Kjalarnes, Álfsnes
Verknúmer : SN050574
63. fundur 2006
Kjalarnes, Álfsnes, Sorpa, breyting á aðalskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 18. ágúst 2006, um samþykkt borgarráðs 17. þ.m. á afgreiðslu skipulagsráðs 16. þ.m., varðandi breytingu á aðalskipulagi vegna afmörkunar á sorpurðunarstað á Álfsnesi.
61. fundur 2006
Kjalarnes, Álfsnes, Sorpa, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulagsfulltrúa að breytingu á aðalskipulagi vegna afmörkunar á urðunarstað í Álfsnesi, dags. 23. september 2005. Málið var í auglýsingu frá 14. febrúar til og með 28. mars 2006. Engar athugasemdir bárust. Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 11. maí 2006.
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.
127. fundur 2006
Kjalarnes, Álfsnes, Sorpa, breyting á aðalskipulagi
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 11.05.06, vegna breytingar á A.R. 2001-2024 vegna sorpförgunar í Álfsnesi. Að mati Skipulagsstofnunar uppfyllir afgreiðsla málsins ekki ákvæði 1. mgr. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga.
Vísað til skipulagsráðs.
111. fundur 2006
Kjalarnes, Álfsnes, Sorpa, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulagsfulltrúa að breytingu á aðalskipulagi vegna afmörkunar á urðunarstað í Álfsnesi, dags. 23. september 2005. Málið var í auglýsingu frá 14. febrúar til og með 28. mars 2006. Engar athugasemdir bárust. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa 16. janúar 2006.
Samþykkt með vísan til ákvæðis b-liðar 2. gr. um embættisafgreiðslu skipulagsfulltrúa.
42. fundur 2006
Kjalarnes, Álfsnes, Sorpa, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulagsfulltrúa að breytingu á aðalskipulagi vegna afmörkunar á urðunarstað í Álfsnesi, dags. 23. september 2005. Málið var í auglýsingu frá 26. október til 7. desember 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Hreiðar Karlsson, Leirum, dags. 12. nóvember 2005, Hjörtur Ingólfsson, Leirutanga 51, Mosfellsbæ, dags. 21. nóvember 2005, Bjarni Sv. Guðmundsson & Leirvogstunga ehf, dags. 6. desember 2005, Guðjón Halldórsson, Fitjum, Kjalarnesi, dags. 7. desember 2005, Mosfellingur - frjálst og óháð bæjarblað, dags. 8. desember 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa 16. janúar 2006.
Auglýst tillaga samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við afgreiðslu málsins og óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins taka undir margar af þeim áhyggjum sem fram koma í athugasemdum íbúa, sérstaklega hvað varðar aukna hæð og umfang urðunarstaðarins.
41. fundur 2006
Kjalarnes, Álfsnes, Sorpa, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulagsfulltrúa að breytingu á aðalskipulagi vegna afmörkunar á urðunarstað í Álfsnesi, dags. 23. september 2005. Málið var í auglýsingu frá 26. október til 7. desember 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Hreiðar Karlsson, Leirum, dags. 12. nóvember 2005, Hjörtur Ingólfsson, Leirutanga 51, Mosfellsbæ, dags. 21. nóvember 2005, Bjarni Sv. Guðmundsson & Leirvogstunga ehf, dags. 6. desember 2005, Guðjón Halldórsson, Fitjum, Kjalarnesi, dags. 7. desember 2005, Mosfellingur - frjálst og óháð bæjarblað, dags. 8. desember 2005. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa 16. janúar 2006.
Frestað.
100. fundur 2006
Kjalarnes, Álfsnes, Sorpa, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulagsfulltrúa að breytingu á aðalskipulagi vegna afmörkunar á urðunarstað í Álfsnesi, dags. 23.09.05. Málið var í auglýsingu frá 26. október til 7. desember 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Hreiðar Karlsson, Leirum, dags. 12.11.05, Hjörtur Ingólfsson, Leirutanga 51, Mosfellsbæ, dags. 21.11.05, Bjarni Sv. Guðmundsson & Leirvogstunga ehf, dags. 06.12.05, Guðjón Halldórsson, Fitjum, Kjalarnesi, dags. 07.12.05, Mosfellingur - frjálst og óháð bæjarblað, dags. 08.12.05.
Kynna formanni skipulagsráðs.
97. fundur 2005
Kjalarnes, Álfsnes, Sorpa, breyting á aðalskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulagsfulltrúa að breytingu á aðalskipulagi vegna afmörkunar á urðunarstað í Álfsnesi, dags. 23.09.05. Málið var í auglýsingu frá 26. október til 7. desember 2005. Eftirfarandi aðilar sendu inn athugasemdir: Hreiðar Karlsson, Leirum, dags. 12.11.05, Hjörtur Ingólfsson, Leirutanga 51, Mosfellsbæ, dags. 21.11.05, Bjarni Sv. Guðmundsson & Leirvogstunga ehf, dags. 06.12.05, Guðjón Halldórsson, Fitjum, Kjalarnesi, dags. 07.12.05, Mosfellingur - frjálst og óháð bæjarblað, dags. 08.12.05.
Vísað til umsagnar umhverfisstjóra.
32. fundur 2005
Kjalarnes, Álfsnes, Sorpa, breyting á aðalskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 6. október 2005 á bókun skipulagsráðs frá 28. f.m., um að auglýsa breytingu á aðalskipulagi vegna afmörkunar á urðunarstað í Álfsnesi.
29. fundur 2005
Kjalarnes, Álfsnes, Sorpa, breyting á aðalskipulagi
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að breytingu á aðalskipulagi vegna afmörkunar á urðunarstað í Álfsnesi, dags. 23.09.05.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu á breytingu á aðalskipulagi.
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillöguna í auglýsingu með öllum hefðbundnum fyrirvörum um endanlega afstöðu.
86. fundur 2005
Kjalarnes, Álfsnes, Sorpa, breyting á aðalskipulagi
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að breytingu á aðalskipulagi vegna afmörkunar á urðunarstað í Álfsnesi, dags. 23.09.05.
Vísað til skipulagsráðs.