Strípsvegur 100
Verknúmer : BN056881
1058. fundur 2020
Strípsvegur 100, Lokahúsi skipt í tvær eignir; dreifistöð og borholuhús
Sótt er um leyfi til að fjölga eignum þannig að lokahúsi verður skipt í dreifistöð og borholuhús á lóð nr. 100 við Strípsveg.
Erindi fylgir staðfesting Veitna á þurrspennum í dreifistöð við Vatnsendakrika dags. 26. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
1045. fundur 2019
Strípsvegur 100, Lokahúsi skipt í tvær eignir; dreifistöð og borholuhús
Sótt er um leyfi til að fjölga eignum þannig að lokahúsi verður skipt í dreifistöð og borholuhús á lóð nr. 100 við Strípsveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
1044. fundur 2019
Strípsvegur 100, Lokahúsi skipt í tvær eignir; dreifistöð og borholuhús
Sótt er um leyfi til að fjölga eignum þannig að lokahúsi verður skipt í dreifistöð og borholuhús á lóð nr. 100 við Strípsveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.