Laugavegur 3

Verknúmer : BN056498

1048. fundur 2019
Laugavegur 3, Teikningar uppfærðar v/lokaúttektar BN056021.
Sótt er um leyfi að breyta erindi BN056021 vegna lokaúttektar þannig að snyrtingum er breytt í kjallara sem og endurgerð á útblástursröri veitingastaðar í flokki II, tegund A, fyrir 90 gesti í húsi á lóð nr. 3 við Laugaveg.
Erindi fylgir greinagerð Verkhofs vegna loftræsingar dags. 6. nóvember 2019 og bréf hönnuðar vegna loftræsingar dags. 6. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


1044. fundur 2019
Laugavegur 3, Teikningar uppfærðar v/lokaúttektar BN056021.
Sótt er um leyfi að breyta erindi BN056021 vegna lokaúttektar þannig að snyrtingum er breytt í kjallara sem og útblástursröri veitingastaðar í flokki II, tegund A, fyrir 90 gesti í húsi á lóð nr. 3 við Laugaveg.
Erindi fylgir greinagerð Verkhofs vegna loftræsingar dags. 6. nóvember 2019 og bréf hönnuðar vegna loftræsingar dags. 6. nóvember 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


1032. fundur 2019
Laugavegur 3, Teikningar uppfærðar v/lokaúttektar BN056021.
Sótt er um leyfi að breyta erindi BN056021 vegna lokaúttektar þannig að snyrtingum er breytt í kjallara veitingastaðar í flokki II, tegund A, fyrir 90 gesti í húsi á lóð nr. 3 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.