Bústaðavegur 151
Verknúmer : BN056911
1044. fundur 2019
Bústaðavegur 151, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna þrjár nýjar lóðir, Bústaðaveg 145, 147 og 149 og einnig að breyta stærð núverandi lóða Bústaðavegs 151 og 153 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 07.11.2019.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) er talin 20233 m².
Lóðin reynist 20235 m².
Teknir 26 m² af lóðinni og lagt við Bústaðaveg 153 (staðgr. 1.826.101, L108438).
Teknir 3083 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Teknir 3150 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 147(staðgr. 1.826.403, L226717).
Teknir 3053 m² af lóðinni og lagt við nýja lóð, Bústaðaveg 145.
Teknir 9670 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Teknir 188 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (L221448).
Leiðrétt -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Bústaðavegur 151 (staðgr. 1.826.102, L108439) verður 1064 m².
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) er 2220 m².
Lagðir 26 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 153 (staðgr. 1.826.101, L108438) verður 2246 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716).
Lagðir 3083 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lóðin Bústaðavegur 149 (staðgr. 1.826.103, L226716) verður 3083 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717).
Lagðir 3150 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 3 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221448).
Lóðin Bústaðavegur 147 (staðgr. 1.826.403, L226717) verður 3153 m².
Ný lóð, Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718).
Lagðir 3053 m² við lóðina frá Bústaðavegi 151 (staðgr. 1.826.102, L108439).
Lagðir 82 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L221488).
Lóðin Bústaðavegur 145 (staðgr. 1.826.402, L226718) verður 3135 m²
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 23.01.2019, samþykkt í borgarráði þann 31.01.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01.03.2019.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.