Aðalstræti 16, Austurstræti 3, Álfab. 12-16/Þönglab., Álftamýri 7-9, Ármúli 3, Ásvallagata 25, Bergstaðastræti 4, Bláskógar 16, Borgartún 8-16A, Bólstaðarhlíð 5, Bæjarháls 1, Dalbraut 3, Dalhús 83-85, Drafnarfell 2-18, Faxagarður 1, Fálkagata 18, Freyjubrunnur 1, Friggjarbrunnur 13-15, Friggjarbrunnur 20-22, Garðastræti 14, Geirsgata 7-7C, Gerðarbrunnur 12-14, Gerðarbrunnur 2-10, Gissurargata 4, Grensásvegur 22, Grensásvegur 26, Grettisgata 27, Grettisgata 45A, Gylfaflöt 10-12, Hafnarstræti 18, Haukahlíð 5, Hjallavegur 23, Hólmasund 2, Hraunteigur 30, Hverfisgata 39, Koparslétta 22, Korngarðar 1, Langagerði 74, Laugateigur 21, Laugavegur 1, Laugavegur 3, Laugavegur 73, Laugavegur 95-99, Lofnarbrunnur 10-12, Markarvegur 3, Rangársel 8, Seljavegur 7, Skildinganes 2, Skógarvegur 2, Skútuvogur 7-9, Snorrabraut 27-29, Sóltún 24-26, Stórhöfði 32, Strípsvegur 100, Tómasarhagi 23, Vegbrekkur 43, Veltusund 3B, Þórsgata 1, Bústaðavegur 145, Bústaðavegur 147, Bústaðavegur 149, Bústaðavegur 151, Bústaðavegur 153, Grandagarður 2, Í Varmadalslandi, Í Varmadalslandi, Naustavogur 15, Naustavogur 15A, Hagamelur 50, Njálsgata 35,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1044. fundur 2019

Árið 2019, þriðjudaginn 12. nóvember kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1044. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Edda Þórsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Olga Hrund Sverrisdóttir, Harri Ormarsson og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 56863 (01.13.650.6)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
1.
Aðalstræti 16, Breyting á erindi BNO55994, kjallari og tengigangur milli A16 og A10
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055994 þannig að innra skipulagi er breytt, m.a. er kjallaraveggur fjarlægður, settar upp sjálfvirkar eldvarnarhurðir í tengigang og lyfta sem tengir kjallara, hæð og ris og komið fyrir biðsvæði og samskiptabúnaði fyrir fatlaða í kjallara og tengigangi milli húsa nr. 10 og 16 á lóðum nr. 10,12 og 14-16 við Aðalstræti.
Erindi fylgja tillaga að lóðarbreytingu Aðalstrætis 10 og 12 dags. 31. október 2005 og tillaga að sameiningu lóðanna Aðalstræti 14-16, 18 og Túngötu 2 og 4 dagsett 5. desember 2003.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56178 (01.14.021.3)
521288-1409 Fitjaborg ehf
Háholti 8 210 Garðabær
2.
Austurstræti 3, Skemmtistaður - 2. og 3. hæð
Sótt er um leyfi til að byggja flóttastiga á bakhlið húss, að hluta á lóðinni Hafnarstræti 4 og innrétta veitingastað í flokki III, teg. skemmtistaður á 2. og 3. hæð húss á lóð nr. 3 við Austurstræti.
Erindi fylgir minnisblað um brunavarnir frá EFLU dags. 15. mars 2019, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 22. maí og 16. júlí 2019, skýrsla um hávaðaútbreiðslu frá EFLU dags. 27. maí 2019, samningur um flóttastiga á lóð Hafnarstrætis 4 dags. 30. apríl 2019, samþykki meðeigenda, samþykki eigenda Hafnarstrætis 4 dags. 30. apríl 2019 og í byggingarlýsingu er farið fram á undanþágu frá kröfu um algilda hönnun í samræmi við grein 6.1.5 í byggingareglugerð. Minnisblað um hávaðaútbreiðslu frá Verkís dags. 6. september 2019. Leigusamningur um afnot sameignar dags. 30. október 2019 og kvittun fyrir greiðslu og móttöku leigusamnings til þinglýsingar hjá sýslumanni dags. 1. nóvember 2019. Þinglýstur leigusamningur, innfært af Sýslumanni höfuðborgarsvæðisins, dags 7. nóvember 2019.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. maí 2019 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. maí 2019.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áður en gerð verður öryggisúttekt skal fara fram hljóðmæling við norður útvegg húsanna að Veltusundi 4 og Austurstræti 4 og 6 og skal mælt hljóð ekki fara yfir 45 dB.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56876 (04.60.350.3)
681295-2599 Álfabakki ehf.
Vatnsstíg 16-18 101 Reykjavík
3.
Álfab. 12-16/Þönglab., Álfabakki 12 - Veitingastaður
Sótt er um leyfi til að breyta verslunarrými í veitingastað í flokki ll tegund C með hámarks gestafjölda 15 manns og tvo starfsmenn í rými 0102 í húsi nr. 12. mhl.01, á lóð nr. 12-16 við Álfabakka/Þönglabakka.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56503 (01.28.010.2)
490998-2179 Bjarkar ehf
Stigahlíð 59 105 Reykjavík
4.
Álftamýri 7-9, 7 - Ofanábygging
Sótt er um leyfi til að hækka um eina hæð úr samlímdum timbureiningum, einangra og klæða að utan 2. og 3. hæð með koparlitaðri og dökkri álklæðningu, breyta innra skipulagi og innrétta fimm ný gistiherbergi á 3. hæð í gististað í flokki III, teg. A fyrir 42 gesti í mhl. 01 á lóð nr. 7-9 við Álftamýri.
Erindi fylgir umboð eiganda dags. 18. júlí 2018, samþykki meðlóðarhafa dags. 27. apríl 2018, samkomulag lóðarhafa dags. sama dag og útreikningur á orkuramma dags. 16. júlí 2019.
Stækkun: 252,5 ferm., 738,1 rúmm.
Stærð eftir stækkun, A-rými: 753,4 ferm., 2.236,4 rúmm.
B-rými: 2,9 ferm.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56877 (01.26.120.1)
691206-4750 LF2 ehf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
5.
Ármúli 3, Breytingar - 1. 4. og 5.hæð, erindi BN053132
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053132, þannig að innra skipulagi 4. og 5. hæðar er breytt og tunnuhurð á jarðhæð í anddyri er skipt út fyrir aðgangshurð, í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 3 við Ármúla.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56449 (01.16.220.6)
520407-0570 Ásvallagata 25,húsfélag
Ásvallagötu 25 101 Reykjavík
6.
Ásvallagata 25, Svalir - annarri, þriðju og rishæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2., 3. og rishæð í íbúðarhúsi á lóð nr. 25 við Ásvallagötu.
Erindi fylgir ódagsett samþykki allra húseigenda áritað á uppdrátt dags. 11. júlí 2019, undirritað umboð eiganda íbúðar 0301 dags. 11. júní 2019 og umboð eiganda íbúðar 0001, dags. 11. júní 2019 auk skýrslu burðarþolshönnuðar dags. 14. júlí 2019. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. ágúst 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. ágúst 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. október 2019 fylgir erindi.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Ásvallagötu 23 og 27 og Brávallgötu 30 og 40 frá 13. september 2019 til og með 11. október 2019. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56875 (01.17.130.7)
500516-0540 Mat Bar ehf.
Ármúla 24 108 Reykjavík
7.
Bergstaðastræti 4, Breytingar - útsog og fitugildrur - BN056227
Sótt er um leyfi til að breyta samþykktu erindið BN056227, þannig að útloftunarrör eru tekin beint upp úr þaki og fitugildru er breytt, í húsi á lóð nr. 4 við Bergstaðastræti.
Samþykki eiganda dags. 30. okt. 2019 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 56809 (04.94.130.3)
020944-4209 Sveinbjörn Kristjánsson
Bláskógar 16 109 Reykjavík
171045-7899 Arnbjörg Óladóttir
Bláskógar 16 109 Reykjavík
8.
Bláskógar 16, Breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi fyrir innri breytingum þar sem lokað er fyrir aðgengi á milli íbúða og gangur er sameinaður, við íbúð 0101, í húsinu á lóð nr. 16 við Bláskóga.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56864 (01.22.010.7)
531114-0270 Höfðaíbúðir ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
9.
64">Borgartún 8-16A, Bríetartún 9-11 - Hárgreiðslustofa 1.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta hárgreiðslustofu og verslunar- og skrifstofurými á 1. hæð i Bríetartúni 9 á lóð nr. 8-16A við Borgartún.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56768 (01.27.021.1)
270980-4309 Davíð Kristófer Young
Bólstaðarhlíð 5 105 Reykjavík
10.
Bólstaðarhlíð 5, Saga niður steypuvegg og setja stálbita í staðinn.
Sótt er um leyfi til að tengja geymslu, sem var í eigu íbúðar 0201, við íbúð 0001, fjarlægja vegg milli íbúðar og geymslu annars vegar og vegg á milli stofu og eldhúss hins vegar og koma fyrir nýrri geymslu, 0103, í bílskúr 0102 mhl. 02 á lóð nr. 5 við Bólstaðarhlíð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 4. desember 2012. Bréf hönnuðar dags. 4. nóvember 2019 þar sem erindi BN056384 er afturkallað. Einnig fylgir samþykki meðeigenda dags. 4. nóvember2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56729 (04.30.960.1)
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
11.
Bæjarháls 1, Breytingar á dælu og spennistöð mhl. 07
Sótt er um leyfi til að breyta dælu- og spennistöð mhl.07 þannig að þak er fjarlægt að hluta og hækkað um 1,6 m með stálgrind sem klædd verður með samlokueiningum á húsi nr. 1 við Bæjarháls.
Erindi fylgir hæðablað dags. desember 2000, mæliblað dags. 17. nóvember 2005 og samþykki meðeigenda með teikningu dags. 24. september 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. nóvember 2019 fylgir erindi.
Stækkun: 125,4 ferm., 320,7 rúmm.
Heildarstærð eftir stækkun: 255,6 ferm., 1.062,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56874 (01.35.000.7)
190793-3709 Bích Khuyen Tran
Skipasund 88 104 Reykjavík
12.
Dalbraut 3, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir rekstri á snyrtistofu með tveimur til þremur starfsmönnum ásamt áður gerðum breytingum á innra skipulagi rýmis 0102 í húsi, mhl. 02, á lóð nr. 3 við Dalbraut.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56762 (02.84.740.3)
170671-5039 Ásdís Björg Jónsdóttir
Dalhús 85 112 Reykjavík
100276-5509 Hákon Örn Birgisson
Dalhús 83 112 Reykjavík
13.
Dalhús 83-85, Þak yfir svalir og svalalokanir
Sótt er um leyfi til þess að byggja þak yfir svalir og setja upp svalalokanir á raðhúsi, mhl.01 og mhl.02 á lóð nr. 83-85 við Dalhús.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. nóvember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. nóvember 2019.
Stækkun: nr. 83 : B-rými: 16.2 ferm., 37.3 rúmm., nr. 85: B-rými: 16.2 ferm., 37.3 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. nóvember 2019.


Umsókn nr. 56766 (04.68.300.7)
291064-2219 Karl Víkingur Stefánsson
Herjólfsgata 22 220 Hafnarfjörður
14.
Drafnarfell 2-18, Sótt um leyfi að breyta mhl. 4 íhúsnæði í kaffihús í flokki II
Sótt er um leyfi fyrir kaffihúsi í flokki ll tegund ? fyrir 50 gesti ásamt áður gerðum breytingum í mhl. 04, rými 0101, í húsi nr. 18 á lóð nr. 2-18 við Drafnarfell.
Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 2. október 2019.
Gjald kr. 11.200




Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56709
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
15.
Faxagarður 1, Spenni- og vaktstöð
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar, stálgrindarhús klætt lerki, fyrir vakt- og spennistöð á lóð nr. 1 við Faxagarð.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56796 (01.55.300.9)
660116-0360 Berg 13 slf.
Smiðjuvegi 11 200 Kópavogur
16.
Fálkagata 18, Breyta verslun í íbúðir.
Sótt er um leyfi til að breyta verslunarhúsæði á 1. hæð í 3 einstaklingsíbúðir, innra skipulagi breytt á 2. hæð sem og gluggum og útihurðum á húsi nr. 18 við Fálkagötu.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 5. október 2019 og bréf hönnuðar með yfirliti yfir breytingar.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. nóvember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. nóvember 2019.


Umsókn nr. 56897 (02.69.570.1)
040184-2369 Hrannar Markússon
Sifjarbrunnur 6 113 Reykjavík
17.
Freyjubrunnur 1, Anddyri - yfirbygging - stoðveggur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054482 þannig að opnað er inn í hol frá anddyri, uppröðun í eldhúsi, brunahurð sett inn í bílskúr, byggja yfir útisvæði á norðurhorni lóðar og settur er stoðveggur á lóðarmörkum nr. 1 og 3 á lóð nr. 1 við Freyjubrunn.
Stækkun B-rýmis : XX ferm. og XX rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56850 (02.69.350.3)
131281-4479 Gunnar Ingi Arnarson
Brekkuás 21 221 Hafnarfjörður
18.
Friggjarbrunnur 13-15, Hús nr. 15 - v/lokaúttektar á erindi BN037721
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN037721 vegna lokaúttektar þannig að skipulagi lóðar er breytt við parhús á lóð nr. 13-15 við Friggjarbrunn.
Erindi fylgir minnkað afrit af innlögðum teikningum A3, samþykki lóðarhafa Friggjarbrunni 17 í tölvupósti dags. 7. nóvember 2019 og samþykki lóðarhafa Friggjarbrunni 11 í tölvupósti dags. 7. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56859 (05.05.330.1)
081157-6509 Rúnar Ásbergsson
Friggjarbrunnur 22 113 Reykjavík
311060-7169 Guðrún Brynja Bárðardóttir
Friggjarbrunnur 22 113 Reykjavík
19.
Friggjarbrunnur 20-22, Breytina á erindi BN034987
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN034987, vegna lokaúttektar á húsi nr. 22, þar sem brunakrafa á glugga í geymslu er afnumin, staðsetningu sorps er breytt og komið er fyrir steyptum stoðvegg á milli húsanna á lóð nr. 20-22 við Friggjarbrunn.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55958 (01.13.630.8)
061148-3459 Guðrún Jónasdóttir
Garðastræti 14 101 Reykjavík
20.
Garðastræti 14, Rishæð - stækkun og kvistir.
Sótt er um leyfi til að byggja rishæð með kvistum á þrjá vegu og gera þar sjálfstæða íbúð í húsi á lóð nr. 14 við Garðastræti.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar dags. 11. mars 2019 og 2. apríl 2019, afrit af umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janúar 2019 og samþykki meðeigenda dags. 25. mars 2019 og 22. mars 2019. Einnig fylgir minnisblað Eflu um brunahönnun útgáfu dags. 20. maí 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. ágúst 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. ágúst 2019. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Garðastræti 11, 13, 13a,15, 16 og 17, Bárugötu 2, 3 og 4 og Öldugötu 2 frá 16. maí 2019 til og með 13. júní 2019. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Gestur Ólafsson dags. 11. júní 2019 og Lilja Valdimarsdóttir og Pálmi Guðmundsson dags. 13. júní 2019.
Stækkun: 110,2 ferm., 33,7 rúmm.
Gjald: kr. 11.200 + 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56836 (01.11.730.7)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
21.
Geirsgata 7-7C, 7 - Breyting inni - BN053195.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053195 þannig að innra skipulagi er breytt í húsi nr. 7, í mhl. 03, á lóð nr. 7-7C við Geirsgötu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar mótt. 11. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56856 (05.05.640.2)
050479-4129 Sandra Ósk Sigurðardóttir
Gerðarbrunnur 12 113 Reykjavík
22.
Gerðarbrunnur 12-14, Breytingar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN037559 vegna lokaúttektar á húsi nr. 12, mhl. 01, á lóð nr. 12-14 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56789 (05.05.640.1)
540814-0230 Kjalarland ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
23.
Gerðarbrunnur 2-10, Breyting á innra skipulagi - erindi BN055975
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á erindi BN055975 þannig að innra skipulagi er breytt í húsum á lóð nr. 2-10 við Gerðarbrunn.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 30. október 2019 með afriti af teikningum með yfirliti yfir breytingar.
Stækkun: 75,8 ferm., 0,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56722 (05.11.380.5)
081278-3779 Jón Guðmann Jakobsson
Katrínarlind 8 113 Reykjavík
24.
Gissurargata 4, Breytingar úti og inni
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055035 þannig að innra fyrirkomulagi er breytt, heitur pottur er færður til sem og garðveggir og útitröppur á lóð nr. 4 við Gissurargötu.
Erindi fylgir samþykki aðliggjandi lóðahafa á teikningu með breytinganr. H og -dags. 11. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55787 (01.80.121.5)
670976-0419 Olav Forum ehf
Grensásvegi 22 108 Reykjavík
25.
Grensásvegur 22, Breytingar utan og innan - einnig áður gert.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í að opnað hefur verið yfir lóðamörk að nr. 24 sem verður hús nr. 26 sjá erindi BN055716 í mhl. 02 og innréttuð heildverslun í mhl. 02 sem byggð var sem bílageymsla á lóð nr. 22 við Grensásveg.
Erindi fylgir afrit af kvittunum um móttöku skjala til þinglýsingar hjá sýslumanni dags. 11. nóvember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Umsókn verður afgreidd samhliða Grensásvegi 26, BN055716.


Umsókn nr. 55716 (01.80.121.3)
680501-3350 Samasem ehf.
Grensásvegi 22-24 108 Reykjavík
26.
Grensásvegur 26, Breytingar utan og innan - einnig áður gert.
Sótt er um leyfi til að sameina lóðir 24 og 26, viðbyggingu við suðurgafl og tímabundna opnun milli Grensásvegar 26 (áður nr. 24) og Grensásvegar 22, einnig er sótt um áður gerðar breytingar s.s. timburbyggingu (gróðurskála) og leyfi fyrir rekstri gistiheimilis í flokki II, tegund b, fyrir 23 gesti í mhl. 01 og 8 gesti í mhl. 02 á lóð nr. 26 við Grensásveg.
Erindi fylgir afrit af kvittunum um móttöku skjala til þinglýsingar hjá sýslumanni dags. 11. nóvember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. mars 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2019.
Stækkun, útigeymsla: 51,9 ferm., 145,3 rúmm.
Gróðurskáli og tengigangur: 212 ferm., 632,9 rúmm.
Sólskáli: 21,6 ferm., 55,5 rúmm.
Samtals: 285,7 ferm., 833,7 rúmm.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til grenndarkynningar.
Vísað til uppdrátta nr. A1G 01, A1G 02, A1GS 01, A1SÁ 01 dags. 31. október 2019.


Umsókn nr. 56792 (01.17.313.6)
260675-4789 Ásta Sól Kristjánsdóttir
Grettisgata 27 101 Reykjavík
27.
Grettisgata 27, Viðbygging svalir (BN055666)
Sótt er um leyfi til að breyta samþykktu erindi BN055666, þannig að stækkun, sem gefin var upp, er leiðrétt í byggingalýsingu fyrir húsið á lóð nr. 27 við Grettisgötu.
Rétt stækkun er: 65,7 ferm., 191,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200



Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56691 (01.17.312.0)
571100-2740 Geislasteinn ehf.
Vesturfold 34 112 Reykjavík
28.
Grettisgata 45A, Breyting
Sótt er um leyfi til þess færa til upprunalegs horfs, áður gerðar breytingar, sem synjað var með erindi BN055927, og felast í að lækka þak og fjarlægja útistiga, jafnframt því að endurbyggja stiga innanhúss og breyta innra skipulagi og fá samþykki fyrir áður gerðri íbúð á fyrstu hæð í húsi nr. 45A við Grettisgötu.
Stækkun: 19.6 ferm.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dagsett 16. september 2019, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. október 2019 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 23. október 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.



Umsókn nr. 56882 (02.57.860.1)
541217-2580 Gylfaflöt 10 ehf.
Tónahvarfi 9 203 Kópavogur
29.
Gylfaflöt 10-12, Breytingar - kjallari fjarlægður, skipt upp í rými, svalir o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053470, þannig að hætt er við kjallara undir byggingunni, rýmum fjölgað úr sjö í átta, gluggum og hurðum breytt og gerðar svalir á húsið á lóð nr. 10-12 við Gylfaflöt.
Minnkun, þar sem hætt er við kjallara: XX ferm., XX rúmm.
Yfirlýsing um CE-merkingar á steinullareiningum frá Límtré Vírnet hf dags. 12. maí 2017 og varmatapsrammi dags. 30. október 2019 fylgir.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56543 (01.14.030.3)
700104-2650 Suðurhús ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
30.
Hafnarstræti 18, Breyting á lyftu, v/BN054146
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054146 þannig að stigagangur er stækkaður og gluggasetningu er breytt á miðjukvisti á 2. hæð húss á lóð nr. 18 við Hafnarstræti.
Umsögn Minjastofnun Íslands dags. 23. sept. 2019 fylgir.
Stækkun: 165 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56872 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
31.
Haukahlíð 5, Breytingar á erindi BN054053- gönguhurð, staðföng o.fl. - mhl.01
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054053 þannig staðföngum er breytt, skráningartafla er lagfærð og gönguhurð er gerð að rými 0035, bílgeymslu í íbúðarhúsi Haukahlíð 5 og Smyrilshlíð 2, mhl. 01 á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.


Umsókn nr. 56812 (01.35.430.2)
120856-3169 Ingiríður B Þórhallsdóttir
Hjallavegur 23 104 Reykjavík
32.
Hjallavegur 23, Breytingar - svalir, kvistur, gluggar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051778 þannig að einungis verður byggður nýr kvistur og nýjar svalir, að auki verða settir tveir nýir gluggar á suðurhlið tvíbýlishúss á lóð nr. 23 við Hjallaveg.
Erindi fylgir yfirlit breytinga frá hönnuði móttekið 1. nóvember 2019.
Stærðir: 6,3 ferm., 12,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.



Umsókn nr. 56896 (01.41.110.2)
420369-6979 Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal
Hátúni 10c 105 Reykjavík
33.
Hólmasund 2, Útigeymsla - skyggni - sorp- og hjólaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja útigeymslu og skyggni við aðalinngang og stakstætt sorp- og hjólaskýli við lóðamörk lóðar nr. 2 við Hólmasund.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 2. maí 2019.
Stækkun mhl.01: xx,x ferm., xx,x rúmm.
Nýbygging mhl.02: xx,x ferm., xx,x rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56773 (01.36.110.8)
210857-2579 Grímur Ólafur Eiríksson
Chile
34.
Hraunteigur 30, Bílageymsla
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og reisa þess í stað tvöfaldan bílskúr í eigu íbúða 0101 og 0201 á lóð nr. 30 við Hraunteig.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 25. september 2019 og A4 afrit af teikningu samþykktri þann 31. júlí 1947 sem sýnir tvöfaldan bílskúr sömu stæðrar og nú er sótt um. Sömu teikningu er að finna í eignarskiptasamning þinglýstum 2. maí 2007 þar sem fram kemur að bílskúr sé ekki að fullu byggður.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. nóvember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. nóvember 2019.
Stækkun: xx.x ferm., xx.x rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. nóvember 2019.


Umsókn nr. 56739 (01.15.242.3)
440311-2370 Bleika Ísland ehf
Hverfisgötu 39 101 Reykjavík
680606-0130 VíFí ehf.
Hverfisgötu 39 101 Reykjavík
35.
Hverfisgata 39, Breytingar inni jarðhæð og kjallara.
Sótt um leyfi til að breyta innra rými í kjallara og jarðhæð þannig að úr verður skrifstofa, bakarí og veitingastaður í flokki II, tegund e. kaffihús, fyrir 15 gesti, í húsi á lóð nr. 39 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. október 2019. Einnig afrit af samþykktum teikningum með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56493 (34.53.310.1)
470596-2289 Íslenska gámafélagið ehf.
Koparsléttu 22 162
36.
Koparslétta 22, Breyting á BN056189 - geymsla á miðpalli breytt í skrifstofur - nýr flóttastigi.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056189 þannig að millipalli er breytt í skrifstofu og flóttastiga bætt við í húsi á lóð nr. 22 við Koparsléttu.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56899 (01.32.310.1)
670203-2120 Hagar hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
530390-1289 Bananar ehf.
Korngörðum 1 104 Reykjavík
37.
Korngarðar 1, Rými fyrir pökkun á grænmeti - milliveggir
Sótt er um leyfi til að reisa létta innveggi úr samlokueiningum og innrétta rými fyrir pökkun á grænmeti og ávöxtum fyrir ofan núverandi kæliklefa í vöruhúsi á lóð nr. 1 við Korngarða.
Stækkun: 196,5 ferm., 980,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56381 (01.83.220.8)
080480-5559 Kristinn Pálmason
Langagerði 74 108 Reykjavík
38.
Langagerði 74, Hækkun á bílskúr
Sótt er um leyfi til að breyta hurðum, síkka glugga og hækka bílskúr við einbýlishús á lóð nr. 74 við Langagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júlí 2019 fylgir erindi.
Stækkun: 19,9 rúmm.
Erindi fylgir samþykki nágranna á uppdráttum 05-01 og 05-02 dags. 22. mars 2019, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. október 2019, bréf frá hönnuði dags. 25. október 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa í grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta 0501, 0502, dags. 22. mars 2019 og 0503 dags. 30. september 2019.


Umsókn nr. 56870 (01.36.411.1)
110368-4619 Freyr Arnarson
Laugateigur 21 105 Reykjavík
39.
Laugateigur 21, Breyting á erindi BN056011,- svalir á rishæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056011 þannig að svalir eru byggðar framan við kvist á vesturþekju rishæðar í íbúðarhúsi á lóð nr. 21 við Laugateig.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 31. október 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. nóvember 2019 fylgir erindi.
Stækkun: xx.x ferm. xx.x rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56815 (01.17.101.6)
120571-4279 Ásta Guðrún Beck
Lómasalir 12 201 Kópavogur
40.
Laugavegur 1, Skipta í tvær eignir
Sótt er um leyfi til þess að skipta séreign eftir matshlutum í tvo aðskilda eignarhluta annars vegar mhl. 01 sem byggður var 1827 og er verslun og hinsvegar mhl. 02 sem byggður var 1927 og er gistiheimili á lóð nr. 1 við Laugaveg.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 6. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56498 (01.17.101.4)
540705-0970 Indókína ehf.
Hólahjalla 1 200 Kópavogur
220564-4369 Guðmundur Oddur Víðisson
Litla-Tunga 276 Mosfellsbær
41.
Laugavegur 3, Teikningar uppfærðar v. Lokaúttekt BN056021.
Sótt er um leyfi að breyta erindi BN056021 vegna lokaúttektar þannig að snyrtingum er breytt í kjallara sem og útblástursröri veitingastaðar í flokki II, tegund A, fyrir 90 gesti í húsi á lóð nr. 3 við Laugaveg.
Erindi fylgir greinagerð Verkhofs vegna loftræsingar dags. 6. nóvember 2019 og bréf hönnuðar vegna loftræsingar dags. 6. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 56638 (01.17.402.3)
460715-0320 Fiskistígur ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
42.
Laugavegur 73, 5 hæða verslunar- og íbúðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja 5 hæða steinsteypt hús auk kjallara með bílageymslu og stoðrýmum, á 1. hæð verður verslun og þjónusta en 10 íbúðir á 2. - 5. hæð húss á lóð nr. 73 við Laugaveg.
Erindi fylgir ósamþykktur lóðauppdráttur nr. 1.174.0 dags. 28. nóvember 2017 og hæðablað dags. 18. júlí 2017, Skýringar hönnuðar dags. 26. september 2019, viljayfirlýsing eigenda að Hverfisgötu 92 - 94 dags. 26. september 2019, Mannvit -skýrsla um sambrunahættu dags. 26. september 2019, hljóðvistarskýrsla dags. 26. september 2019. Einnig bréf hönnuðar móttekið 1. nóvember 2019 ásamt fylgiskjal með breytingum. Mannvit - skýrsla um sambrunahættu dags. 23. maí 2018 og útreikningar á kólunartölum frá hönnuði dags. 8. nóvember 2019.
Gjald k. 11.200 + 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56869 (01.17.413.0)
080849-3709 Björn Stefán Hallsson
Sléttuvegur 17 103 Reykjavík
470105-2160 Plan 21 ehf
Álakvísl 134 110 Reykjavík
470691-1589 Rit og bækur ehf.
Stórhöfða 30-40 110 Reykjavík
43.
Laugavegur 95-99, Breytingar - 1.hæð - BN051774
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051774, þannig að á 1. hæð eru rými 0102 og 0103 sameinuð í eina verslun með starfsmannaaðstöðu, einnig verður aðstaða starfsfólks og geymslur í kjallara sameiginleg með hóteli, breytingar gerðar á inngangshurð á framhlið og glugga á bakhlið húss á lóð nr. 95-99 við Laugaveg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 22. október 2019, lóðblað nr. 1.174.1 dags. 4. mars 2016, mæliblað dags. 22. október 2012 og umboð dags. 28. janúar 2016.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56894
640817-1510 Þórsþing ehf.
Frostaþingi 4 203 Kópavogur
44.
Lofnarbrunnur 10-12, Stoðveggur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055096, þannig að gerður er steyptur stoðveggur á suðurmörkum lóðar nr. 10 - 12 við Lofnarbrunn.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56901 (01.84.630.2)
171078-6369 Margrét Sturludóttir
Markarvegur 3 108 Reykjavík
010277-3459 Jóhann Þorláksson
Markarvegur 3 108 Reykjavík
45.
01">Markarvegur 3, Þakgluggar
Sótt er um leyfi til þess að setja tvo nýja þakglugga á suðurhlið og leiðrétta staðsetningu eldri þakglugga á einbýlishúsi á lóð nr. 3 við Markarveg.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56906 (04.93.870.2 04)
700818-0390 Krílasel ehf.
Rangárseli 8 109 Reykjavík
660418-0160 Halli Thor ehf.
Rangárseli 8 109 Reykjavík
46.
Rangársel 8, Brunahönnun breytt og lhluti af lóð girt og borgarland.
Sótt er um leyfi til að breyta brunnahönnun og girða af svæði fyrir framan leikskólann í húsi nr. 8 auk þess að girða af svæði á borgarlandi, næst fyrir austan lóðina nr. 2-8 við Rangársel.
Greinargerð varðandi byggingaleyfi dags. 30. október 2019.
Leigusamningur um afnot af sameign á lóð dags. 9. október 2018.
Leigusamningu vegna afnota af borgarlandi ódags.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 56369 (01.13.321.4)
161090-2049 Kjartan Darri Kristjánsson
Seljavegur 7 101 Reykjavík
47.
Seljavegur 7, Svalir
Sótt er um leyfi til þess að gera léttar stálsvalir á aðra hæð húss á lóð nr. 7 við Seljaveg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 4. júní 2019, samþykki endurnýjað og tekur mið af breyttum teikningum dags. 17. september 2019, umboð eiganda íbúðar 0101 dags. 23.október 2019 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21. desember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. október 2019 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56855 (01.67.121.1)
160980-5679 Davíð Þorláksson
Skildinganes 2 102
48.
Skildinganes 2, Skjólveggir, heitur pottur, sorptunnum fjölgað
Sótt er um leyfi til að breyta samþykktu erindi BN049789, þannig að skjólveggir eru gerðir, sorp fært að lóðarmörkum við Skildinganes nr. 6 og komið er fyrir heitum potti, á lóð nr. 2 við Skildinganes.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56706 (01.79.310.2)
610786-1629 Dverghamrar ehf.
Lækjarbergi 46 221 Hafnarfjörður
49.
Skógarvegur 2, Breyting á erindi BN055985
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055985 þannig að kjallari er stækkaður að lóðarmörkum á lóð nr. 2 við Skógarveg.
Stækkun bílakjallara: 37,7 ferm., 93,9 rúmm.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 15. september 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56858 (01.42.400.1)
450199-3469 Aðföng
Skútuvogi 7 104 Reykjavík
50.
Skútuvogur 7-9, Flóttahurð færð o.fl. sbr. BN056218
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056218, þar sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum sem eru að flóttahurð er færð til austur og breytingar á skrifstofurými 0202 í norðurenda húss á lóð nr. 7-9 við Skútuvog.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 56832 (01.24.001.1)
060448-2809 Jóhanna Harðardóttir
Snorrabraut 29 105 Reykjavík
51.
Snorrabraut 27-29, 29 - breytingar á innra skipulagi BN056069
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056069, vegna lokaúttektar, þannig að innra skipulagi er breytt í veitingastað í flokki I, tegund c. (skyndibitastaður) á 1. hæð í húsi nr. 29 á lóð nr. 27-29 við Snorrabraut.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56868 (01.23.210.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
52.
Sóltún 24-26, 26 - Breyting inni - 6.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 6. hæðar skrifstofuhúss nr. 26, mhl.05, á lóð nr. 24-26 við Sóltún.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56865 (04.07.120.1)
701296-6139 Íslandspóstur ohf.
Stórhöfða 29 110 Reykjavík
53.
Stórhöfði 32, Breyting á texta v/brunavarna
Sótt er um leyfi til að breyta samþykktu erindi BN054030, þannig að byggingalýsingu á brunavörnum er breytt, í húsinu á lóð nr. 32 við Stórhöfða.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 24. október 2019 fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 56881 (08.1-.--5.2)
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
54.
Strípsvegur 100, Lokahúsi skipt í tvær eignir; dreifistöð og borholuhús
Sótt er um leyfi til að fjölga eignum þannig að lokahúsi verður skipt í dreifistöð og borholuhús á lóð nr. 100 við Strípsveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56902 (01.55.410.1)
100373-4599 Valur Hlíðberg
Tómasarhagi 23 107 Reykjavík
040875-4689 Hildur Einarsdóttir
Tómasarhagi 23 107 Reykjavík
55.
Tómasarhagi 23, Hækka þak, kvistir og svalir á rishæð
Sótt er um leyfi til þess að hækka veggi og þak, bæta við tveimur kvistum og svölum ásamt því að bæta við stiga innanhúss upp í ris sem verður hluti íbúðar á 2. hæð í húsi, mhl.01, á lóð nr. 23 við Tómasarhaga.
Stækkun 115.3 ferm., 182.0 rúmm. Nýtingarhlutfall 0,73.
Erindi fylgir umboð eigenda eignar 0201 ásamt vottuðu samþykki meðlóðarhafa dags. 21. október 2019, afrit af mæliblaði 1.554.1 útgefið 19. maí 1953 og varmatapsútreikningar dags. 31. október 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56485 (04.47.510.1)
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
56.
Vegbrekkur 43, Varaaflstöð
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt stálgrindarhús sem í verður varaaflstöð á lóð nr. 43 við Vegbrekkur.
Erindinu fylgir afrit af bráðabirgða hæðablaði nr. 1.1.3579 dags. mars 2004, einnig minnisblað Eflu dags. 15. ágúst 2019, minnisblað Eflu dags. 28. ágúst 2019, greiðslukvittun frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu dags. 29. október 2019 og skýringarmynd af eldsneytistanki dags. 2. september 2008.
Særð: 156,7 ferm., 586,0 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56697 (01.14.042.0)
490911-1540 HALAL ehf.
Veltusundi 3b 101 Reykjavík
57.
Veltusund 3B, Nýbygging með íbúðum og veitingastöðum
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða viðbyggingu úr timbri á steyptum kjallara þar sem verða tveir veitingastaðir í flokki I, tegund veitingaverslun á 1. hæð, undirbúningseldhús, starfsmannaaðstaða og tvær íbúðir á 2. hæð og þrjár íbúðir á 3. hæð ásamt matsal starfsfólks veitingastaðanna í húsi á lóð nr. 3b við Veltusund.
Erindi fylgir skýringateikningar hönnuðar dags. 3. október 2019, greinagerð hönnuðar dags. 30. september 2019 og greinagerð um brunahönnun dags. 4. október 2019.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 21. október 2019.
Stærðir stækkunar eru:
Kjallari: Óbreytt.
1. hæð: 12, 9 ferm., 33,5 rúmm.
2. hæð: 48,9 ferm., 136,9 rúmm.
3. hæð: 48,9 ferm., 161,8 rúmm.
Þakvirki: 23,0 ferm., 8,4 rúmm.
Heildarstækkun 110,7 ferm., 340,6 rúmm.
Samtals stærð eftir stækkun: 690,9 ferm., 1850,3 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Erindi er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55766 (01.18.111.6)
630109-1080 Reginn hf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
590404-2410 RA 5 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
58.
Þórsgata 1, Loftræstirör á suðvesturhlið - Br. á erindi BN052138
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052138 þannig að komið er fyrir nýju loftræsiröri á suðvesturhlið og inntak eldra rörs fært í porti, vegna veitingastaðar á jarðhæð, húss nr. 1 við Þórsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. apríl 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. apríl 2019.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 16. október 2019.
Gjald: kr. 11.200 + 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56915
59.
Bústaðavegur 145, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar lóðir, Bústaðaveg 145, 147 og 149 og einnig að breyta stærð núverandi lóða Bústaðavegs 151 og 153 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 07.11.2019.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) er talin 20233 m².
Lóðin reynist 20235 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og lagt við Bústaðaveg 153 (staðgr. 1.826.101, L108438).
Teknir 3083 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Teknir 3150 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 147(staðgr. 1.826.403, L226717).
Teknir 3053 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 145.
Teknir 9670 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Teknir 188 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Leiðrétt -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) verður 1064 m².
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) er 2220 m².
Lagðir 26 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) verður 2246 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Lagðir 3083 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716) verður 3083 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717).
Lagðir 3150 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 3 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717) verður 3153 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718).
Lagðir 3053 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 82 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221488).
Lóðin Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718) verður 3135 m²
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 23.01.2019, samþykkt í borgarráði þann 31.01.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01.03.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56914
60.
Bústaðavegur 147, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar lóðir, Bústaðaveg 145, 147 og 149 og einnig að breyta stærð núverandi lóða Bústaðavegs 151 og 153 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 07.11.2019.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) er talin 20233 m².
Lóðin reynist 20235 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og lagt við Bústaðaveg 153 (staðgr. 1.826.101, L108438).
Teknir 3083 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Teknir 3150 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 147(staðgr. 1.826.403, L226717).
Teknir 3053 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 145.
Teknir 9670 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Teknir 188 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Leiðrétt -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) verður 1064 m².
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) er 2220 m².
Lagðir 26 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) verður 2246 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Lagðir 3083 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716) verður 3083 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717).
Lagðir 3150 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 3 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717) verður 3153 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718).
Lagðir 3053 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 82 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221488).
Lóðin Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718) verður 3135 m²
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 23.01.2019, samþykkt í borgarráði þann 31.01.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01.03.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56913
61.
Bústaðavegur 149, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar lóðir, Bústaðaveg 145, 147 og 149 og einnig að breyta stærð núverandi lóða Bústaðavegs 151 og 153 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 07.11.2019.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) er talin 20233 m².
Lóðin reynist 20235 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og lagt við Bústaðaveg 153 (staðgr. 1.826.101, L108438).
Teknir 3083 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Teknir 3150 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 147(staðgr. 1.826.403, L226717).
Teknir 3053 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 145.
Teknir 9670 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Teknir 188 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Leiðrétt -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) verður 1064 m².
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) er 2220 m².
Lagðir 26 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) verður 2246 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Lagðir 3083 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716) verður 3083 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717).
Lagðir 3150 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 3 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717) verður 3153 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718).
Lagðir 3053 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 82 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221488).
Lóðin Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718) verður 3135 m²
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 23.01.2019, samþykkt í borgarráði þann 31.01.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01.03.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56911 (01.82.610.2)
62.
Bústaðavegur 151, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar lóðir, Bústaðaveg 145, 147 og 149 og einnig að breyta stærð núverandi lóða Bústaðavegs 151 og 153 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 07.11.2019.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) er talin 20233 m².
Lóðin reynist 20235 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og lagt við Bústaðaveg 153 (staðgr. 1.826.101, L108438).
Teknir 3083 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Teknir 3150 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 147(staðgr. 1.826.403, L226717).
Teknir 3053 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 145.
Teknir 9670 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Teknir 188 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Leiðrétt -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) verður 1064 m².
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) er 2220 m².
Lagðir 26 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) verður 2246 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Lagðir 3083 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716) verður 3083 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717).
Lagðir 3150 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 3 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717) verður 3153 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718).
Lagðir 3053 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 82 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221488).
Lóðin Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718) verður 3135 m²
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 23.01.2019, samþykkt í borgarráði þann 31.01.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01.03.2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56912 (01.82.610.1)
63.
Bústaðavegur 153, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar lóðir, Bústaðaveg 145, 147 og 149 og einnig að breyta stærð núverandi lóða Bústaðavegs 151 og 153 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 07.11.2019.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) er talin 20233 m².
Lóðin reynist 20235 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og lagt við Bústaðaveg 153 (staðgr. 1.826.101, L108438).
Teknir 3083 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Teknir 3150 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 147(staðgr. 1.826.403, L226717).
Teknir 3053 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 145.
Teknir 9670 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Teknir 188 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Leiðrétt -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) verður 1064 m².
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) er 2220 m².
Lagðir 26 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) verður 2246 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Lagðir 3083 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716) verður 3083 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717).
Lagðir 3150 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 3 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717) verður 3153 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718).
Lagðir 3053 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 82 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221488).
Lóðin Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718) verður 3135 m²
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 23.01.2019, samþykkt í borgarráði þann 31.01.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01.03.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56918 (01.11.530.1)
64.
Grandagarður 2, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stækka lóðina Grandagarð 2 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 08.11.2019.
Lóðin Grandagarður 2 (staðgr. 1.115.301, L100058) er talin 3569 m².
Lóðin reynist 3570 m².
Teknir 8 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Bætt 471 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin Grandagarður 2 (staðgr. 1.115.301, L100058) verður 4033 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 07.03.2018, samþykkt í borgarráði þann 08.03.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 08.05.2018.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56908 (80.00.008.0)
65.
Í Varmadalslandi, Lóðaruppdráttur (Hlíð)
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans fyrir afmörkun lóðarinnar Hlíðar í Varmadal á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 04.11.2019.
Lóðin Hlíð (staðgr. 34.571.302, L125904) er talin 500 m².
Lóðin Hlíð (staðgr. 34.571.302, L125904) reynist við uppmælingu 3936 m² og fær staðfang samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá samþykkt borgarráðs þann 21.02.2019 og samþykkt skipulags- og samgönguráðs þann 02.10.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56907 (80.00.001.0)
66.
Í Varmadalslandi, Lóðaruppdráttur (Sumarb/Varmadal)
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans fyrir afmörkun lóðarinnar Sumarb/Varmadal í Varmadal á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 04.11.2019.
Lóðin Sumarb/Varmadal (staðgr. 34.571.602, L125897) er talin 625 m².
Lóðin Sumarb/Varmadal (staðgr. 34.571.602, L125897) 645 m² og fær staðfang samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá samþykkt borgarráðs þann 21.02.2019 og samþykkt skipulags- og samgönguráðs þann 02.10.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56924 (01.45.620.1)
67.
4">Naustavogur 15, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð Naustavog 15A og að minnka lóðina Naustavog 15 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 05.11.2019.
Lóðin Naustavogur 15 (staðgreininr. 1.456.201, L105648) er 32360 m²
Teknir 1050 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð Naustavog 15A (staðgreininr. 1.456.202, L229297).
Teknir 5845m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Leiðrétting um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Naustavogur 15 (staðgreininr. 1.456.201, L105648) verður 25466 m².
Ný lóð Naustavogur 15A (staðgreininr. 1.456.202, L229297).
Lagðir 1050 m² við lóðina frá Naustavogi 15 (staðgreininr. 1.456.201, L105648).
Lóðin Naustavogur 15A (staðgreininr. 1.456.202, L229297) verður 1050 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði 06.03.2019, samþykkt í borgarráði 14.03.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 23.10.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56925
68.
Naustavogur 15A, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð Naustavog 15A og að minnka lóðina Naustavog 15 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 05.11.2019.
Lóðin Naustavogur 15 (staðgreininr. 1.456.201, L105648) er 32360 m²
Teknir 1050 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð Naustavog 15A (staðgreininr. 1.456.202, L229297).
Teknir 5845m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Leiðrétting um 1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Naustavogur 15 (staðgreininr. 1.456.201, L105648) verður 25466 m².
Ný lóð Naustavogur 15A (staðgreininr. 1.456.202, L229297).
Lagðir 1050 m² við lóðina frá Naustavogi 15 (staðgreininr. 1.456.201, L105648).
Lóðin Naustavogur 15A (staðgreininr. 1.456.202, L229297) verður 1050 m².

Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði 06.03.2019, samþykkt í borgarráði 14.03.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 23.10.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56887 (01.52.440.8)
160785-2769 Sigurður Pétur Magnússon
Hagamelur 50 107 Reykjavík
69.
Hagamelur 50, (fsp) - Grafa niður pall og setja svalir - Svalahurð
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna út í garð frá íbúð 0002 og grafa niður jarðveginn til að setja pall á lóð nr. 50 við Hagamel.
Ljósmynd fylgir.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56838 (01.19.002.6)
190273-2299 Massimo Santanicchia
Njálsgata 35 101 Reykjavík
040945-3699 Hörður Torfason
Njálsgata 35 101 Reykjavík
70.
Njálsgata 35, (fsp) - Svalir
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir stálsvölum á vesturhlið rishæðar húss nr. 35 við Njálsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. nóvember 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. nóvember 2019.


Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, sækja þarf um byggingarleyfi.