Lækjartorgs/Hafnarstrætisreitur
Verknúmer : SN050770
58. fundur 2006
Lækjartorgs/Hafnarstrætisreitur, reitir 1.140.3/1.118.5, forsögn
Að lokinni forkynningu er lögð fram að nýju forsögn skipulagsfulltrúa dags. í janúar 2006. Jafnframt er lögð fram skýrsla Minjasafns Reykjavíkur nr. 117, Húsakönnun og fornleifaskráning vegna fyrirhugaðs tónlistar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn. Forkynning stóð yfir frá 1. febrúar til 22. febrúar 2006. Athugasemdabréf barst frá Halldóri Guðmundssyni, dags. 16. febrúar 2006 auk þess sem lagt er fram bréf forstjóra Klasa hf., dags. 9. júní 2006, varðandi uppbyggingu á lóðum nr. 17, 18 og 19 við Hafnarstræti. Einnig lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa, dags. 19. júní 2006.
57. fundur 2006
Lækjartorgs/Hafnarstrætisreitur, reitir 1.140.3/1.118.5, forsögn
Að lokinni forkynningu er lögð fram að nýju forsögn skipulagsfulltrúa dags. í janúar 2006. Jafnframt er lögð fram skýrsla Minjasafns Reykjavíkur nr. 117, Húsakönnun og fornleifaskráning vegna fyrirhugaðs tónlistar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn. Forkynning stóð yfir frá 1. febrúar til 22. febrúar 2006. Athugasemdabréf barst frá Halldóri Guðmundssyni, dags. 16. febrúar 2006 auk þess sem lagt er fram bréf forstjóra Klasa hf., dags. 9. júní 2006, varðandi uppbyggingu á lóðum nr. 17, 18 og 19 við Hafnarstræti. Einnig lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa, dags. 19. júní 2006.
Athugasemdir og minnisblað skipulagsfulltrúa kynntar.
Fulltrúar Samfylkingarinnar lögðu fram eftirfarandi tillögu:
Lagt er til að leitað verði samstarfs við Landsbankann/Landsafl um endurskipulagningu og endurnýjun Lækjartorgs í kjölfar uppkaupa Landsbankans/Landsafls á Hafnarstræti 20 þannig að nýta megi þau einstöku tækifæri sem skapast við niðurrif hússins og uppbyggingu á nýju svæði Tónlistar- og ráðstefnuhúss þar norðan við.
Frestað.
121. fundur 2006
Lækjartorgs/Hafnarstrætisreitur, reitir 1.140.3/1.118.5, forsögn
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju drög að forsögn skipulagsfulltrúa dags. í janúar 2006.
Jafnframt lögð fram skýrsla Minjasafns Reykjavíkur nr. 117, Húsakönnun og fornleifaskráning vegna fyrirhugaðs tónlistar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn. Kynning stóð yfir frá 1. febrúar til 22. febrúar 2006. Athugasemdabréf barst frá Halldóri Guðmundssyni, dags. 16. febrúar 2006. Einnig lagt fram bréf forstjóra Klasa hf., dags. 9.06.06, varðandi uppbyggingu á lóðum nr. 17, 18 og 19 við Hafnarstræti.
Kynna formanni skipulagsráðs.
120. fundur 2006
Lækjartorgs/Hafnarstrætisreitur, reitir 1.140.3/1.118.5, forsögn
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju drög að forsögn skipulagsfulltrúa dags. í janúar 2006.
Jafnframt lögð fram skýrsla Minjasafns Reykjavíkur nr. 117, Húsakönnun og fornleifaskráning vegna fyrirhugaðs tónlistar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn. Kynning stóð yfir frá 1. febrúar til 22. febrúar 2006. Athugasemdabréf barst frá Halldóri Guðmundssyni, dags. 16. febrúar 2006. Einnig lagt fram bréf forstjóra Klasa hf., dags. 9.06.06, varðandi uppbyggingu á lóðum nr. 17, 18 og 19 við Hafnarstræti.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts vegna vinnslu deiliskipulags á svæðinu.
106. fundur 2006
Lækjartorgs/Hafnarstrætisreitur, reitir 1.140.3/1.118.5, forsögn
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju drög að forsögn skipulagsfulltrúa dags. í janúar 2006.
Jafnframt lögð fram skýrsla Minjasafns Reykjavíkur nr. 117, Húsakönnun og fornleifaskráning vegna fyrirhugaðs tónlistar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn. Kynning stóð yfir frá 1. febrúar til 22. febrúar 2006. Athugasemdabréf barst frá Halldóri Guðmundssyni, dags. 16. febrúar 2006.
Kynna formanni skipulagsráðs.
42. fundur 2006
Lækjartorgs/Hafnarstrætisreitur, reitir 1.140.3/1.118.5, forsögn
Lögð fram drög að forsögn skipulagsfulltrúa dags. í janúar 2006.
Jafnframt lögð fram skýrsla Minjasafns Reykjavíkur nr. 117, Húsakönnun og fornleifaskráning vegna fyrirhugaðs tónlistar- og ráðstefnuhúss við Reykjavíkurhöfn.
Forsögn skipulagsfulltrúa samþykkt. Jafnframt samþykkt að kynna forsögnina fyrir hagsmunaaðilum á svæðinu.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks telja mikilvægt í tengslum við deiliskipulagsgerð á þessu svæði að enduskoða ákvæði um nýtingu á götuhliðum jarðhæða, sérstaklega hvað varðar hlutfall verslana og veitingastaða við Austurstræti og Hafnarstræti.
41. fundur 2006
Lækjartorgs/Hafnarstrætisreitur, reitir 1.140.3/1.118.5, forsögn
Lögð fram drög að forsögn skipulagsfulltrúa dags. í desember 2005.
Frestað.
98. fundur 2005
Lækjartorgs/Hafnarstrætisreitur, reitir 1.140.3/1.118.5, forsögn
Lögð fram drög að forsögn skipulagsfulltrúa dags. í desember 2005.
Kynnt. Frestað.