Skólavörðustíg 3, dags. 24. nóvember 2005.
Frestað.

Umsókn nr. 60013 (04.60.22)
500191-1049 Arkþing ehf
Bolholti 8 105 Reykjavík
32.
Stekkjarbakki 4-6, (fsp.) breyting á skilmálum o.fl.
Lögð fram fyrirspurn Arkþing ehf., h.f. Dalsnes ehf., dags. 05.01.05, varðandi breytingu á skilmálum og innkeyrslu inn á lóðina nr. 4-6 við Stekkjarbakka.
Frestað.

Umsókn nr. 10070
33.
Afgreiðslufundir Skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur frá 13. janúar 2006.


Umsókn nr. 32208 (01.14.050.4)
34.
Austurstræti - Lækjartorg, útiveitingar
Lagt fram bréf borgarráðs dags. 6. janúar 2006 varðandi samþykkt skipulagsráðs á umsókn Austurstrætis ehf., dags. 8. nóvember 2005, þar sem óskað er eftir framlengingu á tímabundu leyfi til útiveitinga á Lækjartorgi.


Umsókn nr. 60036 (01.14.00)
35.
Hafnarstræti 1-3, umsókn úr húsverndarsjóði
Lagt fram bréf vinnuhóps um úthlutun úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur, dags. 13.12.05, varðandi umsókn úr sjóðnum vegna Hafnarstrætis 1-3.
Tillaga vinnuhóps samþykkt.
Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 33077 (01.18.022.1)
36.
Ingólfsstræti 21B, lagt fram bréf
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 18. desember 2005, vegna endurákvörðunar á byggingarleyfi fyrir skúrbyggingu á lóð nr. 21B við Ingólfsstræti. Einnig lögð fram greinargerð hluta eigenda Ingólfsstrætis 21b dags. 10. janúar 2006 og bréf lögmannsstofunnar LEX - NESTOR dags. 4. janúar 2006.
Einnig lögð fram umsögn lögfræði- og stjórnsýslu dags. 17. janúar 2006.
Frestað.

Umsókn nr. 60021
37.
Kjósarhreppur, tillaga að aðalskipulagi 2005-2017
Lagt fram bréf skipulagsráðgjafa Kjósarhrepps, dags. 15.12.05 ásamt svarbréfi sviðsstjóra Skipulags- og byggingarsviðs, dags. 9.01.06, vegna tillögu að aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017.


Umsókn nr. 60034 (01.15.43)
38.
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, kæra
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 12. janúar 2006, ásamt kærum, dags. 20, 24 og 25 nóvember 2005, þar sem kærðar eru breytingar á deiliskipulagi fyrir Barónsreit 1.154.3, sem afgreiddar voru á fundi skipulagsráðs 19. október 2005.
Málinu vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.

Umsókn nr. 60032
680269-2899 Vegagerðin
Borgartúni 5-7 105 Reykjavík
570480-0149 Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
39.
Sæbraut, færsla, framkvæmdaleyfi
Lagt fram bréf Framkvæmdasviðs og Vegagerðarinnar, dags. 12.01.06, varðandi framkvæmdaleyfi fyrir færslu Sæbrautar milli Laugarnesvegar og Kambsvegar.
Samþykkt, sbr. 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð.

Umsókn nr. 50715 (02.6)
40.
Úlfarsárdalur, deiliskipulag fyrsti áfangi
Lögð fram ný uppfærð gögn vegna deiliskipulags Úlfarsárdals ásamt minnisblaði skipulagsráðgjafa dags. 12. janúar 2006.


Umsókn nr. 33154
42.
Yfirlit um afgreiðslur mála í Reykjavík 2005,
Lagt fram yfirlit skipulagsfulltrúa um afgreiðslur mála árið 2005.